Norđurlandamót stúlkna 2008

Norđurlandamót stúlkna lauk í dag í Osló, Ulker Gasanova (1470) vann í 5. og síđustu umferđ gegn Olsen,Ása frá Fćreyjum og hafnađi í 12. - 13. sćti međ 1,5 vinning. En hún var

fyrir mótiđ tíunda sigahćsti keppandinn í flokknum 16 ára og yngri. Efst Íslendinga í flokknum varđ Hallgerđur Ţorsteinsdóttir,(1906) Reykjavík međ 4 v. en hún hafnađi í 1. -2. sćti ásamt Finnskri stúlku. Jóhanna Jóhannsdóttir fékk 3 v og Anna Geirţrúđur Guđmundsdóttir 2,5 v. Međ smá heppni hefđi Ulker hlotiđ vinning meira en heilladísirnar voru ekki međ henni framan af mótinu. En hún verđur reynslunni ríkari eftir ţetta mót.


Kjördćmismót í skólaskák 2008

 

Mikael Jóhann Karlsson og Benedikt Ţór Jóhannsson  kjördćmismeistarar í skólaskák á Norđurlandi eystra. 

Benedikt Ţór Jóhannsson frá Húsavík sigrađi glćsilega á kjördćmismótinu í flokki 8. - 10. bekkjar en mótiđ fór fram á Fosshóli í Ţingeyjarsýslu. Benedikt fékk 4. vinninga af 4!

Magnús Víđisson, Akureyri varđ annar og Daníel Matthíasson, Akureyri ţriđi.

Keppni í yngri flokknum fór fram á Akureyri fyrir skömmu og bar Mikael Jóhann Karlsson, Akureyri  sigur hlaut  5 v. af 5! Annar varđ Hlynur Snćr Viđarsson Húsavík 4 v. og í ţriđja sćti varđ Tinna Ósk Rúnarsdóttir Eyjafjarđarsveit 3 v.

Skákstjóri var Gylfi Ţórhallsson.


Skákţing Norđlendinga 2008

Arnar,Sćvar,Henrik,Ulker,Stefán og Unnar formađur Taflfélags Sauđárkróks.
Arnar,Sćvar,Henrik,Ulker,Stefán og Unnar formađur Taflfélags Sauđárkróks.
Stefán Bergsson og Ulker Gasanova urđu skákmeistarar Norđlendinga 2008. Stórmeistarinn Henrik Danielsen  sigrađi  á Skákţingi Norđlendinga sem fram fór um sl.helgi í Bakkaflöt í Skagafirđi.  Henrik fékk 7 vinninga af 7!  Í 2.-3. sćti urđu Arnar Ţorsteinsson og Sćvar Bjarnason alţjóđlegur meistari međ 5 vinninga.  Í 4.-5. sćti urđu svo Stefán Bergsson, Akureyri   og Gylfi Ţórhallsson međ 4,5 vinning. Sá fyrrnefndi er hćrri á stigum og varđ ţví skákmeistari Norđlendinga 2008. Ţrír efstu keppendurnir eiga ekki lögheimili á Norđurlandi og kom ţví hlut Stefáns ađ vera skákmeistari Norđlendinga. Ulker Gasanova varđ skákmeistari kvenna á Skákţinginu.

Lokastađan:

Henrik Danielsen 7 v.  Arnar Ţorsteinsson (24,5 stig) Sćvar Bjarnason (24 stig) og 5 v.

Stefán Bergsson (25 stig) Gylfi Ţórhallsson  (22 stig) 4 1/2 v

Áskell Örn Kárason, Sigurđur Arnarson, Ţór Valtýsson, Einar K Einarsson, Tómas Veigar Sigurđsson, Jakob Sćvar Sigurđsson 4

Sigurđur H. Jónsson, Unnar Ingvarsson, Sveinbjörn Sigurđsson 3 1/2 v

 Sigurđur Eiríksson, Mikael Jóhann Karlsson, Jón Arnljótsson, Sindri Guđjónsson, Kjartan Guđmundsson,  3 v    Ármann Olgeirsson 2 1/2 v

Ulker Gasanova, Hörđur Ingimarsson og Davíđ Örn Ţorsteinsson 2 v

Sérstök verđlaun fyrir besta árangur skákmanna undir 2000 stigum hlutu Sigurđur Arnarson og Tómas Veigar Sigurđsson međ 4 v. og undir 1800 stigum kom í hlut  Jakob Sćvar Sigurđsson frá Siglufirđi. sem hlaut 4 vinninga. Ađeins ţrír unglingar undir tvítugt tóku ţátt í mótinu, einn heimamađur og tveir frá Akureyri og voru ţau ávalt ađ tefla viđ mun stigahćrri andstćđinga og meiga ţau vel viđ una viđ árangurinn.

Áskell Örn Kárason varđ hrađskákmeistari Norđlendinga en hann fekk fullt hús 9 v. af 9! Í öđru sćti varđ Arnar Ţorsteinsson međ 7 vinninga og ţriđji Ţór Valtýsson međ 5,5 vinninga.

Í 4-7 sćti urđu Stefán Bergsson, Sigurđur Arnarson, Jakob Sćvar Sigurđsson og Sigurđur Eiríksson međ 5 vinninga. Í 8-9 sćti urđu Tómas Veigar Sigurđsson og Unnar Ingvarsson međ 4 1/2 vinning. Í 10-12 sćti urđu Sveinbjörn Sigurđsson, Karl Steingrímsson og Haki Jóhannesson međ 4 vinninga. Ađrir fengu minna, en keppendur voru 16. Skákstjóri á Skákţinginu var Ólafur Ásgrímsson og fór mótiđ mjög vel fram og nćsta Norđurlandsmót fer fram á Akureyri ađ ári.


Skólaskákmót Akureyrar 2008

ţriđjudagur 1.apr.08 Magnús Víđisson úr Glerárskóla varđ skólameistari Akureyrar í 8. - 10. bekk. En skólaskákmót Akureyrar í eldri flokki lauk í gćr eftir maraţon einvígi, ţar sem úrslit réđust ekki fyrr en í níundu skákinni. Magnús og Daníel...

Skákţing Norđlendinga 2008

laugardagur 29.mar.08 22:08 Verđlaunahafar á Skákţinginu. Keppni í yngri flokkum á Skákţingi Norđlendinga fór fram á Akureyri í dag og var keppni mjög jöfn og spennandi í sumum flokkum, m.a. ţurfti einvígi í unglingaflokki. En Mikael Jóhann Karlsson...

Sveitakeppni grunnskóla á Akureyri 2008

fimmtudagur 27.mar.08 18:15 Skáksveit Glerárskóla sigrađi í sveita keppni grunnskóla á Akureyri, en keppninn fór fram í dag Ađeins tvćr sveitir mćttu til leiks og var tefld tvöföld umferđ, 15. mínútna skákir. Sveit Glerárskóla fengu 5 vinninga en...

Ólafur Kristjánsson á alţjóđlegumóti í Kanada 2008.

miđvikudagur 26.mar.08 23:29 Ólafur Kristjánsson (2192) hafnađi í 8. sćti á alţjóđlegumóti Grand Pacific Victoria í Kanada Open sem var haldin 21. - 24. mars sl. Hann hlaut 4,5 vinning af 6. Ólafur vann fyrstu tvćr skákirnar en í ţriđju umferđ tapađi...

Skólaskákmót Akureyrar 2008

föstudagur 14.mar.08 00:56 Mikael Jóhann Karlsson sigrađi glćsilega á Skólaskákmóti Akureyrar í yngri flokki sem fór fram sl. ţriđjudag, en Mikael vann allar sínar fimm skákir Úrslit. vinningar 1. Mikael Jóhann Karlsson 5 2. Hjörtur Snćr Jónsson 3,5 3....

Íslandsmót barnaskólasveita 2008

fimmtudagur 13.mar.08 18:46 Sveit Glerárskóla varđ í 4.-5. sćti međ 23 vinninga af 36 á Íslandsmóti barnaskólasveita en mótiđ fór fram um sl. helgi í Kópavogi. Liđ Glerárskóla Hjörtur Snćr Jónsson, Hersteinn Heiđarsson, Logi Rúnar Jónsson, Birkir Freyr...

Hrađskákmót Akureyrar 2008

miđvikudagur 12.mar.08 Rúnar Sigurpálsson sigrađi á hrađskákmóti Akureyrar sem fór fram sl. sunnudag, Rúnar hlaut 12 vinninga af 14. Mikael Jóhann Karlsson sigrađi unglingaflokkinn međ fullu húsi. Úrslit. 0pinn flokkur vinningar 1. Rúnar Sigurpálsson 12...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband