Fyrsta mót sumarsins á fimmtudaginn!
Ţriđjudagur, 7. júní 2022
Viđ komum saman og og endurnýjum kunningsskap okkar viđ skákgyđjuna fimmtudagskvöldiđ 9. júní. Tafliđ hefst kl. 20 og allir velkomnir ađ venju. Tefld verđur hrađskák, tímamörk 4-2.
Ţađ er reyndar stutt stórra högga á milli, ţví ađ blásiđ verđur til skákmóts á Kaffi Lyst í Lystigarđinum kl. 20 á laugardagskvöld, 11. júní. Sömu tímamörk ţar. Veitingar ađ hćtti hússins, eins og vćnta má.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 19:13 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Skák í vor og sumar
Miđvikudagur, 11. maí 2022
Nú líđur ađ lokum hinnar hefđbundnu skáktíđar. Síđustu barna- og unglingaćfingarnar verđa mánudaginn 23. maí (í almennum flokki) og 24. maí í framhaldsflokki. Uppskeruhátíđ međ VORMÓTI (fyrir öll börn sem hefa veriđ ađ ćfa međ okkur í vetur, í báđum flokkum) verđur svo miđvikudaginn 25. maí kl. 17.00. Ţá ljúkum viđ vorönninni međ pizzuveislu.
Í sumar er svo stefnt ađ a.m.k. einu hrađskákmóti í mánuđi. Viđ byrjum ţá á móti fimmtudagskvöldiđ 9. júní kl. 20.00.
Vert er ađ vekja hér athygli á undanrásum Landsmóts í skólaskák sem haldnar verđa á vefţjóninum chess.com ţann 19. maí kl. 18.30. Ţar er öllum börnum á grunnskólaaldri heimil ţátttaka, en nauđsynlegt er ađ skrá ţátttöku fyrirfram og sćkja um notandanafn á chess.com hafi ţađ ekki ţegar veriđ gert. Allar nánari upplýsingar á skak.is:
https://skak.is/2022/05/04/landsmotid-i-skolaskak-fer-fram-i-mai-undankeppnin-a-chess-com-19-mai/
Andri Freyr vann BSO-mótiđ.
Miđvikudagur, 11. maí 2022
Hiđ árlega BSO-mót fór fram ţann 5. maí sl. Sjö keppendur mćttu til leiks og tefldu tvöfalda umferđ. Úrslitin:
Andri Freyr Björgvinsson 10,5 af 12
Áskell Örn Kárason 10
Elsa María Kristínardóttir 6,5
Sigurđur Eiríksson 6
Smári Ólafsson 5,5
Stefán G Jónsson 3,5
Hilmir Vilhjálmsson 0
Mót í Brekkuskóla
Miđvikudagur, 4. maí 2022
BSO mótiđ á fimmtudag.
Ţriđjudagur, 3. maí 2022
Rúnar Sigurpálsson skákmeistari Akureyrar 2022
Sunnudagur, 1. maí 2022
Meistarar SA | Breytt 11.9.2022 kl. 17:52 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Rúnar hrađskákmeistari
Mánudagur, 25. apríl 2022
Meistarar SA | Breytt 11.9.2022 kl. 17:53 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Páskahrađskákmótiđ á skírdag
Miđvikudagur, 13. apríl 2022
Löngu skákţingi lokiđ - en ţó ekki.
Sunnudagur, 3. apríl 2022
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 18:13 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Áskell skákmeistari Norđlendinga í fjórđa sinn
Ţriđjudagur, 29. mars 2022