Tvćr frestađar skákir tefldar í kvöld – Tómas Veigar efstur
Fimmtudagur, 21. október 2010
Tvćr frestađar skákir úr 6. umferđ Haustmótsins voru tefldar í kvöld. Annarsvegar áttust viđ Jóhann Óli Eiđsson og Jakob Sćvar Sigurđsson og hinsvegar Andri Freyr Björgvinsson og Tómas Veigar Sigurđarson.

Jakob Sćvar hafđi betur gegn Jóhanni Óla eftir ađ sá síđarnefndi gerđist full djarfur í sóknarađgerđum. Tómas vann Andra Frey og er nú einn efstur međ 6 vinninga.
Stađan:
TómasVeigar Sigurđarson 6
Jón Kristinn Ţorgeirsson 5
Jóhann Óli Eiđsson 5
Sigurđur Arnarson 5
Mikael Jóhann Karlsson 3˝
Jakob Sćvar Sigurđsson 3˝+ frestuđ skák
Andri Freyr Björgvinsson 2˝ + frestuđ skák
Hersteinn Heiđarsson 2
Haukur H. Jónsson 1
Jón Magnússon ˝
______________________________________________________
Skákir 6. umferđar
Fréttir | Breytt s.d. kl. 00:13 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Haustmót 7. umferđ – Yngsta kynslóđin međ fullt hús. Fjórir efstir.
Miđvikudagur, 20. október 2010

Sjöunda umferđ Haustmótsins var tefld í kvöld. Teflt var í nýju húsnćđi Skákfélagsins í vesturenda Íţróttahallarinnar viđ Skólastíg, en ađstađan ţar er öll hin vandađasta (nánar síđar). Eitthvađ hefur ţó fariđ úrskeiđis í flutningunum, ţví bókin alrćmda sem allajafnan hefur ađ geyma vísbendingar um úrslit fannst hvergi. Úrslit urđu ţví flest hin ólíklegustu, en yngsta kynslóđin vann allar sínar skákir gegn sér stigahćrri andstćđingum.

Mikael Jóhann (1816) reiđ fyrstur á vađiđ og vann Sigurđ Arnarson (2049). Jón Kristinn Ţorgeirsson (1605) átti nćsta leik, en hann lagđi Jóhann Óla Eiđsson (1711) ađ velli og ađ lokum hafđi Hersteinn Heiđarsson (1175) betur gegn Hauki Jónssyni (1460).

Eftir umferđina eru fjórir skákmenn efstir međ 5 vinninga. Sem fyrr er erfitt ađ draga ályktanir ţar sem töluvert er af frestuđum skákum.
Athygli er vakin á ţví ađ nćsta umferđ (8) fer fram ţriđjudaginn 26. október kl. 19:30 en ekki nk. sunnudag. Lokaumferđin fer svo fram ţriđjudaginn 2. nóvember kl. 19:30.
Úrslit:
Tómas Veigar Sigurđarson Jón Magnússon 1-0
Sigurđur Arnarson Mikael Jóhann Karlsson 0-1
Jón Kristinn Ţorgeirsson Jóhann Óli Eiđsson 1-0
Haukur H. Jónsson Hersteinn Heiđarsson 0-1
Jakob Sćvar Sigurđsson Andri Freyr Björgvinsson Frestađ
Stađan:
Jón Kristinn Ţorgeirsson 5 vinningar
Tómas Veigar Sigurđarson 5 + frestuđ skák
Jóhann Óli Eiđsson 5 + frestuđ skák
Sigurđur Arnarson 5
Mikael Jóhann Karlsson 3˝
Jakob Sćvar Sigurđsson 2˝ + 2 frestađar skákir
Andri Freyr Björgvinsson 2˝ + 2 frestađar skákir
Hersteinn Heiđarsson 2
Haukur H. Jónsson 1
Jón Magnússon ˝
Í nćstu umferđ mćtast:
Jón Magnússon Hersteinn Bjarki Heiđarsson
Mikael Jóhann Karlsson Haukur H. Jónsson
Jóhann Óli Eiđsson Sigurđur Arnarson
Andri Freyr Björgvinsson Jón Kristinn Ţorgeirsson
Tómas Veigar Sigurđarson Jakob Sćvar Sigurđsson
_______________________________________________________
Skákir 7. umferđar.
Fréttir | Breytt s.d. kl. 03:23 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Haustmót – 6. umferđ. Jóhann Óli og Sigurđur Arnarson efstir.
Sunnudagur, 17. október 2010

Sjötta umferđ Haustmótsins var tefld í dag. Úrslit urđu eftir bókinni ef frá er taliđ jafntefli í skák Mikaels (1825) og Jóns Kristins (1610).
Jóhann Óli og Sigurđur Arnarson eru efstir međ fimm vinninga eins og stađan er nú, en erfitt er ađ draga ályktanir ţar sem nokkuđ er um frestađar skákir.
Úrslit 6. umferđar.
Jón Magnússon Haukur H.Jónsson 0-1
Hersteinn Bjarki Heiđarsson Sigurđur Arnarson 0-1
Mikael Jóhann Karlsson Jón Kristinn Ţorgeirsson ˝-˝
Jóhann Óli Eiđsson Jakob Sćvar Sigurđsson Frestađ
Andri Freyr Björgvinsson Tómas Veigar Sigurđarson Frestađ
Stađan:
Jóhann Óli Eiđsson 5 vinningar + frestuđ skák
Sigurđur Arnarson 5
Tómas Veigar Sigurđarson 4 + frestuđ skák
Jón Kristinn Ţorgeirsson 4
Mikael Jóhann Karlsson 2˝
Jakob Sćvar Sigurđsson 2˝ + frestuđ skák
Andri Freyr Björgvinsson 2˝ + frestuđ skák
Hersteinn Bjarki Heiđarsson 1
Haukur H. Jónsson 1
Jón Magnússon ˝
Í sjöundu umferđ mćtast:
Tómas Veigar Sigurđarson Jón Magnússon
Jakob Sćvar Sigurđsson Andri Freyr Björgvinsson
Jón Kristinn Ţorgeirsson Jóhann Óli Eiđsson
Sigurđur Arnarson Mikael Jóhann Karlsson
Haukur H. Jónsson Hersteinn Bjarki Heiđarsson
__________________________________________
Skákir 6. umferđar
Fréttir | Breytt s.d. kl. 21:54 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Opiđ hús - Mótaröđ
Föstudagur, 15. október 2010
Fréttir | Breytt 19.10.2010 kl. 01:47 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Pistill formanns um Íslandsmót skákfélaga.
Fimmtudagur, 14. október 2010
Fréttir | Breytt s.d. kl. 19:06 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Haustmót 5. umferđ – Jóhann Óli efstur
Miđvikudagur, 13. október 2010
Haustmót | Breytt s.d. kl. 12:32 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Opiđ hús - Vegna landsleiks í fótbolta frestast fyrirlestur kvöldsins um klukkustund
Fimmtudagur, 7. október 2010
Fréttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Haustmót 4. umferđ – Tómas Veigar og Jóhann Óli efstir
Miđvikudagur, 6. október 2010
Fréttir | Breytt s.d. kl. 01:17 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Haustmót Taflfélags Reykjavíkur - ţrír skákfélagsmenn taka ţátt
Sunnudagur, 3. október 2010
Fréttir | Breytt s.d. kl. 23:55 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Haustmót – 3. umferđ. Andri Freyr vann Mikael Jóhann.
Sunnudagur, 3. október 2010
Fréttir | Breytt s.d. kl. 21:24 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)