Skákţingiđ: Stefán einn í forystu.
Miđvikudagur, 15. janúar 2025
Ađeins fjórar skákir voru tefldar í 2. umferđ í kvöld. Bćđi komu til yfirsetur og hin margfrćga ekkjufrú Skotta (sem gerir jafntefli í sínum skákum í ţessu móti), auk ţess sem einn keppandi forfallađist á síđustu stundu og mćtti ţví ekki til leiks.
Af hinum tefldu skákum er ţađ helst ađ frétta ađ báran var stigin afar ţunglega í skák Smára og Sigurđar. Sá síđarnefndi setti snemma upp ísfirskan biskup á b7 sem virtist óviđráđanlegur, jafnvel fyrir marghertan leigubílstjóra. Ţvćldist sá eyfirski um hríđ í ađeins lakari stöđu og brátt ruddust hinir ţungu menn Sigurđar međ hjálp af biskupnum inn á kóngsstöđu taxidrćversins úr Stađarbyggđinni. En kóngur hans slapp á hlaupum suđur allan fjörđ og nú fóru ísfirsku kallarnir ađ grípa í tómt. Snörist ţá tafliđ viđ og Smári (sá eyfirski) virtist hafa tafliđ í hendi sér. En ţegar honum förlađist náđi ísfirski guđsmađurinn aftur ađ láta til sín taka og um síđir fundu menn ekki önnur ráđ en ađ ţrátefla. Stóđu ţá báđir laklega eins og stundum er sagt. Stóđ ţessi skák lengst allra og var stórbrotin.
Sigţór missté sig snemma í skákinni viđ Markús og mátti gefa mann í upphafi miđtafls. Eftir ţađ var ekki ađ sökum ađ spyrja og Akureyrarmeistarinn knúđi fram sigur af öryggi ţótt ţađ tćki sinn tíma.
Stefán átti harma ađ hefna gegn Benedikt frá ţví í bođsmótinu. Hér mćttust ţví aftur fulltrúar hinna merku ţveráa Eyjafjarđardala (Munka- og Bćgis-); miklir andans menn sem draga dám af sínum fćđingarstöđum. Enda bar taflmennskan andríki ţeirra greinilegan vott. Báđir tefldu af krafti, en skyndilega skellti svört munkadrottning (ekki nunna samt) sér inn í Bćgisárstöđuna og svo fylgdu tveir hrókar. Ţegar öđrum ţeirra var fórnađ og hinn bjó sig undir sömu örlög var Paradísarmissir Benedikts fullkomnađur og hann mátti gefast upp. Var ţá hefnt fyrir umrćtt tap á bođsmótinu.
Af Kussungsstađaćtt var svo mćttur Valur Darri (stundum nefndur Val-dari) og atti kappi viđ hálfnafna siđbótarklerksins alkunna, Eymund Lúther. Sá fyrrnefndi tefldi hvasst međ hvítu mönnunum og fórnađi peđi snemma tafls. Lúther svarađi ţví af yfirvegun og gćtti ţess ađ veikja ekki stöđu sína. Upp kom endatafl ţar sem svartur (E. Lúther) hafi klárt frumkvćđi og hćttulegan frelsingja, en Kussungstađakappinn kunni sína lexíu (virkja kónginn!) og ţegar ţjóđhöfđinginn kom á vettvang voru dagar frelsingjans taldir. Ţá bauđ Eymundur jafntefli sem var ţegiđ.
Smári-Sigurđur 1/2
Benedikt-Stefán 0-1
Valur Darri-Eymundur 1/2
Sigţór-Markús 0-1
Gođi-Karl 0-1 (hvítur mćtti ekki)
Stefán ţví einn efstur međ fullt hús ađ tveimur umferđum loknum, en Smári, Sigurđur og Karl hafa einn og hálfan. Ađrir hafa fćrri vinninga.
Nćst verđur teflt á sunnudag.
Ţá eigast ţessir viđ:
Sigurđur og Stefán
Karl og Smári
Markús og Valur
Eymundur og Benedikt
Björgvin og Baldur
Gođi og Sigţór
Tobias situr yfir
Chess-results.comhttps://chess-results.com/tnr1098985.aspx?lan=1&art=2&rd=3
Spil og leikir | Breytt 16.1.2025 kl. 16:03 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Fyrsta umferđ SŢA; bókin hikstađi ađeins
Sunnudagur, 12. janúar 2025
Fyrsta umferđ 89.Skákţings Akureyrar var tefld í dag. Alls mćttu 12 keppendur til leiks, sem var mjög eftir vćntingum. Eins og stundum áđur átti bćđi ungir og aldnir sína fulltrúa og nálgast aldursmunur yngsta og elsta keppanda 70 ár! Reyndar telfdu ţessir fulltrúar kynslóđanna saman í fyrstu umferđ. En úrslitin:
Markús-Benedikt 0-1
Sigţór-Smári 0-1
Baldur-Sigurđur 0-1
Eymundur-Gođi 1/2
Stefán-Björgvin 1-0
Karl og Valur Darri sátu hjá.
Af einstökum skákum er ţađ ađ segja ađ viđureignum Stefáns og Björgvins og Sigţórs og Smára lauk fremur snemma međ sigri hinna lífsreyndu. Skák Baldurs og Sigurđar var mjög spennandi ţar sem sá síđarnefndi missti niđur vćnlegt tafl gegn ákafri sókn Baldurs. Um tíma var mát eđa drottningarvinningur í bođi fyrir ungmenniđ, en hann sá ekki ađ sér og skipti upp í tvísýnt endatafl, sem hann tapađi ađ lokum, enda viđ fyrrverandi sýslumann ađ eiga.
