Mótaröđin; tvćr fyrstu loturnar búnar

Viđ erum ađ tala um röđ átta hrađskákmóta og fóru fyrstu loturnar fram nú 12. og 19. janúar. 

Úrslit:

Fyrsta lota 12. janúar (sjö keppendur, einföld umferđ): 
Áskell       6
Rúnar        5
Sigurđur Eir 4
Smári        3
Helgi Valur  2
Valur Darri  1
Reynir Ţór   0+

Önnur lota 19. janúar (átta keppendur, tvöföld umferđ)
Áskell       14
Stefán G      9
Smári         8,5
Sigurđur Eir  8
Hjörtur       8
Heiđar        5,5
Helgi Valur   2
Reynir Ţór    1


Mótaröđ á fimmtudag kl. 20.00

Viđ höldum áfram međ mótaröđina í hrađskák sem hófst í síđustu viku. Tafliđ hefst kl. 20.00 í ţetta sinn. Ölumm heimil ţátttaka eins og venjulega.


Skákţing Akureyrar hefst í nćstu viku!

  1. Skákţing Akureyrar

hefst sunnudaginn 22. janúar kl. 13.00.
Teflt verđur í Skákheimilinu í Íţróttahöllinni viđ Skólastíg.

Fyrirkomulag*: Tefldar verđa sjö umferđir skv. svissnesku kerfi.  Leyfđar eru tvćr yfirsetur í mótinu, ţó ekki í lokaumferđinni.

Sigurvegarinn mun hljóta sćmdarheitiđ „Skákmeistari Akureyrar 2022“. 
Mótiđ er öllum opiđ, bćđi ungum sem öldnum.**

Umhugsunartími verđur 90 mínútur á skákina, auk ţess sem 30 sekúndur bćtast viđ tímann fyrir hvern leik (90+30).   

Ţátttökugjald er kr. 4.000 fyrir skuldlausa félagsmenn, kr. 5.000 fyrir ađra. Ţátttaka er ókeypis fyrir ţá unglinga sem greitt hafa ćfingagjald. 

Mótiđ verđur reiknađ til alţjóđlegra skákstiga.

Skráning er í netfangiđ askell@simnet.is eđa á facebook síđu Skákfélags Akureyrar. Einnig er hćgt ađ skrá sig á skákstađ eigi síđar en 15 mínútum fyrir upphaf fyrstu umferđar.

 

Dagskrá í verđur sem hér segir: (ath. ađ fjöldi umferđa er óviss ţar til lokaskráning liggur fyrir.)

  1. umferđ sunnudaginn   22.janúar    kl. 13.00     
  2. umferđ fimmtudaginn  26. janúar   kl. 18.00
  3. umferđ sunnudaginn   29.janúar    kl. 13.00     
  4. umferđ fimmtudaginn   2.febrúar   kl. 18.00
  5. umferđ sunnudaginn    5.febrúar   kl. 13.00     
  6. umferđ sunnudaginn   12 .febrúar  kl. 13.00
  7. umferđ sunnudaginn   19. febrúar  kl. 13.00

* Fyrivari um fyrirkomulag: Ţegar fjöldi keppenda liggur fyrir getur mótsstjóri gert minniháttar breytingar á dagskrá og fyrirkomulagi til ađ auđvelda framkvćmd mótsins.

** Ţátttaka í mótinu er öllum heimil en Skákmeistari Akureyrar getur ađeins sá orđiđ sem er búsettur á Akureyri og/eđa er fullgildur félagi í Skákfélagi Akureyrar. 

Núverandi Skákmeistari Akureyrar er Rúnar Sigurpálsson.

 

 


Góđ ţátttaka í janúarmóti barna - Markús Orri sigrađi

Hiđ fyrsta af mánađarmótum vormisseris fór fram í dag. Metţátttaka var í mótinu, 20 keppendur og nokkrir ţar ađ tefla á sínu fyrsta skákmóti hjá félaginu. Sigurstranglegasti keppandinn var öruggur í öllum sínum ađgerđum og hafđi betur í öllum sínum...

Max 5000 sveitakeppnin

Sunnudaginn 15. janúar kl. 13 mun Skákfélag Akureyrar í annađ sinn standa fyrir hinni skemmtilegu Max-5000 sveitakeppni. Ţetta er liđakeppni, ţriggja manna sveitir ţar sem samanlagđur stigafjöldi hvers liđs má ekki fara umfram 5.000 stig. Stigalausir...

Ćfingar fyrir börn og unglinga ađ hefjast

Ćfingar verđa međ sama hćtti og á haustmisseri, eđa ţví sem nćst: Almennur flokkur/byrjendur: föstudagar kl. 16.30 Framhaldsflokkur: mánudagar kl. 17.30 og fimmtudagar kl. 15.30. Ný tímasetning á fimmtudagsćfingum er til skođunar, enda virđast margir...

Norđanmenn unnu Hverfakeppnina.

Hin hefđbundna hverfakeppni SA var tefld nćstsíđasta dag ársins eins og stundum áđur. Ţátttaka nú var í linara lagi og spurning hvort ekki ţurfi ađ huga ađ breytingu á fyrirkomulaginu. En sumsé: skipt var í liđ eftir búsetu og í ţetta sinn var línan...

Andri og Rúnar jólasveinar SA 2022

Hiđ árlega jólahrađskákmót SA fór fram í gćr, 29. desember. Í ţetta sinn var mótiđ haldiđ í Lyst, hinu magnađa veitingahúsi í Lystigarđinum hér á Akureyri. Sautján keppendur mćttu til leiks og tefldu níu umferđir. Ađ vanda var baráttan hörđ og lauk...

Jólamótin - hrađskákmótiđ í Lyst!

Mótadagskrá Skákfélagsins um hátíđarnar er hefđbundin og fastmótuđ. Svo verđur einnig ţessi jólin, en ţó bryddađ upp á nýjung. Börnin fengu sitt jólamót um daginn, en nú er röđin komin ađ hinum fullorđnu. Jólahrađskákmótiđ verđur nú haldiđ í...

Glćsilegt jóla(pakka)mót 11. desember

Alls voru 18 börn mćtt á jólamótiđ og tefldar voru sex umferđir međ umhugsunartímanum 5-3. Keppt var til verđlauna í ţremur aldursflokkum: Yngst, (f. 2013 og síđar) Miđ, (f. 2011-2012) Elst, (f. 2010 og fyrr). Sigţór Árni byrjađi mótiđ af miklum krafti...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband