Minningarmót um Sveinbjörn Óskar Sigurđsson

SveinbjörnFélagi Sveinbjörn var borinn til grafar í dag, blessuđ sé minning hans. Spurning hver tekur nú viđ hlutverki hans sem hin gagnrýna rödd í akureyrskum skákheimi.  Viđ höldum minningu hans á lofti og efnum til minningarmóts um hvítasunnuhelgina. Ţađ verđur svona:

Fyrirkomulag: 8 umferđir eftir svissnesku kerfi, umhugsunartími á skák 45 mínútur +15 sekúndur fyrir hvern leik.  

Reiknađ til alţjóđlegra atskákstiga

Dagskrá: 

1. umferđ, föstudag 2. júní kl. 18.00

2. umferđ, föstudag 2. júní kl. 20:30

3. umferđ, laugardag 3. júní kl. 11:00

4. umferđ, laugardag 3. júní kl. 13:30

5. umferđ, laugardag 3. júní kl. 18:00

6. umferđ, sunnudag 4. júní kl. 11:00

7. umferđ, sunnudag 4. júní kl. 13:30

8. umferđ, sunnudag 4. júní kl. 18:00

Ţátttökugjald: 3000 kr. fyrir 16 ára og eldri, 1000 fyrir ţá yngri.

Verđlaun (ađ lágmarki):

1. verđlaun kr. 40.000

2. verđlaun kr. 30.000

3. verđlaun kr. 20.000

stigaverđlaun 1800-1999 stig (og stigalausir) 15.000

stigaverđlaun 1799 stig eđa minna 15.000

Hver keppandi getur ađeins unniđ til einnra verđlauna. Miđađ verđur viđ 1)alţjóđleg atskákstig, ef ţau verđa ekki fyrir hendi verđur miđađ viđ 2)alţjóđleg kappskákstig og ađ lokum viđ 3)íslensk kappskákstig ef hin stigin eru ekki fyrir hendi. Ađeins ţeir sem ekki finnast á eftirtöldum stigalistum teljast stigalausir. 

Tekiđ verđur viđ skráningum í Facebook (SA eđa skákmanna) í einkaskilabođum til Áskels formanns SA eđa í tölvupósti á askell@simnet.is.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband