Ţátttökumet á Hausthrađskákmótinu!
Sunnudagur, 21. október 2018
Hiđ árlega hausthrađskákmót var haldiđ í dag, 21. október og var ţar teflt um sćmdarheitiđ "Hrađskákmeistari Skákfélags Akureyrar". Nú bar svo viđ ađ nýtt ţátttökumet var slegiđ ţegar ţrjú skákljón mćttu til leiks og mun fámenni aldrei hafa veriđ svo mikiđ á skákmóti af ţessi tagi hjá félaginu, a.m.k. ekki um áratugaskeiđ. Ađ mati kunnugra er hugsanlegt ađ sk. "stigafćlni" hafi lagst á akureyrska skákmenn, en eins og rćkilega var auglýst hafđi veriđ ákveđiđ ađ mótiđ skyldi reiknađ til alţjóđlegra hrađskákstiga.
Keppendurnir ţrír tefldu fjórfalda umferđ, alls átta skákir og fengust afar hreinleg úrslit:
1. Áskell Örn Kárason 8
2. Sigurđur Eiríksson 4
3. Hjörtur Steinbergsson 0
Nćst verđur reynt ađ ćra óstöđuga nk. fimmtudagskvöld ţegar fimmta lota mótarađarinnar er á dagskrá. Ađ venju hefst tafliđ kl. 20.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 21:04 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Jokkó óstöđvandi? Hausthrađskák á sunnudaginn
Laugardagur, 20. október 2018
FImmtudaginn 18.10 fór fjórđa umferđ Mótarađarinnar fram. Í öll fjögur skiptin hefur Jón Kristinn Ţorgeirsson haft sigur en ađrir orđiđ ađ lúta í dúk.
Í töflunni hér ađ neđan má sjá vinningafjölda hvers og eins rađađ eftir árangri á fimmtudaginn. Afrast er heildarfjöldi vinninganna.
06.09. | 13.09. | 20.9. | 18.10. | Samtals | |
Jón Kristinn Ţorgeirsson | 7.5 | 11 | 8 | 12.5 | 39 |
Símon Ţórhallsson | 3 | 6 | 6.6 | 12 | 27.6 |
Andri Freyr Björgvinsson | 5.5 | 7 | 5 | 8.5 | 26 |
Áskell Örn Kárason | 6 | 8.5 | 14.5 | ||
Haki Jóhannesson | 3.5 | 5 | 6 | 14.5 | |
Sigurđur Arnarson | 4.5 | 7.5 | 4.5 | 16.5 | |
Smári Ólafsson | 6 | 3 | 9 | ||
Hjörtur Steinbergsson | 3 | 1 | 1 | 5 | |
Ólafur Kristjánsson | 7 | 7 | |||
Karl Egill Steingrímsson | 3 | 3 | 6 | ||
Sigurđur Eiríksson | 2.5 | 4 | 6.5 | ||
Heiđar Ólafsson | 0 | 1 | 1 | ||
Elsa María Kristínardóttir | 5.5 | 5.5 | |||
Hilmir Vilhjálmsson | 0 | 0 |
Ef einhver telur sig geta gert betur en Jón Kristinn er sá hinn sami hvattur til ađ mćta á morgun, sunnudag, en ţá fer hausthrađskákmótiđ fram kl. 13.00.
Mótiđ verđur reiknađ til alţjóđlegra skákstiga.
Öll velkomin.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 12:07 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Hrađskák
Miđvikudagur, 17. október 2018
Nćstu tveir viđburđir fyrir almenna félagsmenn og velunnara á vegum Skákfélagsins eru hrađskáksmót. Annađ kvöld, fimmtudaginn 18. 10. heldur Mótaröđin áfram. Herlegheitin hefjast kl. 20.00. Jón Kristinn Ţorgeirsson hefur tekiđ afgerandi forystu í keppninni en ađrir keppendur munu reyna hvađ ţeir geta til ađ velta honum af stalli.
Sunnudaginn 21. 10. fer Hausthrađskákmótiđ fram. Verđur ţađ reiknađ til alţjóđlegra skákstiga og hefst kl. 13.
Öll velkomin á bćđi mót.
Ţriđja A4-mótiđ á laugardag
Ţriđjudagur, 16. október 2018
IM Kárason skákmeistari Skákfélags Akureyrar
Sunnudagur, 14. október 2018
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 18:49 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Haustmótiđ: Áskell efstur fyrir síđustu umferđ
Föstudagur, 12. október 2018
Áskell einn efstur. Fyrirlestur á morgun
Laugardagur, 6. október 2018
Haustmótiđ, fjórđa umferđ
Fimmtudagur, 4. október 2018
Nýtt A4-mót á laugardaginn
Miđvikudagur, 3. október 2018
Haustmótiđ: Ţrír međ fullt hús eftir ţrjár umferđir
Sunnudagur, 30. september 2018
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 18:14 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)