Jón međ yfirburđi
Laugardagur, 15. september 2018
Fimmtudaginn 13. september fór önnur lota Mótarađarinnar fram. Sjö keppendur mćttu til leiks ađ ţessu sinni og var tefld tvöföld umferđ. Skemmst er frá ţví ađ segja ađ Jón Kristinn Ţorgeirsson bar höfuđ og herđar yfir ađra keppendur og hlaut 11 vinninga af 12 mögulegum. Ađeins aldursforseti mótsin, Ólafur Kristjánsson, náđi af honum einum punkti. Nćstu menn reittu hver af öđrum.
Úrslitin úr tveimur fyrstu mótunum má sjá hér ađ neđan sem og heildarfjölda vinninga. Keppendum er rađađ eftir árangri fimmtudagsins.
Á morgun, sunnudag, fer fram fimmtán mínútna mót hjá SA og hefst ţađ kl. 13.00. Skráning á stađnum.
06.09. | 13.09. | Samtals | |||
Jón Kristinn Ţorgeirsson | 7.5 | 11 | 18.5 | ||
Sigurđur Arnarson | 4.5 | 7.5 | 12 | ||
Andri Freyr Björgvinsson | 5.5 | 7 | 12.5 | ||
Ólafur Kristjánsson | 7 | 7 | |||
Símon Ţórhallsson | 3 | 6 | 9 | ||
Sigurđur Eiríksson | 2.5 | 2.5 | |||
Heiđar Ólafsson | 0 | 1 | 1 | ||
Smári Ólafsson | 6 | 6 | |||
Haki Jóhannesson | 3.5 | 3.5 | |||
Karl Egill Steingrímsson | 3 | 3 | |||
Hjörtur Steinbergsson | 3 | 3 |
Mótaröđin
Sunnudagur, 9. september 2018
Fimmtudaginn 6. sept. fór 1. umferđ Mótarađarinnar fram. Alls mćttu 9 keppendur og öttu kappi í hrađskák. Úrslit urđu sem hér segir:
Jón Kristinn Ţorgeirsson | 7.5 |
Smári Ólafsson | 6 |
Andri Freyr Björgvinsson | 5.5 |
Sigurđur Arnarson | 4.5 |
Haki Jóhannesson | 3.5 |
Karl Egill Steingrímsson | 3 |
Símon Ţórhallsson | 3 |
Hjörtur Steinbergsson | 3 |
Heiđar Ólafsson | 0 |
Nćsta umferđ fer fram fimmtudaginn 13. september kl. 20.
Ađalfundur SA 9. september kl. 13
Laugardagur, 8. september 2018
Viđ minnum á ađalfundinn á morgun. Venjuleg ađalfundarstörf, sem skv. lögum eru ţessi:
- Formađur félagsins setur fundinn og lćtur kjósa fundarstjóra og fundarritara.
- Kynnt fundargerđ síđasta ađalfundar.
- Formađur flytur skýrslu stjórnar.
- Lesin árskýrsla ritara um starfsemi félagsins.
- Gjaldkeri gerir grein fyrir reikningum félagsins.
- Umrćđur umstörf stjórnar og afgreiđsla reikninga.
- Inntaka nýrra félaga.
- Kosning stjórnar og annarra fastra starfsmanna.
- Kosning tveggja endurskođenda.
- Ákveđiđ árstillag félagsmanna.
- Umrćđur um lög og keppnisreglurfélagsins.
- Önnur mál
Minnst 10 félagsmenn ţurfa ađ mćta til ţess ađ fundurinn sé löglegur. Međ ţessarri fćrslu fylgja nokkrar skrár međ skjölum sem munu liggja fyrir á fundinum. Eru félagar hvattir til ađ kynna sér efni ţeirra. Ţau eru:
Ársskýrsla 2017-18 - stutt skýrsla formanns, samhljóđa ţeirri sem send er til samfélagssviđs Akureyrarbćjar.
Skýrsla um úrslit helstu móta, bćđi innan og utan félags.
Reikningar félagsins fyrir síđasta starfsár.
Reikningar minningarsjóđs Ragnars Ţorvarđarsonar.
Mótaröđin
Ţriđjudagur, 4. september 2018
Ólafur startmeistari
Ţriđjudagur, 4. september 2018
Startmótiđ nú á sunnudaginn
Föstudagur, 31. ágúst 2018
Ađalfundur SA 9. september
Fimmtudagur, 23. ágúst 2018
Skákćfingar ađ hefjast fyrir börn og unglinga
Fimmtudagur, 23. ágúst 2018
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 08:50 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Áskell Örn Kárason er alţjóđlegur meistari í skák!
Sunnudagur, 12. ágúst 2018
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 20:24 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Sumarskák
Miđvikudagur, 1. ágúst 2018
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 18:54 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)