Mikael Jóhann í ţriđja sćti á Unglingameistaramóti Íslands
Mánudagur, 8. nóvember 2010

Mikael Jóhann Karlsson tók ţátt í Unglingameistaramóti Íslands sem fram fór um helgina. Mótiđ er Íslandsmeistaramót skákmanna 20 ára og yngri. Tefldar voru sjö umferđir međ 25 mínútna umhugsunartíma.
Mikael Jóhann, sem varđ Íslandsmeistari í flokki 15 ára og yngri fyrir ađeins viku síđan, hélt áfram á sömu braut og vann fimm af sjö skákum sínum. Ţrír ađrir keppendur voru einnig međ fimm vinninga, en Mikael náđi ţriđja sćtinu eftir stigaútreikning.
Glćsilegur árangur hjá Mikael, sem er til marks um ađ hann er í hópi efnilegustu skákmanna landsins ţessi dćgrin.
Lokastađa mótsins:
Rk. | Name | Rtg | Pts. | TB1 |
1 | Gretarsson Hjorvar Steinn | 2433 | 6,5 | 24 |
2 | Johannsson Orn Leo | 1838 | 5,5 | 24,5 |
3 | Karlsson Mikael Johann | 1812 | 5 | 26 |
4 | Johannsdottir Johanna Bjorg | 1801 | 5 | 23 |
5 | Sigurdarson Emil | 1616 | 5 | 22 |
6 | Kjartansson Dagur | 1522 | 5 | 21 |
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 11:41 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Áskell Örn öruggur sigurvegari á Hausthrađskákmótinu
Sunnudagur, 7. nóvember 2010
Hausthrađskákmót Skákfélags Akureyrar fór fram í dag. Teflt er um meistaratitil félagsins í hrađskák. Rúnar Sigurpálsson hefur oftast sigrađ á mótinu eđa sjö sinnum.
Ólafur Kristjánsson sigrađi á mótinu í fyrra eftir ađ hafa teflt einvígi viđ Gylfa Ţórhallsson, en ţeir enduđu jafnir og efstir međ 12˝ vinning.
Tíu skákmenn mćttu til leiks í dag og tefldu tvöfalda umferđ, allir viđ alla.
Áskell Örn Kárason sigrađi nokkuđ örugglega ađ ţessu sinni, en hann endađi međ 15 vinninga af 18 mögulegum. Eftir óvísindalega rannsókn kom í ljós ađ ţetta er í fyrsta skipti sem Áskell sigrar á Hausthrađskákmótinu. Sigurđur Arnarson var í öđru sćti međ 12˝ vinning og Tómas Veigar var ţriđji međ 11˝ vinning.
Lokastađan:
Áskell Örn Kárason 15
Sigurđur Arnarson 12˝
Tómas Veigar Sigurđarson 11˝
Sigurđur Eiríksson 11
Jón Kristinn Ţorgeirsson 10˝
Haki Jóhannesson 9˝
Smári Ólafsson 8˝
Jakob Sćvar Sigurđsson 7
Haukur H. Jónsson 2˝
Bragi Pálmason 2
Hausthrađskákmótiđ | 7. nóvember 2010 | |||||||||||
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | Samtals | ||
1 | Jón Kristinn | 1 0 | 0 ˝ | 1 0 | 0 1 | 1 1 | 1 1 | 0 1 | 0 0 | 1 1 | 10˝ | |
2 | Sigurđur Eiríksson | 0 1 | 1 0 | 1 0 | 0 1 | 1 1 | 0 1 | 1 1 | 0 0 | 1 1 | 11 | |
3 | Tómas Veigar | 1 ˝ | 0 1 | 1 1 | 0 0 | 1 1 | 0 1 | 1 0 | 1 0 | 1 1 | 11˝ | |
4 | Smári Ólafsson | 0 1 | 0 1 | 0 0 | 0 ˝ | ˝ 0 | 1 1 | 1 0 | ˝ 1 | ˝ ˝ | 8˝ | |
5 | Áskell Örn | 1 0 | 1 0 | 1 1 | 1 ˝ | 1 1 | 1 1 | 1 ˝ | 1 1 | 1 1 | 15 | |
6 | Haukur Jónsson | 0 0 | 0 0 | 0 0 | ˝ 1 | 0 0 | 0 0 | 0 0 | 0 0 | ˝ ˝ | 2˝ | |
7 | Jakob Sćvar | 0 0 | 1 0 | 1 0 | 0 0 | 0 0 | 1 1 | 0 0 | 0 1 | 1 1 | 7 | |
8 | Haki Jóhannesson | 1 0 | 0 0 | 0 1 | 0 1 | 0 ˝ | 1 1 | 1 1 | 0 0 | 1 1 | 9˝ | |
9 | Sigurđur Arnarson | 1 1 | 1 1 | 0 1 | ˝ 0 | 0 0 | 1 1 | 1 0 | 1 1 | 1 1 | 12˝ | |
10 | Bragi Pálmason | 0 0 | 0 0 | 0 0 | ˝ ˝ | 0 0 | ˝ ˝ | 0 0 | 0 0 | 0 0 | 2 |
Nćst á dagskrá hjá félaginu er 4. umferđ hrađskákmótarađarinnar nk. fimmtudag kl. 20
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 20:40 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Haustmót – Sigurđur Arnarson og Tómas Veigar jafnir og efstir
Miđvikudagur, 3. nóvember 2010

Sigurđur Arnarson mćtti Andra Frey og Tómas mćtti Jóni í

Úrslit:
Jón Kristinn Ţorgeirsson Tómas Veigar Sigurđarson 0-1
Sigurđur Arnarson Andri Freyr Björgvinsson 1-0
Jakob Sćvar Sigurđsson Jón Magnússon 1-0
Haukur H. Jónsson Jóhann Óli Eiđsson 0-1
Hersteinn Bjarki Heiđarsson Mikael Jóhann Karlsson - - +
Lokastađan:
Sigurđur Arnarson 7 + 2
Tómas Veigar Sigurđarson 7 + 0
Jakob Sćvar Sigurđsson 6˝
Jón Kristinn Ţorgeirsson 6
Jóhann Óli Eiđsson 6
Mikael Jóhann Karlsson 5˝
Hersteinn Heiđarsson 3
Andri Freyr Björgvinsson 2˝
Haukur H. Jónsson 1
Jón Magnússon ˝
______________________________________
Skákir 9. umferđar
Fréttir | Breytt 2.12.2010 kl. 17:08 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Frábćr árangur Mikaels og Jóns Kristins!
Mánudagur, 1. nóvember 2010
Fréttir | Breytt s.d. kl. 11:08 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
Áskell sigrađi á 15 mínútna móti
Sunnudagur, 31. október 2010
Fréttir | Breytt s.d. kl. 21:33 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Sigurđur Arnarson heldur fyrirlestur fimmtudaginn 4. nóvember
Laugardagur, 30. október 2010
Fréttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Haustmót – Tvćr frestađar skákir tefldar í kvöld
Fimmtudagur, 28. október 2010
Fréttir | Breytt 29.10.2010 kl. 00:23 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Mikael Jóhann efstur á opnu húsi
Fimmtudagur, 28. október 2010
Fréttir | Breytt s.d. kl. 23:31 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Haustmót 8. umferđ – Ţrír efstir
Miđvikudagur, 27. október 2010
Fréttir | Breytt s.d. kl. 02:11 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Áskell Örn efstur í mótaröđinni.
Fimmtudagur, 21. október 2010
Fréttir | Breytt 25.10.2010 kl. 08:22 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)