Kjördćmismót Norđurlands-Eystra
Föstudagur, 21. apríl 2017
Kjördćmismót Norđurlands-Eystra í skólaskák fór fram í Seiglu á Laugum síđasta vetrardag. Sex keppendur mćttu til leiks í eldri flokki og stóđ Arnar Smári Signýjarson uppi sem sigurvegari međ fullt hús vinninga, 5 alls. Ari Ingólfsson varđ í öđru sćti 4 vinninga og Björn Gunnar Jónsson varđ í ţriđja sćti međ 3. vinninga. Arnar og Ari verđa ţví fulltrúar Norđurlands Eystra í eldri flokki á Landsmótinu í skólaskák sem fer fram á Akureyri 4-7. maí. Í ţessum flokki var ţađ ađeins einn keppandi frá SA. Hann vann.
Lokastađan í eldri flokki:
- Arnar Smári Signýjarson 5 vinningar
- Ari Ingólfsson 4
- Björn Gunnar Jónsson 3
- Dađi Örn Gunnarsson 2
- Davíđ Ţór Ţorsteinsson 1
- Stefán Bogi Ađalsteinsson 0
Fimm keppendur mćttu til leiks í yngri flokki og vann Fannar Breki Kárason sigur í yngri flokki, međ fullu húsi vinninga, 4 alls. Ágúst Ívar Árnason varđ í öđru sćti međ 3 vinninga og Gabríel Freyr Björnsson varđ í ţriđja sćti međ 2 vinninga. Fannar og Ágúst verđa ţví fulltrúar Norđurlands Eystra á Landsmótinu í skólaskák í yngri flokki. Í ţessum flokki átti SA ţrjá skákmenn og röđuđu ţeir sér í ţrjú efstu sćtin.
Í ţessum flokki vakti taflmennska hins unga Kristjáns Inga mikla athygli. Hann fékk mun fćrri vinninga en hann átti skiliđ.
- Fannar Breki Kárason 4 vinningar
- Ágúst Ívar Árnason 3
- Gabríel Freyr Björnsson 2
- Kristján Ingi Smárason og Magnús Máni Sigurgeirsson 0,5
Umhugsunartíminn á mann í báđum flokkum voru, 15 mín á skák.
Mynd Kára Magnússonar sýnir sigurvegarana.
Opiđ hús
Miđvikudagur, 19. apríl 2017
Á morgun, sumardaginn fyrsta, verđur opiđ hús hjá félaginu. Tilvaliđ fyrir minni spámenn og skemmra komna ađ mćta og tefla ţar sem flestir af okkar bestu skákmönnum eru fyrir sunnan ađ tefla á Reykjavíkurmótinu.
Herlegheitin hefjast kl. 13.00.
Metţátttaka á páskamótinu
Mánudagur, 17. apríl 2017
Skáklífiđ á Akureyri hefur veriđ međ fjörugasta móti nú um páskana. Góđ ţátttaka var í Bikarmótinu á skírdag og föstudaginn langa og páskahrađskákmótiđ sem fór fram í dag, annan í páskum var bćđi fjölmennt og góđmennt. Alls mćtti 26 keppendur til leiks og voru tefldar 12 umferđir. Í ţetta sinn var Monrad gamli kallađur til leiks í röđuninni og fórst ţađ vel úr hendi.
Úrslitin urđu ţessi:
Áskell Örn Kárason | 10˝ |
Smári Teitsson | 9 |
Jón Kristinn Ţorgeirsson | 9 |
Sigurđur Arnarson | 7˝ |
Tómas Veigar Sigurđarson | 7˝ |
Haraldur Haraldsson | 7˝ |
Benedikt Briem | 7 |
Magnús Teitsson | 7 |
Elsa María Kristínardóttir | 7 |
Andri Freyr Björgvinsson | 6˝ |
Ólafur Kristjánsson | 6˝ |
Smári Ólafsson | 6˝ |
Stephan Briem | 6 |
Ágúst Ívar Árnason | 6 |
Hjörtur Steinbergsson | 6 |
Sigurđur Eiríksson | 6 |
Karl Egill Steingrímsson | 6 |
Haki Jóhannesson | 6 |
Fannar Breki Kárason | 5˝ |
Arnar Smári Signýjarson | 5 |
Heiđar Ólafsson | 4˝ |
Hilmir Vilhjálmsson | 4 |
Jóel Snćr Davíđsson | 3 |
Sigurđur Máni Guđmundsson | 3 |
Ingólfur Árni Benediktsson | 2 |
Alexía Líf Hilmisdóttir | 1˝ |
Ţeir hlutskörpustu fengu páskaegg í verđlaun, bćđi yngri og eldri. Fóru allir sćmilega mettir heim.
Skákir úr Skákţingi Akureyrar
Mánudagur, 17. apríl 2017
Skákţing Akureyrar | Breytt s.d. kl. 17:24 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Páskahrađskáksmótiđ
Föstudagur, 14. apríl 2017
Áskell tapađi fćstum á Bikarmótinu
Föstudagur, 14. apríl 2017
Bráđfjörugt bikarmót
Fimmtudagur, 13. apríl 2017
Bikarmótiđ 2017
Miđvikudagur, 12. apríl 2017
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 15:56 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Tvíefldir Sigurđar á 15 mín. móti
Mánudagur, 10. apríl 2017
Spil og leikir | Breytt 11.4.2017 kl. 20:33 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Firmakeppnin hafin
Laugardagur, 8. apríl 2017
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 13:11 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)