Mótaröđin; tvćr fyrstu loturnar búnar
Laugardagur, 21. janúar 2023
Viđ erum ađ tala um röđ átta hrađskákmóta og fóru fyrstu loturnar fram nú 12. og 19. janúar.
Úrslit:
Fyrsta lota 12. janúar (sjö keppendur, einföld umferđ):
Áskell 6
Rúnar 5
Sigurđur Eir 4
Smári 3
Helgi Valur 2
Valur Darri 1
Reynir Ţór 0+
Önnur lota 19. janúar (átta keppendur, tvöföld umferđ)
Áskell 14
Stefán G 9
Smári 8,5
Sigurđur Eir 8
Hjörtur 8
Heiđar 5,5
Helgi Valur 2
Reynir Ţór 1
Mótaröđ á fimmtudag kl. 20.00
Ţriđjudagur, 17. janúar 2023
Viđ höldum áfram međ mótaröđina í hrađskák sem hófst í síđustu viku. Tafliđ hefst kl. 20.00 í ţetta sinn. Ölumm heimil ţátttaka eins og venjulega.
Skákţing Akureyrar hefst í nćstu viku!
Sunnudagur, 15. janúar 2023
- Skákţing Akureyrar
hefst sunnudaginn 22. janúar kl. 13.00.
Teflt verđur í Skákheimilinu í Íţróttahöllinni viđ Skólastíg.
Fyrirkomulag*: Tefldar verđa sjö umferđir skv. svissnesku kerfi. Leyfđar eru tvćr yfirsetur í mótinu, ţó ekki í lokaumferđinni.
Sigurvegarinn mun hljóta sćmdarheitiđ Skákmeistari Akureyrar 2022.
Mótiđ er öllum opiđ, bćđi ungum sem öldnum.**
Umhugsunartími verđur 90 mínútur á skákina, auk ţess sem 30 sekúndur bćtast viđ tímann fyrir hvern leik (90+30).
Ţátttökugjald er kr. 4.000 fyrir skuldlausa félagsmenn, kr. 5.000 fyrir ađra. Ţátttaka er ókeypis fyrir ţá unglinga sem greitt hafa ćfingagjald.
Mótiđ verđur reiknađ til alţjóđlegra skákstiga.
Skráning er í netfangiđ askell@simnet.is eđa á facebook síđu Skákfélags Akureyrar. Einnig er hćgt ađ skrá sig á skákstađ eigi síđar en 15 mínútum fyrir upphaf fyrstu umferđar.
Dagskrá í verđur sem hér segir: (ath. ađ fjöldi umferđa er óviss ţar til lokaskráning liggur fyrir.)
- umferđ sunnudaginn 22.janúar kl. 13.00
- umferđ fimmtudaginn 26. janúar kl. 18.00
- umferđ sunnudaginn 29.janúar kl. 13.00
- umferđ fimmtudaginn 2.febrúar kl. 18.00
- umferđ sunnudaginn 5.febrúar kl. 13.00
- umferđ sunnudaginn 12 .febrúar kl. 13.00
- umferđ sunnudaginn 19. febrúar kl. 13.00
* Fyrivari um fyrirkomulag: Ţegar fjöldi keppenda liggur fyrir getur mótsstjóri gert minniháttar breytingar á dagskrá og fyrirkomulagi til ađ auđvelda framkvćmd mótsins.
** Ţátttaka í mótinu er öllum heimil en Skákmeistari Akureyrar getur ađeins sá orđiđ sem er búsettur á Akureyri og/eđa er fullgildur félagi í Skákfélagi Akureyrar.
Núverandi Skákmeistari Akureyrar er Rúnar Sigurpálsson.
Spil og leikir | Breytt 20.1.2023 kl. 13:55 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Góđ ţátttaka í janúarmóti barna - Markús Orri sigrađi
Laugardagur, 14. janúar 2023
Max 5000 sveitakeppnin
Miđvikudagur, 4. janúar 2023
Ćfingar fyrir börn og unglinga ađ hefjast
Miđvikudagur, 4. janúar 2023
Norđanmenn unnu Hverfakeppnina.
Laugardagur, 31. desember 2022
Spil og leikir | Breytt 2.1.2023 kl. 15:03 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Andri og Rúnar jólasveinar SA 2022
Föstudagur, 30. desember 2022
Spil og leikir | Breytt 2.1.2023 kl. 15:02 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Jólamótin - hrađskákmótiđ í Lyst!
Fimmtudagur, 15. desember 2022
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 13:28 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Glćsilegt jóla(pakka)mót 11. desember
Fimmtudagur, 15. desember 2022
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 13:01 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)