Frábćr frammistađa Áskels á HM öldunga
Mánudagur, 25. nóvember 2013
Áskell Örn Kárason (2220) stóđ sig frábćrlega á HM öldunga (60+) sem lauk í dag í Rijeka í Króatíu. Áskell hlaut 7 vinninga í 11 skákum og var um tíma afar nćrri áfanga ađ alţjóđlegum meistaratitli.
Í tíundu og nćstsíđustu umferđ tapađi hann fyrir rúmenska stórmeistaranum Mihai Suba (2413) í ćsispennandi skák en í lokaumferđinni gerđi hann jafntefli viđ danska FIDE-meistarann Jörn Sloth (2338).
Áskell endađi í 17.-36. sćti (18. á stigum) en fyrir mótiđ var hann í 61. sćti styrkleikalistans. Frammistađa Áskels samsvarađi 2388 skákstigum og hćkkar hann um heil 38 stig fyrir hana.
Gunnar Finnlaugsson (2082) hlaut 5,5 vinning og endađi í 91.-119. sćti. Hann hćkkar lítilsháttar á stigum eđa um 2 stig.
Franski stórmeistarinn Anatoly Vaisser (2523) er heimsmeistari öldunga. Hann kom jafn í mark og fráfarandi heimsmeistari öldunga Jens Kristiansen (2407) en fékk titilinn eftir stigaútreikning.
Hér fyrir neđan má sjá árangur formannsins í mótinu. Hann tapađi ađeins einni skák. Á töflunni sést einnig ađ hann grćddi stig í öllum skákum nema tveimur og ađ hann tefldi viđ 8 titilhafa á mótinu.
Rd. | Bo. | SNo | Name | RtgI | FED | Pts. | Res. | we | w-we | K | rtg+/- | |
1 | 61 | 162 | Belokopyt Boris | 1942 | RUS | 4.5 | s ˝ | 0.83 | -0.33 | 15 | -4.95 | |
2 | 52 | 160 | Baumgarten Werner | 1943 | GER | 4.0 | w 1 | 0.83 | 0.17 | 15 | 2.55 | |
3 | 15 | 9 | IM | Blechzin Igor | 2411 | RUS | 6.5 | w 1 | 0.25 | 0.75 | 15 | 11.25 |
4 | 13 | 35 | FM | Thormann Wolfgang | 2271 | GER | 7.5 | s ˝ | 0.43 | 0.07 | 15 | 1.05 |
5 | 14 | 27 | Chernov Evgen | 2325 | UKR | 6.5 | w 1 | 0.36 | 0.64 | 15 | 9.60 | |
6 | 7 | 14 | IM | Kakageldyev Amanmurad | 2384 | TKM | 7.5 | s ˝ | 0.28 | 0.22 | 15 | 3.30 |
7 | 9 | 19 | IM | Shvedchikov Anatoli I. | 2363 | RUS | 7.0 | w ˝ | 0.31 | 0.19 | 15 | 2.85 |
8 | 9 | 15 | FM | Herzog Adolf | 2379 | AUT | 8.0 | s ˝ | 0.29 | 0.21 | 15 | 3.15 |
9 | 12 | 16 | IM | Karasev Vladimir I | 2377 | RUS | 7.0 | s 1 | 0.29 | 0.71 | 15 | 10.65 |
10 | 5 | 8 | GM | Suba Mihai | 2413 | ROU | 8.0 | w 0 | 0.25 | -0.25 | 15 | -3.75 |
11 | 13 | 26 | FM | Sloth Jorn | 2338 | DEN | 7.0 | s ˝ | 0.34 | 0.16 | 15 | 2.40 |
Jón Kristinn sigurvegari skylduleikjamóts
Sunnudagur, 24. nóvember 2013
Í dag fór fram skylduleikjamót međ umhugsunartímanum 5 mínútur á leik +3 sekúndur. Á slaginu eitt voru 8 keppendur mćttir og tefldu ţeir allir viđ alla.
Tefldir voru 7 mismunandi gambítar, einn í hverri umferđ og ţökkum viđ Símoni Ţórhallssyni fyrir gott val á gambítum. Eftir harđa baráttu, endađi eins og svo oft áđur, Jón Kristinn efstur og fékk hann 6 vinninga. Í öđru sćti varđ Hjörleifur Halldórsson međ 5 1/2 vinning. Í ţriđja sćti varđ svo Sigurđur Eiríksson međ 4 vinninga.

Lokastađa mótsins:
Jón Kristinn Ţorgeirsson 6
Hjörleifur Halldórsson 5 1/2
Sigurđur Eiríksson 4
Símon Ţórhallsson 3 1/2
Andri Freyr Björgvinsson og Sveinbjörn Sigurđsson 3
Karl Egill Steingrímsson 2
Logi Rúnar Jónsson 1
Ađ skella í sig súpu
Laugardagur, 23. nóvember 2013

Í gćr beiđ Áskell sinn fyrsta ósigur á heimsmeistaramóti öldunga. Fyrstur til ađ leggja kappann var stórmeistari frá Rúmeníu, Suba ađ nafni. Hann hefur áđur gert okkur Íslendingum skráveifu. Frćgt varđ ađ eindćmum ţegar hann tefldi viđ Íslending á Ólympíumóti áriđ 1978. Sú skák var jafnteflisleg ţegar hún fór í biđ. Ţá hringdi Suba í landsliđsmanninn Ingvar og bauđ honum jafntefli sem Ingvar ţáđi. Morguninn eftir mćttu ţeir báđir til skákstjóra en ţá kannađist Suba ekkert viđ jafnteflisbođiđ svo ţeir ţurftu ađ setjast ađ tafli. Auđvitađ vann dóninn enda hafđi hann skođađ stöđuna međ sínum ađstođarmönnum en ekki Ingvar.
Skákin gekk ţannig fyrir sig ađ Áskell, sem hafđi hvítt, byggđi upp efnilega sóknarstöđu á kóngsvćng en Suba leitađi eftir mótspili á drottningarvćng. Ţótti fréttaritara stađa formannsins vćnleg lengi framan af en ekki er sopin súpan ţótt í ausuna sé komin og svo fór ađ lokum ađ Suba skellti formanninum eftir miklar sviptingar ţar sem Áskell teygđi sig heldur of langt til vinnings.
Í dag mćtir Áskell hinum geđuga Dana Jřrn Sloth í lokaumferđ mótsins. Áskell lagđi hann á Bornholm og tryggđi sér ţátttökurétt á heimsmeistaramótinu. Ţeim Norđurlandabúum er vel til vina en enginn er annars bróđir í leik. Skákin verđur í beinni á netinu og hefst kl. 15. Slóđ á skákina má finna og má finna neđar á síđunni.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 22:33 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Áskell vann!
Fimmtudagur, 21. nóvember 2013
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 20:57 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
HM öldunga
Fimmtudagur, 21. nóvember 2013
Opiđ hús
Ţriđjudagur, 19. nóvember 2013
Jón Kristinn Ţorgeirsson atskákmeistari Skákfélags Akureyrar
Ţriđjudagur, 19. nóvember 2013
Vel heppnađ afmćlismót
Sunnudagur, 17. nóvember 2013
HM öldunga
Laugardagur, 16. nóvember 2013
Afmćlismót
Föstudagur, 15. nóvember 2013
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 16:00 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)