Ćfingar ađ hefjast fyrir börn og unglinga!
Föstudagur, 18. ágúst 2017
Ćfingar verđa á sömu dögum og á vormisseri, mánudögum og miđvikudögum. Kennt verđur í Skákheimilinu í Íţróttahöllinni, gengiđ inn um nyrđri dyra ađ vestan.
Almennur flokkur hefst mánudaginn 28. ágúst kl. 16.30. Leiđbeinendur og umsjónarmenn eru Elsa María Kristínardóttir og Hilmir Vilhjálmsson. Skráning á stađnum, nánari upplýsingar gefur Elsa í s. 772-7789.
Framhaldsflokkur hefst miđvikudaginn 6. september kl. 16.30. Ţjálfarar eru Sigurđur Arnarson og Áskell Örn Kárason. Skráning á stađnum og hjá ţjálfurum í s. 892-1105 og 897-8055.
Almenni flokkurinn er einkum ćtlađur yngri iđkendum (frá 6 ára aldri)og ţeim sem eru skemmra komnir í íţróttinni. Framhaldsflokkurinn hentar eldri nemendum (u.ţ.b. frá 11 ára aldri) sem hafa ţegar fengiđ nokkra ţjálfun. Ef vafi leikur á ţví hvađa flokk á ađ velja er gott ađ bera ţađ undir einhver af ţjálfurunum. Líka er hćgt ađ hafa samband viđ formann félagsins í askell@simnet.is.
Auk ţessara föstu ćfingatíma verđur bođiđ upp á aukaćfingar ef ţátttaka fćst. Ţá eru hefđbundin mót fyrir börn og unglinga á haustmisseri, fyrst haustmót sem háđ verđur fyrrihluta októbermánađar. Ţá er ţátttaka í almennum mótum Skákfélagsins heimil öllum og er án endurgjalds fyrir börn og unglinga á grunnskólaaldri. Upplýsingar um mót og ađra viđburđi má lágast hér á heimasíđunni og á Facebook-síđu félagsins.
Ćfingagjald fyrir haustmisseri er kr. 5.000.
Flott mót á Hauganesi - Hjörvar Steinn öruggur sigurvegari!
Laugardagur, 12. ágúst 2017
Baccalá bar mótiđ á Hauganesi var háđ í gćr, 11. ágúst, í annađ sinn. Mótshaldari er Elvar Reykjalín framkvćmdastjóri Baccalá Bar og Ektafisks en frumkvöđull mótisins er Dr. Ingimar Jónsson, fyrrverandi forseti SÍ. Ţrjátíu keppendur mćttu til leiks. Stórmeistarinn Hjörvar Steinn Grétarsson vann mótiđ međ yfirburđum í ţetta sinn, lagđi alla andstćđinga sína ađ velli. Annar varđ kollega hans úr stórmeistarastétt, Ţröstur Ţórhallsson. Verđlaun voru veitt fyrir 12 efstu sćtin, alls kr. 150.000. Efstu menn:
Hjörvar Steinn Grétarsson | 11 |
Ţröstur Ţórhallsson | 8,5 |
Vignir Vatnar Stefánsson | 8 |
Guđmundur Gíslason | 7,5 |
Rúnar Sigurpálsson | 7,5 |
Stefán Bergsson | 6,5 |
Áskell Örn Kárason | 6,5 |
Símon Ţórhallsson | 6 |
Sigurđur Eiríksson | 6 |
Haraldur Haraldsson | 6 |
Stefán Arnalds | 6 |
Smári Ólafsson | 6 |
Ólafur Kristjánsson | 6 |
Öll úrslit á chess-results.com
Skákstjóri var Áskell Örn Kárason.
Myndina međ fréttinni tók Kristinn P. Magnússon og sýnir hún sigurvegarann (í miđiđ) milli mótshaldarans (t.v.) og skákstjórans. Allir eru ţeir harla ánćgđir á svip!
Ađeins vika í Baccalá bar mótiđ!
Föstudagur, 4. ágúst 2017
Viđ minnum aftur á ţeta glćsilega mót sem hefst á Hauganesi nćsta föstudag, 11. ágúst kl. 15. Glćisleg verđlaun og frábćrt mót, eins og ţeir sem voru međ í fyrra muna vel. Ítarlegri auglýsing hér neđar á síđunni.
Nú eru 28 keppendur skráđir á mótiđ, hámarksfjöldi er 30. Sjá keppendalistann á chess-results.
Baccalá bar mótiđ 2017
Ţriđjudagur, 13. júní 2017
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 09:46 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Ingvar vann minningarmótiđ um Sveinbjörn
Ţriđjudagur, 13. júní 2017
Sveinbjarnarmótiđ; Ingvar efstur eftir fimm umferđir.
Laugardagur, 3. júní 2017
Spil og leikir | Breytt 4.6.2017 kl. 16:07 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Ţrír međ fullt hús á Sveinbjarnarmótinu
Föstudagur, 2. júní 2017
Lokasprettur međ Sveinbirni
Fimmtudagur, 25. maí 2017
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 17:34 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Jón vann 7. mótiđ og TM-Mótaröđina
Ţriđjudagur, 23. maí 2017
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 23:34 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Síđasta umferđ í TM-Mótaröđinni í kvöld
Fimmtudagur, 18. maí 2017
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 18:41 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)