Frábćr frammistađa Áskels á HM öldunga

Áskell Örn Kárason (2220) stóđ sig frábćrlega á HM öldunga (60+) sem lauk í dag í Rijeka í Króatíu. Áskell hlaut 7 vinninga í 11 skákum og var um tíma afar nćrri áfanga ađ alţjóđlegum meistaratitli.

Í tíundu og nćstsíđustu umferđ tapađi hann fyrir rúmenska stórmeistaranum Mihai Suba (2413) í ćsispennandi skák en í lokaumferđinni gerđi hann jafntefli viđ danska FIDE-meistarann Jörn Sloth (2338).

Áskell endađi í 17.-36. sćti (18. á stigum) en fyrir mótiđ var hann í 61. sćti styrkleikalistans. Frammistađa Áskels samsvarađi 2388 skákstigum og hćkkar hann um heil 38 stig fyrir hana.

Gunnar Finnlaugsson (2082) hlaut 5,5 vinning og endađi í 91.-119. sćti. Hann hćkkar lítilsháttar á stigum eđa um 2 stig.

Franski stórmeistarinn Anatoly Vaisser (2523) er heimsmeistari öldunga. Hann kom jafn í mark og fráfarandi heimsmeistari öldunga Jens Kristiansen (2407) en fékk titilinn eftir stigaútreikning.

Hér fyrir neđan má sjá árangur formannsins í mótinu. Hann tapađi ađeins einni skák. Á töflunni sést einnig ađ hann grćddi stig í öllum skákum nema tveimur og ađ hann tefldi viđ 8 titilhafa á mótinu.

Rd.Bo.SNo NameRtgIFEDPts.Res.wew-weKrtg+/-
161162 Belokopyt Boris1942RUS4.5s ˝0.83-0.3315-4.95
252160 Baumgarten Werner1943GER4.0w 10.830.17152.55
3159IMBlechzin Igor2411RUS6.5w 10.250.751511.25
41335FMThormann Wolfgang2271GER7.5s ˝0.430.07151.05
51427 Chernov Evgen2325UKR6.5w 10.360.64159.60
6714IMKakageldyev Amanmurad2384TKM7.5s ˝0.280.22153.30
7919IMShvedchikov Anatoli I.2363RUS7.0w ˝0.310.19152.85
8915FMHerzog Adolf2379AUT8.0s ˝0.290.21153.15
91216IMKarasev Vladimir I2377RUS7.0s 10.290.711510.65
1058GMSuba Mihai2413ROU8.0w 00.25-0.2515-3.75
111326FMSloth Jorn2338DEN7.0s ˝0.340.16152.40

 


Jón Kristinn sigurvegari skylduleikjamóts

Í dag fór fram skylduleikjamót međ umhugsunartímanum 5 mínútur á leik +3 sekúndur. Á slaginu eitt voru 8 keppendur mćttir og tefldu ţeir allir viđ alla. 

Tefldir voru 7 mismunandi gambítar, einn í hverri umferđ og ţökkum viđ Símoni Ţórhallssyni fyrir gott val á gambítum. Eftir harđa baráttu, endađi eins og svo oft áđur, Jón Kristinn efstur og fékk hann 6 vinninga. Í öđru sćti varđ Hjörleifur Halldórsson međ 5 1/2 vinning. Í ţriđja sćti varđ svo Sigurđur Eiríksson međ 4 vinninga.

 

jkr_og_smari.jpg

 

 

 

 

 

Lokastađa mótsins:

Jón Kristinn Ţorgeirsson 6

Hjörleifur Halldórsson 5 1/2

Sigurđur Eiríksson 4

Símon Ţórhallsson 3 1/2

Andri Freyr Björgvinsson og Sveinbjörn Sigurđsson 3

Karl Egill Steingrímsson 2

Logi Rúnar Jónsson 1 


Ađ skella í sig súpu

IMG_0061

Í gćr beiđ Áskell sinn fyrsta ósigur á heimsmeistaramóti öldunga. Fyrstur til ađ leggja kappann var stórmeistari frá Rúmeníu, Suba ađ nafni. Hann hefur áđur gert okkur Íslendingum skráveifu. Frćgt varđ ađ eindćmum ţegar hann tefldi viđ Íslending á Ólympíumóti áriđ 1978. Sú skák var jafnteflisleg ţegar hún fór í biđ. Ţá hringdi Suba í landsliđsmanninn Ingvar og bauđ honum jafntefli sem Ingvar ţáđi. Morguninn eftir mćttu ţeir báđir til skákstjóra en ţá kannađist Suba ekkert viđ jafnteflisbođiđ svo ţeir ţurftu ađ setjast ađ tafli. Auđvitađ vann dóninn enda hafđi hann skođađ stöđuna međ sínum ađstođarmönnum en ekki Ingvar.

Skákin gekk ţannig fyrir sig ađ Áskell, sem hafđi hvítt, byggđi upp efnilega sóknarstöđu á kóngsvćng en Suba leitađi eftir mótspili á drottningarvćng.  Ţótti fréttaritara stađa formannsins vćnleg lengi framan af en ekki er sopin súpan ţótt í ausuna sé komin og svo fór ađ lokum ađ Suba skellti formanninum eftir miklar sviptingar ţar sem Áskell teygđi sig heldur of langt til vinnings.

Í dag mćtir Áskell hinum geđuga Dana Jřrn Sloth í lokaumferđ mótsins. Áskell lagđi hann á Bornholm og tryggđi sér ţátttökurétt á heimsmeistaramótinu. Ţeim Norđurlandabúum er vel til vina en enginn er annars bróđir í leik. Skákin verđur í beinni á netinu og hefst kl. 15. Slóđ á skákina má finna og má finna neđar á síđunni.

 


Áskell vann!

Formađur okkar heldur áfram ađ gera góđa hluti í Króatíu. Í dag lagđi hann ađ velli rússneskan alţjóđlegan meistara ađ nafni Vladimir I Karasev (2377). Áskell vann af honum peđ í miđtaflinu og í endataflinu fann Valdimar ţessi Kárason enga vörn gegn sókn...

HM öldunga

Áskell Örn Kárason (2220), formađur Skákfélags Akureyrar, teflir ljómandi vel á HM öldunga (60+) sem er í fullum gangi í Rijeka í Króatíu. Áskell hefur 5,5 vinning eftir 8 umferđir og er í 10.-27. sćti. Franski stórmeistarinn Anatoly Vaisser (2523) er...

Opiđ hús

Fimmtudaginn 21. nóvember stóđ til ađ halda stórmerkilegan, frćđandi og skemmtilegan skákfyrirlestur í salarkynnum Skákfélagsins. Ţví miđur getur ekki orđiđ ađ ţví og er fyrirlestrinum frestađ um óákveđinn tíma. Ţess í stađ verđur opiđ hús frá klukkan...

Jón Kristinn Ţorgeirsson atskákmeistari Skákfélags Akureyrar

Í dag fór fram spennandi einvígi um titilinn atskákmeistari Akureyrar. Kapparnir Jón Kristinn og Benedikt Smári Ólafsson áttust viđ. Smári hafđi hvítt í fyrstu skákinni og hafđi sigur eftir harđa baráttu. Í annarri skákinni hafđi Jón Kristinn hvítt og...

Vel heppnađ afmćlismót

Í dag fór fram afmćlismót Ţórs Valtýssonar sem varđ sjötugur fyrr á ţessu ári. 16 keppendur af öllum aldri mćttu og heiđruđu kappann. Tefld var hrađskák međ 5 mín. umhugsunartíma, allir viđ alla. Er ţađ mál manna ađ vel hafi tekist til. Enginn tefldi...

HM öldunga

Ţessa dagana fer fram Heimsmeistaramót öldunga, 60 ára og eldri, fram í Opatija í Króatíu. Međal keppenda ţar er formađur okkar Áskell Örn Kárason(2220) og er hann 61. stigahćsti af 201 keppendum. Áskell hefur veriđ í miklu stuđi til ţessa og er í 11...

Afmćlismót

Í haust varđ einn af okkar virkustu félögum, sjálfur Ţór Valtýsson, sjötugur. Hann hefur lengi teflt fyrir félagiđ og ađ auki tekiđ ađ sér ýmiss störf fyrir ţađ. Hann var lengi gjaldkeri félagsins og formađur um skeiđ. Lengi sá hann um skákkennslu í...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband