Á međan kettirnir tefla í Fćreyjum leika mýsnar sér á Akureyri

Á morgun, fimmtudaginn 23.11. fer 6. umferđ Mótarađarinnar fram. Stórskotaliđiđ er statt í Fćreyjum og situr ţar ađ tafli en ţá er tilvaliđ fyrir alla ađra ađ leiđa saman hesta sína. Tafliđ hefst kl. 20.00 og eru allt fólk velkomiđ.


Ísland vann!

Landskeppninni viđ Fćreyjar er nú lokiđ og stóđu okkar menn sig vel og sigruđu í báđum umferđum.Fréttaritari hefur áttađ sig á ţví ađ hann getur ekki fjallađ eins vel um keppnina og frćndţjóđin. Ţví vísum viđ í ţessa frétt.

Ţví fer samt fjćrri ađ okkar menn séu á heimleiđ. Ţeir munu nú taka ţátt í alţjóđlegu skákmóti sem haldiđ verđur í Runavik. Keppendalistann má sjá hér.


Landskeppni viđ Fćreyinga

Nú stendur yfir seinni umferđ í landskeppninni viđ Fćreyjar. Fyrri umferđin var í gćr og úrslit urđu sem hér segir:


1 IM Einar Hjalti Jensson 2372      1-0     FM Olaf Berg 2288
2 FM Jón Kristinn Ţorgeirsson 2319  1-0 FM Martin Poulsen 2231
3 FM Thröstur Árnason 2247          ˝    Sjúrđur Thorsteinsson 2190
4 FM Sigurđur Dađi Sigfússon 2230   0-1 FM Hans Kristian Simonsen 2185
5 FM Áskell Örn Kárason 2249        1-0  Torkil Nielsen 2135
6 Kristján Eđvarđsson 2192          1-0     Rani Nolsře 2081
7 Baldur A. Kristinsson 2184        1-0      Terji Petersen 1984
8 Bragi Halldorsson 2103            0-1     Rógvi Mortensen 1941
9 Símon Ţórhallsson 2059            0-1     Ingolf Gaard 1946
10 Haraldur Haraldsson 2004         0-1  Margar Berg 1758
11 Sigurđur Eiríksson 1911          1-0     Jón S Andreasen 1741

Fyrri umferđin endađi ţví međ 6,5 vinningum Íslendinga gegn 4,5 vinningum frćndţjóđarinnar.
Skákfélagsmenn fengu 3 vinninga af 5.

Hér má fylgjast međ gangi mála í seinni umferđinni.


Landskeppni viđ Fćreyjar

Um helgina taka 11 íslenskir skákmenn ţátt í landskeppni viđ frćndur okkar Fćreyinga. Viđ Skákfélagsmenn eigum 5 af ţessum 11 keppendum. Nánar má lesa um liđin og vonandi um úrslit á heimasíđu Fćreyska

Hvíldardagur á sunnudegi.

Samkvćmt fyrirliggjandi dagskrá vetrarins á ađ vera fyrirlestur á morgun, sunnudaginn 19.11. í Skákheimilinu. Ţví miđur getur ekki orđiđ ađ ţví og frestast hann um óákveđinn tíma.

Jón međ yfirburđi

Í gćr fór 5. umferđ mótarađarinnar fram. Alls mćttu 13 keppendur og vakti athygli og gleđi ađ Haki Jóhannesson mćtti í fyrsta skipti í vetur. Stóđ hann sig međ mikilli prýđi og var efstur eftir 4 umferđir og endađi međal efstu manna. Fćreyjarfararnir Jón...

Mótaröđin heldur áfram

Fimmtudaginn 16. 11. fer fimmta umferđ Mótarađarinnar fram. Tefldar verđa hrađskákir međ tímamörkunum 4+2 á hverja skák. Atiđ hefst kl. 20.00. 20 keppendur hafa tekiđ ţátt í haust og má sjá árangurinn hingađ til hér ađ neđan. 14.09. 21.09. 05.10. 25.10....

Jón Kristinn atskákmeistari Akureyrar annađ áriđ í röđ

Atskákmóti Akureyrar lauk sunnudaginn 11. nóvember. Keppendur voru tíu talsins og telfdu sjö umferđir međ umhugsunartímanum 20-10. Voru fyrstu ţrjár umferđirnar tefldar 8. nóvember og hinar fjórar svo ţann 11. Eftir fyrri hlutann voru ţeir Jón Kristinn...

Atskákmót Akureyrar hefst í dag!

Í dag, fimmtudaginn 9. nóvember hefst atskákmót Akureyrar - eitt af hinum föstu liđum á dagskrá félagsins. Fyrirkomulag: Tefldar verđa sjö umferđir eftir svissnesku kerfi (međ fyrirvara um fjölda ţátttakenda). Umhugsunartími er 20-10, ţ.e. 20 mmínútur...

Yngri flokkar: Fannar Breki vann haustmótiđ

Haustmót yngri flokka var háđ mánudaginn 6. nóvember. 12 keppendur mćttu til leiks og telfdu sex umferđir. Baráttan um sigurinn á mótinu stóđ einkum milli ţeirra Arnars, Fannars og Gabríels og voru innbyrđis skákir ţeirra mjög spennandi. Fannar Breki...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband