Allt í hnút í A-flokki skákţingsins, Arna efst í B-flokki
Föstudagur, 24. janúar 2020
Fjórđa umferđ Skákţings Akureyrar var tefld í gćr. Í A-flokki töpuđu tveir efstu menn sínum skákum og ţéttist hópurinn mjög viđ ţađ, ađeins munar 1,5 vinningi á efsta og neđsta manni. Úrslit:
Andri-Stefán 0-1
Smári-Karl 1-0
Sigurđur-Eymundur 1/2
Hjörleifur-Elsa 1/2
Stađan eftir fjórar umferđir af sjö:
1. Andri Freyr 3; 2-3. Karl og Smári 2,5; 4. Hjörleifur 3; 5-8. Eymundur, Elsa, Sigurđur og Stefán 1,5.
Í fimmtu umferđ eigast ţessi viđ:
Eymundur-Andri
Karl-Sigurđur
Elsa-Smári (verđur tefld á ţriđjudag)
Stefán-Hjörleifur
Arna Dögg međ fullt hús í B-flokki
Í B-flokki hafđi Arna Dögg betur í viđureign efstu manna ţegar hún lagđi Robert ađ velli í spennandi skák. Önnur úrslit:
Árni-Sigţór 1-0
Ólafur-Emil (1-0)
Gunnar-Jökull 0-1
Markús-Hulda 1-0
Tobias-Alexía 1-0
Hér hefur Arna tekiđ forystuna međ 4 vinninga. Nćstir međ 3 vinninga eru ţeir Árni Jóhann, Ólafur Jens og Robert.
Í fimmtu umferđ á sunnudag tefla ţessi:
Arna-Ólafur
Robert-Árni (tefld á ţriđjudag)
Sigţór-Markús
Emil-Jökull Máni (hefst kl. 14.30)
Hulda-Tobias (tefld á ţriđjudag)
Alexía-Gunnar (tefld á ţriđjudag)
Nánar á Chess-results, A-flokkur og B-flokkur
Spil og leikir | Breytt 26.1.2020 kl. 09:09 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Skákţingiđ - fjórđa umferđ á morgun
Miđvikudagur, 22. janúar 2020
Á dag lauk ţriđju umferđ ţegar frestađar skákir voru tefldar:
Í A-flokki: Karl-Hjörleifur og Eymundur-Stefán, báđar 1/2-1/2
Í B-flokki: Markús-Arna 0-1, Gunnar Logi-Emil 0-1
Fjórđa umferđ verđur tefld á morgun. A-flokkur:
1 | 8 | 2083 | Bjorgvinsson Andri Freyr | Jonsson Stefan G | 1725 | 6 | |||
2 | 7 | 1775 | Halldorsson Hjorleifur | Kristinardottir Elsa Maria | 1872 | 5 | |||
3 | 1 | 1923 | Olafsson Smari | Steingrimsson Karl Egill | 1617 | 4 | |||
4 | 2 | 1790 | Eiriksson Sigurdur | Eymundsson Eymundur | 1601 |
B-flokkur:
Bo. | No. | Name | Rtg | Pts. | Result | Pts. | Name | Rtg | No. | ||
1 | 3 | 1382 | 3 | 3 | 1589 | 1 | |||||
2 | 2 | 1399 | 2 | 2 | 0 | 12 | |||||
3 | 5 | 0 | 2 | 2 | 0 | 11 | |||||
4 | 4 | 1382 | 1 | 1 | 0 | 9 | |||||
5 | 6 | 0 | 1 | 1 | 0 | 8 | |||||
6 | 10 | 0 | 0 | 0 | 0 | 7 |
Umferđin hefst kl. 18
Spil og leikir | Breytt 23.1.2020 kl. 09:48 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Skákţingiđ: Andri og Robert međ fullt hús
Mánudagur, 20. janúar 2020
Eftir ţriđju umferđ á Skákţingi Akureyrar hefur Andri Freyr Björgvinsson tekiđ forystu í A-flokki og Robert Thorarensen í B-flokki og hafa ţannig tekiđ forystu í hvorum flokki. Stađan er ţó óljósari en ella vegna frestađra skáka og gćtu Karl Egill Steingrímsson (í A-flokki) og Arna Dögg Kristinsdóttir (í B-flokki) einnig náđ ţremur vinningum međ sigri úr frestuđum skákum.
Úrslit í A-flokki:
Sigurđur-Andri 0-1
Elsa-Stefán 1-0
Eymundur-Smári 0-1
Skák Karls og Hjörleifs var frestađ. Stöđuna í A-flokki og röđun allra umferđa má sjá hér.
Úrslit í B-flokki:
Ólafur-Robert 0-1
Jökull Máni-Árni 0-1
Sigţór-Tobias 1-0
Alexía-Hulda 0-1
Skákum Örnu og Markúsar og Gunnars og Emils var frestađ. Stöđuna í B-flokki má sjá hér.
Gert er ráđ fyrir ađ frestađar skákir verđi tefldar á miđvikudag og verđur rađađ í 4. umferđ í B-flokki ađ ţeim loknum.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 07:58 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Skákţingiđ: Andri og Karl međ fullt hús í A-flokki
Föstudagur, 17. janúar 2020
Skákţing Akureyrar - úrslit fyrstu umferđar:
Sunnudagur, 12. janúar 2020
Spil og leikir | Breytt 14.1.2020 kl. 07:30 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Skákţing Akureyrar hefst á morgun
Laugardagur, 11. janúar 2020
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 23:00 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Skákţing Akureyrar - keppendalisti
Föstudagur, 10. janúar 2020
Mótaröđ á fimmdudagskvöld - Skákţingiđ í ađsigi!
Miđvikudagur, 8. janúar 2020
Uppskeruhátíđ á laugardaginn!
Miđvikudagur, 8. janúar 2020
Skákţing Akureyrar 2020
Laugardagur, 4. janúar 2020