Ţá var komiđ ađ Eymundi og Gođa Svarfdal, (sem er jafnaldri Baldurs, enn í grunnskóla). Ţar fékk sá síđarnefndi snemma prýđisgóđa stöđu fyrir tilstilli franskrar varnar. Eymundur sá ţá ţann kost nćnstan ađ efna til hörkulegrar kóngssóknar og náđi eftir mannsfórn ađ tryggja sér ţráskák og jafntefli.
Ţá var ađeins eftir skák fráfarandi Akureyrarmeistara, Markúsar Orra; gegn Hörgdćlingnum harđskeytta, Bendikt Bćgisárjarli. Ţađ var vegist á og lengi óvíst hvernig fara myndi. Akureyrarmeistarinn langđi mikiđ undir en sá Hörgdćlski kom međ öflugt mótbragđ fór líka í sókn. Ţá saxađist mjög á tíma Markúsar. En skákin hélt áfram ađ vera ćsispennandi. Ţegar Bensi virtist vera ađ ná haustaki á Markúsi, náđi sá síđarnefndi ađ fórna skiptamun og fékk ađ launum tvo hćttulega frelsingja. Ađ endingu var ţađ ţó öflug gagnsókn Bćgisár-Bensa međ tveimur hrókum gegn kóngi Markúsar sem réđi úrslitum (ásamt tímahraki ţess síđarnefnda). Satt ađ segja óvćnt úrslit og baráttan um meistaratitilinn opin sem aldrei fyrr!
Önnur umferđ fer fram á miđvikudag og hefst kl. 18.00.
Ţá munu ţessir leiđa saman fáka sína:
Smári og Sigurđur
Benedikt og Stefán
Gođi og Karl
Valur Darri og Eymundur
Sigţór og Markús
Baldur og Björgvin sitja yfir.
Spil og leikir | Breytt 13.1.2025 kl. 09:03 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Skákţing Akureyrar, hiđ 88. í röđinni!
Laugardagur, 4. janúar 2025
- Skákţing Akureyrar
hefst sunnudaginn 12. janúar kl. 14.00.
Teflt verđur í Skákheimilinu í Íţróttahöllinni viđ Skólastíg.
Fyrirkomulag: Tefldar verđa sjö umferđir skv. svissnesku kerfi. Leyfđar eru tvćr yfirsetur í mótinu, ţó ekki í lokaumferđinni.
Sigurvegarinn mun hljóta sćmdarheitiđ Skákmeistari Akureyrar 2025.
Mótiđ er öllum opiđ, bćđi ungum sem gömlum.
Umhugsunartími verđur 90 mínútur á skákina, auk ţess sem 30 sekúndur bćtast viđ tímann fyrir hvern leik (90+30).
Ţátttökugjald er kr. 4.000 fyrir skuldlausa félagsmenn, kr. 5.000 fyrir ađra. Ţátttaka er ókeypis fyrir ţá unglinga sem greitt hafa ćfingagjald.
Mótiđ verđur reiknađ til alţjóđlegra skákstiga.
Skráning er í netfangiđ askell@simnet.is eđa á facebook síđu Skákfélags Akureyrar. Einnig er hćgt ađ skrá sig á skákstađ eigi síđar en 10 mínútum fyrir upphaf fyrstu umferđar.
Dagskrá í verđur sem hér segir: (sjá ţó fyrirvara hér ađ neđan.)
- umferđ sunnudaginn janúar kl. 14.00
- umferđ miđvikudaginn janúar kl. 18.00
- umferđ sunnudaginn janúar kl. 13.00
- umferđ miđvikudaginn janúar kl. 18.00
- umferđ laugardaginn 25 .janúar 13.00
- umferđ miđvikudaginn janúar kl. 18.00
- umferđ sunnudaginn febrúar kl. 13.00
Fyrivari um fyrirkomulag: Ţegar fjöldi keppenda liggur fyrir getur mótsstjóri gert minniháttar breytingar á dagskrá og fyrirkomulagi til ađ auđvelda framkvćmd mótsins.
Ţátttaka í mótinu er öllum heimil en Skákmeistari Akureyrar getur ađeins sá orđiđ sem er búsettur á Akureyri og/eđa er fullgildur félagi í Skákfélagi Akureyrar.
Núverandi Skákmeistari Akureyrar er Markús Orri Óskarsson.
Ný mótaáćtlun
Laugardagur, 4. janúar 2025
Spil og leikir | Breytt 6.1.2025 kl. 17:29 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Símon vann nýjársmótiđ
Föstudagur, 3. janúar 2025
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 18:55 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Mót á sunnudag kl. 13.00
Föstudagur, 3. janúar 2025
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 13:54 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Skákţing Akureyrar hefst sunnudaginn 12. janúar
Ţriđjudagur, 31. desember 2024
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 12:22 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Hverfakeppnin: jafnt á öllum vígstöđvum!
Mánudagur, 30. desember 2024
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 12:00 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Jón Kristinn jólasveinn SA
Laugardagur, 28. desember 2024
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 17:41 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Síđustu mót
Sunnudagur, 15. desember 2024