Davíđ sigurvegari og Stefán Norđurlandsmeistari

Í dag lauk ćsispennandi Skákţingi Norđlendinga, hinu 78. í röđinni. Eins og á síđasta ári var ţađ Reykvíkingurinn Davíđ Kjartansson sem fékk flesta vinninga, en ţar sem hann hefur ekki enn flutt lögheimili sitt í norđlendingafjórung gekk meistaratitillinni honum út greipum, rétt eins og á Siglufirđi í fyrra. Davíđ fékk 6 vinninga í 7 skákum og varđ hálfu vinningi á undan alţjóđlega meistaranum Jóni Viktori Gunnarssyni, sem hafnađi ó öđru sćti. Hin forna kempa Ţór Valtýsson vađ svo ţriđji. Mestu örlagavaldur í mótinu var annars margefldur Norđurlandsmeistari, Gylfi Ţórhallsson. Í fyrstu umferđ náđi hann ađ máta Ingibjörgu Eddu međ aiens um 2 sekúndur á klukkunni, tókst ţá ađ búa til mát út úr engu á stöđu ţar sem hann stóđ síst betur.  Sama tímahrak hrjáđi hann í nćstu umferđ ţegar hann féll á tíma međ hrók yfir á móti Davíđ. Ţar fékk hann ţó jafntefli ţar sem andstćđingur hans átti bara kónginn berann. Gylfi var svo í lykilstöđu ađ tryggja sér enn einn Norđurlandsmeistara-titilinn í síđustu umferđ, ţegar hann telfi víđ Ţór Valtýsson. Eins og ađrar skákir ţróuđust nćgđi Gylfa jafntefli, en hann var í ţeirri trú ađ stig vćru reiknuđ öđruvísi en auglýst var og hélt ađ hann ţyfti ađ vinna. Gylfi hafnađi ţví ţrátefli og tapađi loks skákinni ţrátt fyrir vinningsstöđu um tíma. Ţar međ fauk Norđurlandsmeistaratitillinn.  Hann hreppti Stefán nokkur Bergsson og varđ nú meistari í annađ sinn. Stefán tefldi af dirfsku í mótinu og uppskar skv. ţví, en var óneitanlega nokkuđ heppinn ţarna í lokin. Gott mót hjá Stefáni.

Stefán BergssonÖll úrslit í mótinu má sjá á Chess-results, en verđlaunahafar voru ţessir:

1. Davíđ Kjartansson     6

2. Jón Viktor Gunnarsson 5,5

3. Ţór Valtýsson        5

4-6. Stefán Bergsson, Rúnar Sigurpálsson og Tómas Veigar Sigurđarson 4,5

Norđurlandsmeistari Stefán Bergsson sem áđur segir. Meistari í unglingaflokki Jón Kristinn Ţorgeirsson.

Stigaverđlaun 1801-2000 stig: Ţór Valtýsson

Stigaverđlaun 1800 stig og minna: Jón Kristinn Ţorgeirsson, Gauti Páll Jónsson, Sindri Guđjónsson og Ingibjörg Edda Birgisdóttir.

Ađ síđustu umferđ lokinni fór svo fram Norđurlandsmót í hrađskák. Ţar voru keppendur alls 16 og tefldu allir viđ alla. Rúnar Sigurpálsson bar eins og venjulega sigur úr býtum, Hann fékk 13,5 vinning, heilum vinningi á undan Áskeli Erni Kárasyni í öđru sćti. Ţriđji var svo Gylfi Ţórhallsson. Ađrir fengu skiljanlega eitthvađ minna.

Ţessari skákhátiđ lauk svo sem mögnuđu tertubođi ţar sem menn fögnuđu góđum sigrum og komandi sumri hver á sinn hátt. Veitt voru verđlaun fyrir helstu mót vormisseris og voru allir vel ađ ţeim komnir.


Skráningu í Skákţing Norđlendinga lýkur í kvöld

Skákţing Norđlendinga 2012

Akureyri 25-28. maí 2012

150 ára afmćlismót Akureyrarkaupstađar

100 ára afmćlismót Júlíusar Bogasonar skákmeistara

Skákţingiđ hefur veriđ haldiđ árlega frá 1935 og er nú háđ í 78. sinn.  Sérstaklega verđur vandađ til mótshaldsins nú í tilefni af ţví ađ 150 ár eru liđin frá ţví Akureyrarbćr öđlađist kaupstađaréttindi. Ţá er međ mótshaldinu ţess minnst ađ í ár eru 100 ár liđin frá fćđingu Júlíusar Bogasonar skákmeistara. Júlíus varđ skákmeistari Akureyrar 19 sinnum og  5 sinnum skákmeistari Norđlendinga.

Teflt verđur í félagsheimili Skákfélags Akureyrar, Íţróttahöllinni viđ Skólastíg.

Dagskrá:
Tefldar verđa 7 umferđir eftir svissnesku kerfi, 3 atskákir og 4 kappskákir.  Föstudagur 25. maí kl. 20.00:          1.-3. umferđ. Atskák, 25 mín/mann.
Laugardagur 26. maí kl. 10.00:             4. umferđ. Kappskák, 90 mín + 30 sek/leik.
Laugardagur 26. apríl kl. 16.00: 5. umferđ. Kappskák, 90 mín + 30 sek/leik.
Sunnudagur 27. maí kl. 13:00:   6. umferđ. Kappskák, 90 mín + 30 sek/leik.
Mánudagur 28. maí kl. 10.00:   7. umferđ. Kappskák, 90 mín + 30 sek/leik.                         Mánudagur 28. maí kl. 14.30:            Hrađskákmót Norđlendinga.

Mótiđ verđur reiknađ til íslenskra skákstiga og til FIDE-skákstiga.

 Keppni í kvennaflokki fer fram laugardaginn 26. apríl og hefst kl. 10.00. Ţetta ađ ţví tilskildu ađ nćg ţátttaka fáist. Lágmark er 6 keppendur svo mótiđ fari fram. Tefldar verđa atskákir, 5-7. umferđir.  

Ţátttökugjald:   kr. 4000 fyrir 17 ára og eldri, kr. 2000 fyrir 16 ára og yngri.  Ţátttaka í hrađskákmótinu er innifalin. Ţeir sem einungis tefla í hrađskákmótinu greiđa kr. 500 fyrir ţátttökuna.Ţátttökugjald í kvennaflokki kr. 1000.

Verđlaun:

1. verđlaun kr. 50.000

2. verđlaun kr. 30.000

3. verđlaun kr. 20.000

4. verđlaun kr. 10.000

Skákmeistari Norđlendinga  kr. 25.000

Efstur skákmanna međ 1801-2000 kr. 15.000

Efstur skákmanna međ 1800 stig og minna kr. 15.000

 

Öllum er heimil ţátttaka á mótinu, en ađeins ţátttakendur međ lögheimili á Norđurlandi geta unniđ ţá meistaratitla sem teflt verđur um, ţ.e. Skákmeistari Norđlendinga, (í meistaraflokki, kvennaflokki og unglingaflokki) og Hrađskákmeistari Norđlendinga.  

Skráning:  í netfangiđ askell@simnet.is og er skráningarfrestur til miđnćttis 24. maíFylgjast má međ skráningu á Chess-Results


Sigurđur Arnarson kókmeistari

Sigurđur ArnarsonHiđ árlega Coca-cola hrađskákmót fór fram í gćr, 20. maí. Til leiks voru mćttir 10 ofurhugar og tefldu tvöfalda umferđ.

 

1Sigurđur Arnarson15
2Áskell Örn Kárason15
3Tómas V Sigurđarson13
4Haki Jóhannesson10˝
5Sigurđur Eiríksson
6Jón Kristinn Ţorgeirsson*7
7Sveinbjörn Sigurđsson6
8Logi Rúnar Jónsson
9Símon Ţórhallsson5
10Ari Friđfinnsson

Ţeir Sigurđur og Áskell komu jafnir í mark, en sá fyrrnefndi var úrskurđađur sigurvegari eftir nákvćman stigaútreikning.  Áskell fékk í sárabót titilinn Coke-light meistari SA.  Fráfarandi meistari, Jón Kristinn Ţorgeirsson gat ekki lokiđ mótinu og varđ ađ gefa 7 síđustu skákir sínar vegna sauđburđar. 


Kókmót

Á morgun fer fram hiđ árlega Coca cola hrađskákmót. Herlegheitin hefjast kl. 13 og borđgjaldiđ er kr. 500 en frítt fyrir börn og unglinga sem ćfa međ Skákfélaginu. Kl. 11 í fyrramáliđ mćtast Gelfand og Anand í 7. skákin í heimsmeistaraeinvíginu í skák....

Styttist í Norđurlandsmótiđ

Nú er búiđ ađ setja Norđurlandsmótiđ inn á Chess results síđuna og má skođa skráđa ţátttakendur á ţessari slóđ http://chess-results.com/tnr72977.aspx?ix=1&lan=1&turdet=YES Verđlaunafé í opna flokknum hefur nú veriđ ákveđiđ kr. 165.000 og skiptist sem hér...

Heimsmeistaramót fyrir hádegi

Á morgun kl. 11 munu skákmenn koma saman og fylgjast međ beinni útsendingu frá 5. umferđ heimsmeistaramótsins í skák sem nú fer fram í Moskvu. Ef skákin verđur mjög stutt eđa sérlega óspennandi mun verđa gripiđ til ţess ráđs ađ sýna ađrar skákir á...

Skákţing Norđlendinga 25-28. maí

Viđ minnum alla nćrstadda á ţetta stćrsta mót leiktíđarinnar nú um hvítasunnuhelgina. Ţegar eru 16 keppendur skráđir: nafn félag Ísl.stig Elo Áskell Örn Kárason SA 2244 2258 Halldór Brynjar Halldórsson SA 2197 2206 Rúnar Sigurpálsson Mátar 2177 2233...

Ţremur ofurmótum nýlokiđ:

Fimmtudaginn 10. maí var teflt hrađmót sem upphaflega var auglýst sem 15 mínútna mót. Keppendur sameinuđust hinsvegar um breytt fyrirkomulag svo allir gćtu teflt viđ alla og var umhugsunartími styttur í 7 mínútur á mann og skák. Svipuđ bellibrögđ hafa...

Firmakeppni og áhorf

Á morgun, sunnudag kl. 13.00 fer fram úrslitaviđureignin í firmakeppni Skákfélags Akureyrar. Allir áhugamenn um skák eru hvattir til ađ mćta og taka ţátt. Kl 14.45 sama dag verđur úrslitaeinvígiđ í atskák haldiđ í sjónvarpssal. Oss, skákfélagsmönnum,...

15 mínútna mót í kvöld

Mótinu var frestađ sl. sunnudag en verđur nú teflt í kvöld kl. 20 í stađinn. Úrslit í firmakeppninni fara svo fram á sunnudaginn og hefjast kl. 13.

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband