Ólafur hrađskákmeistari

_li_kri.jpgHausthrađskákmótiđ var háđ í dag. Ţung undiralda var í upphafi móts, enda hafđi fráfarandi meistari haft uppi stór orđ um ađ verja meistartitil ţriggja síđustu ára.  Sumir töldu hann víst orđinn of gamlan fyrir slík afrek, en einnig kom fram í umrćđum fyrir mótiđ ađ mađurinn vćri síungur og gefiđ í skyn ađ hann ţćttist bara vera gamall til ţess ađ slá ryki í augu keppinauta sinna.  Ţađ kom reyndar í ljós á mótinu ađ aldurinn skipti máli. Sérstaklega gekk mönnum sjötugs- og áttrćđisaldri vel.

Ólafur Kristjánsson hóf mótiđ međ öruggum sigri á fráfarandi meistara og leit aldrei til baka eftir ţađ, vann allar skákir sínar, 13 ađ tölu.   Ţrátt fyrir hrakfarir í upphafi móts tókst Áskatli ađ hreppa annađ sćtiđ, sjónarmun á undan Sigurđi Eiríkssyni. Fjórđi varđ svo aldursforsetinn Ingimar Jónsson, gamall félagi sem er snúinn aftur á heimaslóđir. Ţađ var svo fyrst í fimmta sćti varrt var viđ fulltrúa ungu kynslóđarinnar, sem ađ ţessu sinni var Símon Ţórhallsson. Mótstaflan er annars hér: 

 

  1234567891011121314vinn
1Ólafur Kristjánsson 111111111111113
2Áskell Örn Kárason0 11111101111111
3Sigurđur Eiríksson00 1111101˝111
4Ingimar Jónsson000 00111111118
5Símon Ţórhallsson0001 ˝1010˝1117
6Karl Egill Steingrímsson0001˝ 01˝0111˝
7Sigurđur Arnarson000001 1˝101˝16
8Smári Ólafsson0000100 111˝1˝6
9Sveinbjörn Sigurđsson01100˝˝0 ˝˝0˝1
10Haraldur Haraldsson00001100˝ 1110
11Haki Jóhannesson00˝0˝010˝0 ˝115
12Andri Freyr Björgvinsson0000000˝10˝ ˝1
13Rúnar Ísleifsson000000˝0˝00˝ 1
14Logi Rúnar Jónsson00000˝0˝00100 2
  1234567891011121314vinn
1Ólafur Kristjánsson 111111111111113
2Áskell Örn Kárason0 11111101111111
3Sigurđur Eiríksson00 1111101˝111
4Ingimar Jónsson000 00111111118
5Símon Ţórhallsson0001 ˝1010˝1117
6Karl Egill Steingrímsson0001˝ 01˝0111˝
7Sigurđur Arnarson000001 1˝101˝16
8Smári Ólafsson0000100 111˝1˝6
9Sveinbjörn Sigurđsson01100˝˝0 ˝˝0˝1
10Haraldur Haraldsson00001100˝ 1110
11Haki Jóhannesson00˝0˝010˝0 ˝115
12Andri Freyr Björgvinsson0000000˝10˝ ˝1
13Rúnar Ísleifsson000000˝0˝00˝ 1
14Logi Rúnar Jónsson00000˝0˝00100 2

 


Evrópumót ungmenna.

 Evrópumót ungmenna lauk fyrir skömmu í Budva í Svartfjallalandi. Skákfélagiđ átti tvo ţáttakendur ţar, Mikael Jóhann Karlsson og Jón Kristinn Ţorgeirsson.

 

Mikki tefldi í flokki 18 ára og yngri. Hann var 57. í stigaröđinni af 79 keppendum en stigahćstu menn báru stórmeistaratitil. Mikki átti ekki sitt besta mót og endađi í 73. sćti međ 2.5 vinning í 9 skákum. En eins og viđ Skákfélagsmenn vitum ţá mun Mikki ekki láta ţett hafa áhrif á sig og mun halda áfram ađ bćta sig. Mikki lćkkar um 25 stig, ţess má ţó geta ađ Mikki vann ţessi stig til baka međ frábćrri frammistöđu á Íslandsmóti Skákfélaga. Eintök úrslit má nálgast hér: http://chess-results.com/tnr106045.aspxlan=1&ad=no&art=9&fedb=ISL&fed=ISL&turdet=YES&flag=30&wi=984&snr=57

 

Jón Kristinn tefldi í flokki 14 ára og yngri. Jón var 88. í stigaröđ 122 keppanda. Jón tefldi vel í mótinu og endađi í 59. sćti međ 4.5 vinning af 9, eđa 50% hlutfall. Jón hefur, eins og Mikki hefur veriđ í mikilli framför og sýndi ţađ sig vel í ţessu móti. Fyrir frammistöđu sína bćtti Jón viđ sig 20 stigum. Einstök úrslit má nálgast hér: http://chess-results.com/tnr106043.aspx?lan=1&ad=no&art=9&fedb=ISL&fed=ISL&turdet=YES&flag=30&wi=984&snr=88

 

Heilt yfir góđ frammistađa og fer ţetta svo sannarleg í reynlubankann. Enda er ţađ ómetanleg ađ geta teflt á svo stóru móti viđ bestu skákmenn Evrópu, í sínum aldursflokki. 

