Firmakeppni Úrslit
Fimmtudagur, 11. maí 2017
Í kvöld lauk firmakeppni skákfélagsins ,ţar sem hart var barist milli ţeirra 6 fyrirtćkja sem komust í úrslit.
1. Krua Siam -Haraldur Haraldsson 9.vinninga
2. TM - Sigurđur Eiríksson 7.vinninga
3.Pólýhúđun - Sigurđur Arnarsson 6.vinninga
4-5 KEA - Karl Egill Steingrímsson 4. vinninga
4-5 KPMG - Haki Jóhannesson 4. vinninga
6. Becromal - Heiđar Ólafsson 0 vinninga
Skákfélag Aklureyrar vill ţakka öllum ţeim fyrirtćkjum sem gerđu ţetta mót ađ veruleika,fyrir sitt framlag til eflingar unglingastarfi félagsins.
Riđlakeppninni lokiđ í Firmakeppninni
Sunnudagur, 7. maí 2017
Ţrír síđustu riđlarnir fóru fram í síđustu viku. Úrslit urđu:
3. riđill
1. KEA- Ólafur Kristjánsson 5.v
2. Íslandsbanki - Áskell Örn Kárason 3,5 v
3. Brimborg - Smári Ólafsson 2,5 v
4. Litla Saumastofan - Sigurđur Arnarson 2 v
5. Grófargil - Haki Jóhannesson 2 v
6. Ak.bćr - Heiđar Ólason 0 v
4. riđill
1. KPMG - Ólafur Kristjánsson 4,5 v
2. Ţrif og rćstivörur - Áskell Örn Kárason 4 v
3. Heimilistćki Sigurđur Arnarson - 3 v
4. Olís - Smári Ólafsson 2,5 v
5. Skíđaţjónustan - Haki Johannesson 1 v
6. Samherji - Heiđar Ólason 0 v
5.riđill
1. - Smári Óafsson 2,5 v
2. Norđurorka - Ólafur Kristjánsson 2,5 v
3. Securitas - Sigurđur Arnarson 1 v
4. Frost - Heiđar Ólason 0v
Ţeim fyrirtćkjum sem styrkt hafa félagiđ međ ţátttöku í keppni ţessari, sem er ađalfjáröflun okkar eru fćrđar bestu ţakkir.
Úrslitin verđa svo á fimmtudaginn 11. maí kl 20.00 í Íţróttahöllinni, gengiđ inn ađ vestan. Vonandi mćta flestir í úrslitakeppnina, en 2-3 efstu fyrirtćkin komast í ţá keppni, ţađ fer eftir ţví hvađ margir mćta.
Spil og leikir | Breytt 7.6.2017 kl. 13:16 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Landsmót í skólaskák: Tvímennt á toppnum í báđum flokkum.
Föstudagur, 5. maí 2017
Landsmótiđ í skólaskák hófst á Akureyri í dag og ru fjórum umferđum nú lokiđ. Í eldri flokki hafa tveir stigahćstu keppendurnir, Vignir Vatnar Stefánsson og Hilmir Freyr Heimisson, tekiđ forystuna, međ 3,5 vinning. Ţeir sömdu stutt jafntefli í innbyrđis skák ţar sem hvorugur vildi láta sverfa til stáls. Ţeir félagar hafa náđ vinningsforskoti á nćstu keppendur, sem eru Nansý Davíđsdóttir, Birkir Ísak Jóhannsson og Stephan Briem. Nansý hefur átt erfitt uppdráttar ţađ sem af er. Hún á eftir ađ mćta báđum forystusauđunum og teflir viđ Hilmi í fimmtu umferđ í fyrramáliđ.
Í yngri flokki gerđu ţeir Róbert Luu og Benedikt Briem jafntefli í skák sinni í fjórđu umferđ og deila nú efsta sćtinu međ 3,5 vinning hvor. Ţeirra skák var hinsvegar tefld í botn. Gunnar Erik Guđmundsson er ţriđji međ 3 vinninga og teflir viđ Benedikt í fyrramáliđ.
Fulltrúar okkar heimamanna hafa átt erfitt uppdráttar ţar sem af er, einkum í yngri flokki. Arnar Smári er međ tvo vinninga af fjórum í eldri flokki og má nokkuđ vel viđ una; Gabríel hefur sömuleiđis tvo í yngri flokki; ţeir Ágúst Ívar og Fannar hafa einn vinning hvor.
Eins og komiđ hefur fram fer mótiđ fram í Rósenborg hinu gamla húsi Barnaskóla Akureyrar viđ Skólastíg. Teflt er í Félagsmiđstöđinni Tróju, auk ţess sem meirihluti keppenda gistir í húsinu.
Á morgun, laugardag verđa tefldar tvćr umferđir međ keppskákarfyrirkomulagi og hefst fyrri umferđin kl. 10.
Öll úrslit á chess-results: yngri og eldri
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 22:52 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Landsmótiđ í skólaskák 5-7. maí.
Mánudagur, 1. maí 2017
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 18:05 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
10 mínútna mót.
Sunnudagur, 30. apríl 2017
Sveinbjörn jarđsunginn og svo var telft.....
Laugardagur, 29. apríl 2017
Spil og leikir | Breytt 30.4.2017 kl. 21:22 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Minningarmót um Sveinbjörn Óskar Sigurđsson
Föstudagur, 28. apríl 2017
Sveinbjörn borinn til grafar á morgun
Fimmtudagur, 27. apríl 2017
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 23:25 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Firmakeppni
Fimmtudagur, 27. apríl 2017
Opiđ hús
Sunnudagur, 23. apríl 2017