Fyrsta mót sumarsins á fimmtudaginn!

Viđ komum saman og og endurnýjum kunningsskap okkar viđ skákgyđjuna fimmtudagskvöldiđ 9. júní. Tafliđ hefst kl. 20 og allir velkomnir ađ venju. Tefld verđur hrađskák, tímamörk 4-2. 

Ţađ er reyndar stutt stórra högga á milli, ţví ađ blásiđ verđur til skákmóts á Kaffi Lyst í Lystigarđinum kl. 20 á laugardagskvöld, 11. júní. Sömu tímamörk ţar. Veitingar ađ hćtti hússins, eins og vćnta má. 


Skák í vor og sumar

Nú líđur ađ lokum hinnar hefđbundnu skáktíđar. Síđustu barna- og unglingaćfingarnar verđa mánudaginn 23. maí (í almennum flokki) og 24. maí í framhaldsflokki. Uppskeruhátíđ međ VORMÓTI (fyrir öll börn sem hefa veriđ ađ ćfa međ okkur í vetur, í báđum flokkum) verđur svo miđvikudaginn 25. maí kl. 17.00. Ţá ljúkum viđ vorönninni međ pizzuveislu.

Í sumar er svo stefnt ađ a.m.k. einu hrađskákmóti í mánuđi. Viđ byrjum ţá á móti fimmtudagskvöldiđ 9. júní kl. 20.00.

Vert er ađ vekja hér athygli á undanrásum Landsmóts í skólaskák sem haldnar verđa á vefţjóninum chess.com ţann 19. maí kl. 18.30.  Ţar er öllum börnum á grunnskólaaldri heimil ţátttaka, en nauđsynlegt er ađ skrá ţátttöku fyrirfram og sćkja um notandanafn á chess.com hafi ţađ ekki ţegar veriđ gert. Allar nánari upplýsingar á skak.is: 
https://skak.is/2022/05/04/landsmotid-i-skolaskak-fer-fram-i-mai-undankeppnin-a-chess-com-19-mai/


Andri Freyr vann BSO-mótiđ.

Hiđ árlega BSO-mót fór fram ţann 5. maí sl. Sjö keppendur mćttu til leiks og tefldu tvöfalda umferđ. Úrslitin:

Andri Freyr Björgvinsson     10,5 af 12

Áskell Örn Kárason           10

Elsa María Kristínardóttir    6,5

Sigurđur Eiríksson            6

Smári Ólafsson                5,5

Stefán G Jónsson              3,5

Hilmir Vilhjálmsson           0


Mót í Brekkuskóla

Skákfélagiđ hefur stađiđ ađ skákkennslu í ţremur grunnskólum í bćnum í vetur. Í Brekkuskóla var nú í maíbyrjun efnt til bekkjarmóta í fjórđa og fimmta bekk. Bekkjarmót fjórđa bekkjar fór fram 3. maí. Ţar voru keppendur 18 talsins og tefldu fimm skákir...

BSO mótiđ á fimmtudag.

Hiđ árlega BSO-mót fer frá fimmtudaginn 5. maí nk. í Skákheimilinu. Tafliđ hefst kl. 20. Viđ teflum hrađskák.

Rúnar Sigurpálsson skákmeistari Akureyrar 2022

Seinni skák ţeirra Rúnars og Andra Freys Björgvinssonar um Akureyrarmeistaratitlinn er nýlokiđ međ sigri Rúnars. Fyrri skák ţeirra félaga lauk međ jafntefli og ef aftur hefđi orđiđ jafnt í dag hefđi ţurft ađ útkljá titilbaráttuna í styttri skákum, en til...

Rúnar hrađskákmeistari

Rúnar Sigurpálsson heldur áfram sigurgöngu sinni á meistaramótum Skákfélagsins. Ţví hrađar sem teflt er, ţeim mun meiri líkur eru á sigri Rúnars. Ţetta sannađist enn og aftur á Hrađskákmóti Akureyrar sem fram fór nú um páskana og var um leiđ...

Páskahrađskákmótiđ á skírdag

Hiđ árlega páskahrađskákmót félagsins verđur haldiđ á skírdag, 14. apríl. Ađ vanda verđa páskaegg í verđlaun, gefin af Nóa Síríusi af ţessu tilefni. Auk eggja fyrir efstu sćtin eiga ađrir keppendur líka möguleika á ađ vinna sér inn gómsćt egg í...

Löngu skákţingi lokiđ - en ţó ekki.

Skákţing Akureyrar, sem hófst ţann 31. janúar, hefur dregist nokkuđ á langinn, eins og áđur hefur veriđ rakiđ hér. Skrifast ţađ m.a. á veikindi keppenda og sóttkví sumra ţeirra, auk ţess sem lenging mótsins kallađi á frekari forföll. Níundu og síđustu...

Áskell skákmeistari Norđlendinga í fjórđa sinn

Skákţing Norđlendinga, hiđ 88. í röđinni var háđ á Húsavík um síđustu helgi. Mótiđ var jafnframt liđur í BRIM-mótaröđinni. Alls 20 keppendur mćttu til leiks. Tefldar voru sjö umferđir eftir svissnesku kerfi, fjórar atskákir á föstudegi, tvćr kappaskákir...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband