Fimmta A4-mótiđ á laugardag
Miđvikudagur, 14. nóvember 2018
A4-mótaröđin heldur áfram skv. áćtlun og nú er komiđ ađ fimmta mótinu nk. laugardag kl. 10-12. Eins og áđur er öllum börnum á grunnskólaaldri heimil ţátttaka. Alls gerum viđ ráđ fyrir sjö mótum og stendur sá úppi sem sigurvegari sem fćr flesta vinninga samanlagt. Sá sem teflir á öllum mótunum stendur ţví best ađ vígi í ţví samhengi. Samlagningin lítur svona út eftir fjögur fyrstu mótin (10 efstu):
Jökull Máni Kárason | 19,5 |
Arna Dögg Kristinsdóttir | 12 |
Sigţór Árni Sigurgeirsson | 11,5 |
Ingólfur Bjarki Steinţórsson | 10,5 |
Alexía Lív Hilmisdóttir | 10,5 |
Bergur Ingi Arnarsson | 10 |
Ólafur Steinţór Ragnarsson | 10 |
Sigurgeir Bjarki Söruson | 9,5 |
Hulda Rún Kristinsdóttir | 6,5 |
Logi Már Ragnarsson | 6,5 |
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 21:10 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Mótaröđin enn og aftur
Miđvikudagur, 14. nóvember 2018
Á morgun, 15. nóvember tekur mótaröđin viđ sér á nýjan leik. Tafliđ hefst kl. 20 og hrađskákir verđa iđkađar. Allir velkomnir međa húsrúm leyfir.
Atskákmót Akureyrar
Ţriđjudagur, 6. nóvember 2018
Fámenni einkenndi ţetta atskákmót, sem er ţó eitt af höfuđmótum félagsins og einn af hinum lögbundnu liđum í starfseminni.
Fjórir keppendur komu til keppninnar, ţar af ţrír félagsmenn.
Tefld var tvöföld umferđ, alls sex skákir á hvern keppanda.
Úrslit:
Áskell Örn Kárason 5
Gauti Páll Jónsson og
Smári Ólafsson 3,5
Sigurđur Eiríksson 0
Áskell er ţví atskákmeistari Akureyrar áriđ 2018.
A4-mótaröđin, fjórđa lota
Ţriđjudagur, 6. nóvember 2018
Fjórđa A4 mótiđ á laugardaginn
Miđvikudagur, 31. október 2018
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 20:24 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Atskákmót Akureyrar
Ţriđjudagur, 30. október 2018
Mótaröđ 5. lota
Sunnudagur, 28. október 2018
Ţátttökumet á Hausthrađskákmótinu!
Sunnudagur, 21. október 2018
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 21:04 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Jokkó óstöđvandi? Hausthrađskák á sunnudaginn
Laugardagur, 20. október 2018
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 12:07 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Hrađskák
Miđvikudagur, 17. október 2018