IMG_3725


Hausthrađskákmótiđ á sunnudag

Nú ađ loknu haustmótinu - Arion bankamótinu ţar sem Sigurđur Arnarson hreppti meistaratitilinn í ţriđja sinn og mun ţví  varđveita nćsta áriđ hinn forkunnarfagra bikar sem Mjólkursamsalan gaf á sínum tíma (fjölskyldu hans og nágrönnum til ómćldrar gleđi), bikarer komiđ ađ meistaramóti félagsins í hrađskák. Ţađ nefnum viđ hausthrađskákmótiđ og hefst ţađ međ pompi og prakt sunnudagin 27. október kl. 13.   Heyrst hefur ađ hinn aldrađi meistari síđustu ţriggja ára muni enn freista ţess ađ verja meistaratitilinn í hamagangi og klukkubarningi. Ýmsir eru hinsvegar kallađir til ađ leggja stein í götu hans. Ţeir sem vilja taka ţátt í ţví -  eđa a.m.k. fylgjast međ spennandi skákum - eru bođnmir velkomnir í Skákheimiliđ á sunnudaginn. Ađ venju verđur heitt á könnuni og glatt á Hjalla.  

Anand og Carlsen

Fimmtudaginn 24. október munu félagar í Skákfélaginu hita upp fyrir heimsmeistaraeinvígi ţeirra Anands og Carlsens sem hefst í nćsta mánuđi. Nýkrýndur skákmeistari Skákfélagsins mun segja frá viđureignum ţeirra hingađ til, fara yfir tölfrćđi og renna...

SA skákmeistari SA

Rétt í ţessu var ađ ljúka haustmóti Skákfélags Akureyrar - Arion bankamótinu. Mótiđ var teflt í tveimur lotum; á ţremur dögum fyrir Íslandsmót skákfélaga og svo aftur nú ađ ţví ágćta móti loknu. Magister Sigurđur Arnarson tók snemma forystuna og notađi...

Arion bankamótiđ:

Svartur vann! Í kvöld var tefld sjöunda umferđhaustmóts SA - Arion bankamótsins. Í öllum fjórum skákunum lenti hvítur basli og mátti játa sig sigrađan. Black is OK! Smári-Símon 0-1 Karl-Haraldur 0-1 Hjörleifur-Sigurđur A. 0-1 Logi-Rúnar 0-1 Međ ţessum...

Gamlingjar í stuđi

Í kvöld fór fram ţriđja umferđ Mótarađarinnar. Nú mćttu 8 keppendur til leiks og ţar á međal var Ólafur Kristjánsson sem mćtti í fyrsta sinn á Mótaröđina í vetur. Hann og Áskell Örn Kárason urđu efstir međ 5 vinninga af 7 mögulegum. Fast á hćla ţeirra...

Mótaröđin aftur af stađ

Hin sívinsćla mótaröđ SA á haustmisseri hefst aftur nú á fimmtudagskvöldiđ eftir nokkurt hlé vegna haustmóts og Íslandsmóts Skákfélaga. Tafliđ hefst kl. 20 og allir velkomnir sem peđi geta valdiđ. Ţráđurinn verđur svo tekinn upp ađ nýju á haustmótinu -...

Frábćr árangur í Rimaskóla!

Eins og vel er kunnugt fór fyrri hluti Íslandsmóts skákfélaga fram í Rimaskóla um sl. helgi. Ađ ţessu sinni mćtti Skákfélagiđ til leiks međ fjórar sveitir og tefldi A-sveitin í 1. deild, B-sveitin í 3. deild og C- og D-sveitirnar í 4. deild. Allar...

Okkar menn í Budva

Gengi ţeirra skákfélagsmanna á Evrópumótinu í Budva í Svartfjallalandi er ađeins upp og ofan. Báđir byrjuđu mótiđ heldur rólega, en síđan skildu leiđir. Í flokki 14 ára hefur Jón Kristinn nú unniđ 3 skákir í röđ og er klárlega á góđri siglingu, eins og...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband