Jóla(pakka)mót og uppskeruhátíđ á sunnudag.
Miđvikudagur, 7. desember 2022
Nú á sunnudag, 11. desember höldum viđ jólamót fyrir börnin. Veitt verđa verđlaun í ţremur aldursflokkum:
Yngri flokki (f. 2013 og síđar)
"Miđflokki" (f. 2011-2012)
Eldri flokki (f. 2010 og fyrr)
Mótiđ hefst kl. 11.
Ađ mótinu loknu (ca. 12.30) höldum viđ smáveislu og afhendum verđlaun fyrir haustmisseriđ.
Foreldrar eru velkomnir.
Áskell og Tobias atskákmeistarar
Miđvikudagur, 23. nóvember 2022
Atskákmót Akureyrar fór fram dagana 20-21. nóvember sl. Keppendur voru 10 og tefldu sex umferđir eftir svissnesku kerfi. Umhugsunartími á skák var 20-5.
Áskell Örn Kárason vann fyrstu fjórar skákirnar; gerđi svo stutt jafntefli viđ Smára Ólafsson í 5.umferđ og tryggđi sér sigurinn á mótinu međ sigri í lokaumferđinni. Hann fékk ţví 5,5 vinninga úr sex skákum. Sigurđur Eiríksson tapađi ađeins fyrir Áskeli en vann ađrar skákir sínar og varđ ţví annar međ 5 vinninga. Ţriđji var svo Smári Ólafsson međ 4,5.
Af yngri keppendum (f. 2007 og síđar) varđ Tobias Ţórarinn Matharel hlutskarpastur; fékk 3 vinninga. Hann er ţví atskákmeistari í unglingaflokki.
Öll úrslit og lokastöđuna má finna á chess-results.
Nćsti viđburđur í Skákheimilinu verđur hrađskákmót fimmtudagskvöldiđ 24. nóvember. Tafliđ hefst kl. 20.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 17:54 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Atskákmótiđ; Áskell efstur eftir fyrri daginn
Sunnudagur, 20. nóvember 2022
Tíu keppendur mćttu til leiks í ţetta sinn og voru tveir aldurshópar mest áberandi., yngri og eldri. Allir á ţrítugs, fertugs- og fimmtugsaldri voru vant viđ látnir annarsstađar.
Ákveđiđ var ađ tefla sex umferđir skv. svissnesku kerfi og er nú fyrstu fjórum umferđunum lokiđ. Áskell er efstur eftir ţennan fyrri dag međ fjóra vinninga, Sigurđur Eiríksson, Smári Ólafsson og Karl Steingrímsson koma á hćla honum međ ţrjá vinninga.
Mótinu verđur fram haldiđ á morgun kl. 18. Í fimmtu umferđ tefla m.a. saman Áskell og Smári og Karl og Sigurđur. Öll úrslit og stađan á chess-results.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 17:06 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Úrslit nokkurra móta
Laugardagur, 19. nóvember 2022
Atskákmót Akureyrar um helgina
Föstudagur, 18. nóvember 2022
Mótahald til áramóta
Mánudagur, 24. október 2022
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 19:50 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Rúnar hrađskákmeistari SA
Sunnudagur, 23. október 2022
Spil og leikir | Breytt 24.10.2022 kl. 12:14 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Hausthrađskákmótiđ á sunnudag
Fimmtudagur, 20. október 2022
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 21:12 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Evrópumót skákfélaga; tap í lokaumferđunum.
Fimmtudagur, 13. október 2022
Evrópumót skákfélaga; skin og skúrir.
Föstudagur, 7. október 2022