Áskell efstur á skákćfingu

Í kvöld var opiđ hús hjá Skákfélagi Akureyrar og ákváđu 10 manns ađ taka ćfingu međ fimm mínútna umhugsunartíma. Var tefld ein umferđ, allir viđ alla. Svo fór ađ nýkjörinn formađur sigrađi međ fullu húsi eđa alls 9 vinninga. Í 2. sćti varđ hinn ungi Mikael Jóhann Karlsson međ 6 vinninga

 

Úrslit:

Áskell Örn 9

Mikael Jóhann 6

Sigurđur Arnarson 5,5

Haki, Tómas Veigar, og Smári 4,5

Guđmundur Freyr 4

Sigurđur Eiríksson 3,5

Bragi Pálmason 3

Tómas Smári 0,5

Opiđ hús verđur á hverju fimmtudagskvöldi í vetur í Íţróttahöllinni.


Áskell Örn nýr formađur

Ađalfundur Skákfélags Akureyrar var haldinn í gćrkvöldi. Ţar gerđust ţau stórtíđindi ađ Gylfi Ţórhallsson, sem gengt hefur stöđu formanns undanfarin ár og alls í 14 ár, gaf ekki kost á sér til áframhaldandi formennsku. Í stađ hans var Áskell Örn Kárason kjörinn formađur og ađrir í stjórn eru Árný Hersteinsdóttir, Hjörleifur Halldórsson, María Stefánsdóttir, Smári Ólafsson og Sigurđur Arnarson (til vara).


Á fundinum kom m.a. fram ađ unglingastarf félagsins stendur međ allnokkrum blóma, en halli á rekstri síđasta starfsárs óviđunandi og ţarfnast verulegra úrbóta.

Áskell Örn međ fullt hús á Startmótinu.

Starfsár Skákfélags Akureyrar hófst í dag međ hinu árlega Startmóti. Rćddur var sá möguleiki ađ halda mótiđ utandyra, enda hefur veriđ einmuna blíđa í Eyjarfirđi undanfarna daga. Niđurstađa umrćđunnar varđ hinsvegar sú ađ hitinn úti vćri of mikill til ţess ađ hćgt vćri ađ bjóđa upp á slíkt. Svo sannarlega ekki hversdagslegur vandi ţađ !

Ellefu galvaskir skákmenn létu sig hafa ţađ ađ njóta veđurblíđunnar innandyra, og tefldu einfalda umferđ, allir viđ alla.

Áskell Örn Kárason gerđi sér lítiđ fyrir og vann allar sínar skákir !, og hlaut ţar međ 10 vinninga af 10 mögulegum. Í öđru sćti var Tómas Veigar međ sjö vinninga, og jafnir í 3.-5. sćti voru Gylfi Ţórhallsson, Mikael Jóhann Karlsson og Haki Jóhannesson. Ţeir félagar drógu um hver hreppti 3. sćtiđ, en ţađ kom í hlut Haka Jóhannessonar.

Úrslit:

1.      Áskell Örn Kárason 10 vinningar af 10!
2.       Tómas Veigar Sigurđarson 7.
3.      Haki Jóhannesson 6,5
4.      Mikael Jóhann Karlsson 6,5
5.      Gylfi Ţórhallsson 6,5
6.      Jón Kristinn Ţorgeirsson 5,5
7.      Sigurđur Eiríksson 4,5

Startmót Skákfélags Akureyrar

5. september 2010 
  1234567891011Samtals
1Karl Steingrímsson 0000˝01100
2Mikael Jóhann Karlsson1 110˝10101
3Haki Jóhannesson10 1110˝101
4Sigurđur Arnarson100 010010˝
5Gylfi Ţórhallsson1101 ˝11100
6Haukur H. Jónsson˝˝00˝ 00000
7Tómas Veigar Sigurđarson101101 11017
8Sigurđur Eiríksson01˝1010 100
9Sveinbjörn Sigurđsson00000100 001
10Áskell Örn Kárason111111111 110
11Jón Kristinn Ţorgeirsson100˝110110 
 

 Nćst á dagskrá hjá félaginu er ađalfundurinn, en hann fer fram nk. fimmtudag (9. sept) kl. 20.

Barna- og unglinga ćfingar hefjast á ţriđjudag 7. september kl. 17.00 og verđa einnig á miđvikudögum frá kl. 17.00 - 18.30.

Ćfingagjald fram ađ áramótum er kr. 5000 og eru keppnisgjöld í mótum félagsins innifaliđ í ţví. 


Vetrastarf Skákfélags Akureyrar.

Vetrastarf Skákfélags Akureyrar hefst á sunnudag 5.september kl. 14.00 međ startmóti, hrađskákmót. Barna- og unglinga ćfingar hefjast á ţriđjudag 7. september kl. 17.00 og verđa einnig á miđvikudögum frá kl. 17.00 - 18.30. Ćfingagjald fram ađ áramótum er...

Alţjóđlegt mót í Rúmeníu.

ţriđjudagur 31.ágú.10 Mikael Jóhann Karlsson tók ţátt í alţjóđlegu móti í Rúmeníu í sumar og stóđ sig mjög vel, fékk 4,5 vinning af 11, en hann var ađ tefla viđ mun stigahćrri andstćđinga, 200 stig og meira en hann, og hćkkađi hann á stigum fyrir ţetta...

Skákkeppni eldri borgara.

ţriđjudagur 31.ágú.10 Fyrr í sumar fór fram skákkeppni eldri borgara úr Skákfélagi Akureyrar gegn Skákdeild eldri borgara af höfuđborgarsvćđinu og fór keppnin fram í Vatnsdal í Húnavatnssýslu. Tefldar voru hrađskákir og 15. mínútna skákir, tefld var á...

Fyrsti sigur Jóns Kristins á opnu móti hjá Skákfélagi Akureyrar

miđvikudagur 18.ágú.10 Jón Kristinn Ţorgeirsson sigrađi á ágúst hrađskákmótinu í gćr og Tómas Veigar Sigurđarson varđ annar. Lokastađan varđ ţessi. vinn 1. Jón Kristinn Ţorgeirsson 10 af 12. 2. Tómas Veigar Sigurđarson 9 3. Sigurđur Eiríksson 6 4....

Júní hrađskákmótiđ

laugardagur 3.júl.10 Mikael Jóhann Karlsson sigrađi á júní hrađskákmótinu sem fór fram sl. fimmtudagskvöld, hann fékk 9 vinninga af 11. Sigurđur Arnarson varđ annar međ 8,5 v. Lokastađan varđ ţessi. vinn. 1. Mikael Jóhann Karlsson 9 af 11. 2. Sigurđur...

Minningarmót um Margeir Steingrímsson.

sunnudagur 6.jún.10 Keppendur og skákstjóri. Gylfi Ţórhallsson sigrađi á minningarmótinu sem lauk í dag, en hann fékk 6. vinninga af 7. Ólafur Kristjánsson og Stefán Bergsson urđu jafnir í 2. - 3. sćti međ 5 vinninga. Tíu ára drengur Jón Kristinn...

Minningarmót um Margeir Steingrímsson. 5.umf.

laugardagur 5.jún.10 Gylfi er međ vinningsforskot fyrir 7. og síđustu umferđ međ 5,5 vinning, Stefán Bergsson er annar međ 4,5 vinning og ţriđji er Ólafur Kristjánsson međ 4 vinninga. 7. umferđ hefst kl. 13.00. Úrslit í 6. umferđ sem fór fram í kvöld...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband