Svćđismót í skólaskák 13. maí nk.
Ţriđjudagur, 2. maí 2023
Teflt verđur um svćđismeistaratitil í ţremur aldursflokkum:
1-4. bekk
5-7. bekk
8-10. bekk
Sigurvegarinn í hverjum flokki öđlast keppnisrétt á Íslandsmótinu í skólaskák sem haldiđ verđur á höfuđborgarsvćđinu 10-11. júní.
Skólar eru hvattir til ađ senda keppendur úr öllum aldursflokkum til mótsins. Ţátttaka takmarkast viđ 32 í hverjum aldursflokki, en hverjum skóla er ţó tryggt a.m.k. eitt sćti í hverjum flokki.
Nánari tímasetning og fyrirkomulag verđur međ ţessum hćtti:
Yngsta stig (1-4. bekkur)kl.11:00. Tefldar verđa sex umferđir međ umhugsunartímanum 5-3.
Miđstig (5-7. bekkur) kl. 13:30. Tefldar verđa sex umferđir međ umhugsunartímanum 5-3.
Elsta stig (8-10. bekkur) kl. 15:15. Tefldar verđa sex umferđir međ umhugsunartímanum 8-2.
Teflt verđur í Skákheimilinu á Akureyri. Heimiliđ er í Íţróttahöllinni viđ Skólastíg (gengiđ inn ađ vestan, Ţórunnarstrćtismegin).
Mótsgjald er kr. 1000 fyrir hvern ţátttakanda.
Mótin á miđstigi og elsta stigi verđa reiknuđ til alţjóđlegra hrađskákstiga.
Ţátttaka tilkynnist til mótsstjóra á netfangiđ askell@simnet.is fyrir lok dags hinn 12. maí.
Markús vann fjórđa mánađarmótiđ.
Laugardagur, 29. apríl 2023
Ţrettán keppendur mćttu til leiks ađ ţessu sinni. Ađ venju voru tefldar sex umferđir. Lokastađan:
Mánađarmót barna fyrir apríl | |||
29.apr | |||
röđ | nafn | stig | vinn |
1 | Oskarsson Markus Orri | 1399 | 6 |
2 | Sigurgeirsson Sigthor Arni | 1307 | 5 |
3 | Odinsson Ymir Logi | 0 | 4 |
4 | Kondracki Damian Jakub | 0 | 4 |
5 | Bernhardsson Kristian Mar | 0 | 3˝ |
6 | Wielgus Dominik W | 0 | 3 |
7 | Gunnarsson Throstur | 0 | 3 |
8 | Kramarenko Vjatsjeslav | 0 | 2˝ |
9 | Asgeirsson Jon Fridrik | 0 | 2˝ |
10 | Theodorsson Jon Eyvindur | 0 | 2˝ |
11 | Theodoropoulos Iraklis Hrafn | 0 | 2˝ |
12 | Hjaltason Skirnir | 0 | 2 |
13 | Rotaru Alexandru | 0 | 1˝ |
Markús er langefstur í mótaröđinni og getur enginn ógnađ sigri hans úr ţessu. Síđasta mótiđ verđur háđ 13. maí nk. og verđur međ ađeins öđru sniđi. Mótiđ verđur um leiđ svćđismót í skólaskák fyrir Norđurland eystra og verđur aldurflokkaskipt. Nánar auglýst á nćstu dögum.
Mótaröđin, sjöunda lota
Miđvikudagur, 26. apríl 2023
Teflt var 20. apríl og mćttu 9 keppendur til leiks. Lokastađan:
Andri Freyr 8
Sigurđur 6,5
Markús Orri 6
Gabríel Freyr 5
Stefán 4,5
Gunnar Logi 3
Tobias 2
Sigţór 1
Kristian 0
Ţessir hafa safnađ flestum vinningum til ţessa:
Sigurđur Eiríksson 44,5
Áskell Örn Kárason 41,5
Stefán G Jónsson 33
Smári Ólafsson 26
Rúnar Sigurpálsson 23
Andri F Björgvinsson 17
Lokamótiđ verđur svo haldiđ fimmtudaginn 27. apríl. Sá sem safnar flestum vinningum telst sigurvegari mótarađarinnar.
Skákdagskráin í vor
Miđvikudagur, 26. apríl 2023
Brekkuskóli bestur á landsbyggđinni!
Mánudagur, 24. apríl 2023
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 10:46 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Sumardagurinn fyrsti
Ţriđjudagur, 18. apríl 2023
Elsa María Norđurlandsmeistari!
Sunnudagur, 16. apríl 2023
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 16:19 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Ţórleifur međ forystuna á Skákţinginu
Laugardagur, 15. apríl 2023
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 15:25 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Skákţing Norđlendinga; Stefán, Áskell og Ţorleifur byrja best
Laugardagur, 15. apríl 2023
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 15:14 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Páskahrađskákmótiđ á skírdag.
Miđvikudagur, 5. apríl 2023