Hrađskákmót Akureyrar haldiđ 14. mars nk.

Hiđ árlega Hrađskákmót Akureyrar verđur haldiđ sunnudaginn 14.mars og hefst kl. 13.00. Samkvćmt Ţórólfi mega allt ađ 50 keppendur taka ţátt og er mótiđ ađ sjálfsögđu öllum opiđ. Tímamörk verđa 4-2 (fjórar mínútur auk tveggja sekúndna viđbótartíma fyrir hvern leik). 

Mótiđ verđur reiknađ til alţjóđlegra hrađskákstiga.

Sigurvegarinn hlýtur sćmdarheitiđ "Hrađskákmeistari Akureyrar 2021".  Núverandi meistari er Mikael Jóhann Karlsson.


Rúnar Sigurpálsson skákmeistari Akureyrar í fimmta sinn

Rúnar vann skák sína í lokaumferđinni í dag og mótiđ međ fullu húsi. Annar varđ meistarinn frá ţví í fyrra, Andri Freyr Björgvinsson.

Sigurvegari í B-flokki varđ Tobias Matharel, Markús Orri Óskarsson í öđru sćti. Tobias var jafnframt Akureyrarmeistari í unglingaflokki. Í barnaflokki bar Sigţór Árni Sigurgeirsson sigur úr býtum. 

Fleira ekki ađ sinni, lokastađan og öll úrslit á chess-results.


Skákţingiđ; úrslit nćstsíđustu umferđar.

Í kvöld, fimmtudag var tefld sjötta umferđ í A-flokki. Ţar urđu úrslit sem hér segir:

Andri-Gunnlaugur

Karl-Eymundur

Sigurđur-Stefán

Skák Rúnars og Hjörleifs var frestađ vegna veikinda Hjörleifs.

Rúnar er sem fyrr međ fullt hús vinninga. Andri er međ sömu vinningatölu en hefur teflt einni skák meira.

Í lokaumferđinni á sunnudag eigast ţessir viđ:

Gunnlaugur-Rúnar

Eymundur-Andri

Stefán-Karl

Hjörleifur-Sigurđur

Í B-flokki var tefld áttunda umferđ og fór svo:

Markús-Sigţór              1-0

Tobias-Emil                1-0

Jökull Máni-Brimir         0-1

Mikael-Jóhann              0-1

Gunnar Logi-Alexía         1-0

Ţeir Markús og Tobias berjast enn sem fyrr um sigurinn í B-flokki; hafa gert jafntefli sín á milli en unniđ ađrar skákir. Ađrir eiga ekki möguleika á sigri í B-flokki. Ţeir félagar berjast líka um Akureyrarmeistaratitilinn í unglingaflokki (f. 2009-2005). Mikael er sem stendur í ţriđja sćti međ 5 vinninga. Ţeir Jökull Máni og Sigţór berjast svo um sigurinn í barnaflokki (f.2010 og síđar), en ţeir mćtast einmitt í lokaumferđinni á sunnudag.  Ţá tefla einnig saman Markús og Jóhann, Brimir og Gunnar, Emil og Mikael og Alexía og Tobias.  

Lokaumferđin hefst sumsé á sunnudag kl. 13.00

 


Skákţingiđ: Úrslit frestađra skáka.

Nú liggja fyrir úrslit í frestuđum skákum, sem hér segir: A-flokkur Rúnar-Stefán 1-0 B-flokkur Jökull Máni-Gunnar 1-0 Emil-Gunnar 1-0 Allt er ţví klárt fyrir nćstsíđust umferđ á morgun, fimmtudag. Ţá hefst tafliđ kl. 18. Lokaumferđin er svo á sunnudag...

Skákţingiđ; Rúnar á sigurbraut - Markús og Tobias sömuleiđis!

Skákum dagsins á skákţinginu er nú lokiđ. Í A-flokki beindist athylgin helst ađ skák ţeirra Andra Freys og Rúnars, sem segja mátti ađ vćri úrslitaskákin í baráttunni um meistarartitilinn, enda höfđu báđir keppendur unniđ allar sínar skákir og í raun...

Skákţingiđ; Markús og Tobias áfram í forystu í B-flokki

Í dag, 11. febrúar var tefld fjórđa umferđ í A-flokki og sjötta í B-flokki. Ađ ţeim loknum eru ţrjár umferđir eftir í hvorum flokki. Úrslit urđu sem hér segir: A-flokkur: Karl-Andri 0-1 Hjörleifur-Eymundur 0-1 Sigurđur-Gunnlaugur 1-0 Rúnar-Stefán frestađ...

Fjárstyrkir til foreldra vegna Covid-19

Heil og sćl Vinsamlegast komiđ eftirfarandi skilabođum áfram og áleiđis til foreldra og forráđamanna sem eiga börn innan ykkar starfsemi, hvort heldur sem er í gegnum póstlista ykkar, á heimasíđu eđa ađra samfélagsmiđla. Ensk og pólsk útgáfa neđar. Ţann...

Tvöföld umferđ í B-flokki í gćr

Í gćr, ţann 9. febrúar voru tefldar fjórđa og fimmta umferđ í B-flokki Skákţingsins, en alls verđa umferđirnar níu. Úrslit fjórđu umferđar: Markús-Tobias 1/2 Sigţór-Alexía 1-0 Mikael-Brimir 1-0 Jóhann-Emil 0-1 (w.o) Skák Jökuls Mána og Gunnars Loga var...

Skákţingiđ: úrslit ţriđju umferđar.

Ţriđja umferđ Skákţings Akureyrar var tefld í dag, 7. febrúar. Úrslit urđu sem hér segir: A-flokkur: Karl-Rúnar 0-1 Andri-Sigurđur 1-0 Eymundur-Stefán 0-1 Gunnlaugur-Hjörleifur 0-1 Forystusauđirnir Andri og Rúnar unnu báđir örugga sigra og hafa báđir...

Skákţingiđ; önnur umferđ.

Önnur umferđ Skákţings Akureyrar fór fram í kvöld, 4. febrúar. Víđa var harr barist, ţótt úrslit hafi veriđ nokkurnveginn "eftir bókinni" ţegar upp var stađiđ. A-flokkur Stefán-Gunnlaugur 1-0 Rúnar-Eymundur 1-0 Sigurđur-Karl 1-0 Hjörleifur-Andri 0-1...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband