Vignir Vatnar vann afmćlismótiđ
Sunnudagur, 4. september 2022
Afmćlismóti Ólafs Kristjánssonar lauk međ öruggum sigri alţjóđameistarans Vignis Vatnars Stefánssonar, sem leyfđi ađeins tvö jafntefli í 11 skákum. Efstu menn:
Vignir Vatnar Stefánsson 10
Benedikt Briem 7,5
Stephan Briem 7,5
Jón Kristinn Ţorgeirsson 7
Rúnar Sigurpálsson 7
Áskell Örn Kárason 7
Nćstir međ 6,5 vinning voru ţeir Ingvar Wu Skarphéđinsson, Gauti Páll Jónsson, Adam Omarsson og Bragi Halldórsson.
Veitt voru verđlaun fyrir fimm efstu sćtin á mótinu. Auk ţess kvennaverđlaun, sem Iđunn Helgadóttir hlaut; öldungaverđlaun sem féllu í skaut Áskeli og tvenn verđlaun í stigaflokkum. Benedikt Ţórisson fékk verđlaun í -1600 stiga flokki og Benedikt Briem í -2000 stiga flokki.
Mótiđ fór fram í Hömrum í menningarhúsinu Hofi og heppnađist afar vel. Fyrir utan öruggan sigur Vignis var hart barist um verđlaunasćtin. Skákstjórinn Ţórir Benediktsson tók ţessa mynd af verđlaunahöfum, auk afmćlisbarnsins Ólafs og höfuđpaursins Smára.
Öll úrslit og lokastöđuna má sjá á chess-results.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 16:51 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Ađalfundur 11. september
Sunnudagur, 28. ágúst 2022
Bođađ er til ađalfundar Skákfélags Akureyrar sunnudaginn 11. september kl. 13.00.
Ađalfundur fer međ ćđsta vald í málefnum félagsins. Fyrir ađalfdundi liggur skýrsla um störf félagsins á starfsárinu, svo og upplýsingar um fjárreiđur ţess. Ársreikningur eru borinn undir fundinn til samţykktar. Ţá er kjörinn formađur og stjórn fyrir komandi starfsár. Ađalfundur getur gert breytingar á lögum félagsins, berist tillögur um slíkar breytingar međ hćfilegum fyrirvara, sem nú miđast viđ fimm daga fyrir fundinn.
Ađ loknum ađalfundi fer fram hiđ árlega startmót félagsins. Ţađ hefst í fyrsta lagi kl. 14.00
Barna- og unglingaćfingar ađ hefjast
Laugardagur, 27. ágúst 2022
Ćfingar Skákfélagsins fyrir börn og unglinga hefjast í fyrstu viku septembermánađar. Dagskráin er svona:
Almennur flokkur (yngri börn og byrjendur): Á föstudögum kl. 16:30-18:00. Fyrsta ćfing föstudaginn 9. september. Ţjálfarar Elsa María Kristínardóttir og Hilmir Vilhjálmsson.
Framhaldsflokkur: Á mánudögum kl. 17:30-19:00 og á fimmtudögum kl.15:30-17:00. Fyrstu ćfingar 5. og 8. september. Hćgt er ađ velja ćfingar einn eđa tvo daga í viku. Ţjálfarar Áskell Örn Kárason og Andri Freyr Björgvinsson.
Gert er ráđ fyrir ţví ađ iđkendur sem fćddir eru áriđ 2013 og síđar taki ţátt í almennum flokki, en framhaldsflokkurinn getur ţó veriđ opinn ungum iđkendum sem hafa stundađ reglulegar ćfingar undanfarin tvö ár. Eins er áhugasömum börnum sem fćdd eru áriđ 2012 og 2011 ráđlagt ađ byrja í almennum flokki ef ţau hafa litla reynslu af skákćfingum.
Hćgt er ađ skrá börnin međ skeyti á netfangiđ askell@simnet.is, eđa í upphafi fyrstu ćfingar.
Rúnar (líka) ágústmeistari
Sunnudagur, 14. ágúst 2022
Spil og leikir | Breytt 22.8.2022 kl. 08:33 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Ágústhrađskákmótiđ á fimmtudaginn
Ţriđjudagur, 9. ágúst 2022
Rúnar júlímeistari!
Sunnudagur, 31. júlí 2022
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 15:37 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Júlískákmótiđ á fimmtudaginn!
Mánudagur, 25. júlí 2022
Gott tćkifćri fyrir stelpurnar!
Miđvikudagur, 22. júní 2022
Símon á sigurbraut
Sunnudagur, 12. júní 2022
Afmćlismót Ólafs Kristjánssonar
Föstudagur, 10. júní 2022