Svćđismót í skólaskák 13. maí nk.

Teflt verđur um svćđismeistaratitil í ţremur aldursflokkum:

1-4. bekk
5-7. bekk
8-10. bekk

Sigurvegarinn í hverjum flokki öđlast keppnisrétt á Íslandsmótinu í skólaskák sem haldiđ verđur á höfuđborgarsvćđinu 10-11. júní.

Skólar eru hvattir til ađ senda keppendur úr öllum aldursflokkum til mótsins. Ţátttaka takmarkast viđ 32 í hverjum aldursflokki, en hverjum skóla er ţó tryggt a.m.k. eitt sćti í hverjum flokki.

Nánari tímasetning og fyrirkomulag verđur međ ţessum hćtti:

Yngsta stig (1-4. bekkur)kl.11:00. Tefldar verđa sex umferđir međ umhugsunartímanum 5-3.
Miđstig (5-7. bekkur) kl. 13:30.  Tefldar verđa sex umferđir međ umhugsunartímanum 5-3.
Elsta stig (8-10. bekkur) kl. 15:15.  Tefldar verđa sex umferđir međ umhugsunartímanum 8-2.

Teflt verđur í Skákheimilinu á Akureyri. Heimiliđ er í Íţróttahöllinni viđ Skólastíg (gengiđ inn ađ vestan, Ţórunnarstrćtismegin).

Mótsgjald er kr. 1000 fyrir hvern ţátttakanda.
Mótin á miđstigi og elsta stigi verđa reiknuđ til alţjóđlegra hrađskákstiga.

Ţátttaka tilkynnist til mótsstjóra á netfangiđ askell@simnet.is fyrir lok dags hinn 12. maí.


Markús vann fjórđa mánađarmótiđ.

Ţrettán keppendur mćttu til leiks ađ ţessu sinni. Ađ venju voru tefldar sex umferđir. Lokastađan:

Mánađarmót barna fyrir apríl
29.apr
    
röđnafnstigvinn
1Oskarsson Markus Orri13996
2Sigurgeirsson Sigthor Arni13075
3Odinsson Ymir Logi04
4Kondracki Damian Jakub04
5Bernhardsson Kristian Mar0
6Wielgus Dominik W03
7Gunnarsson Throstur03
8Kramarenko Vjatsjeslav0
9Asgeirsson Jon Fridrik0
10Theodorsson Jon Eyvindur0
11Theodoropoulos Iraklis Hrafn0
12Hjaltason Skirnir02
13Rotaru Alexandru0

Markús er langefstur í mótaröđinni og getur enginn ógnađ sigri hans úr ţessu. Síđasta mótiđ verđur háđ 13. maí nk. og verđur međ ađeins öđru sniđi. Mótiđ verđur um leiđ svćđismót í skólaskák fyrir Norđurland eystra og verđur aldurflokkaskipt. Nánar auglýst á nćstu dögum.


Mótaröđin, sjöunda lota

Teflt var 20. apríl og mćttu 9 keppendur til leiks. Lokastađan:
Andri Freyr      8
Sigurđur         6,5
Markús Orri      6
Gabríel Freyr    5
Stefán           4,5
Gunnar Logi      3
Tobias           2
Sigţór           1
Kristian         0

Ţessir hafa safnađ flestum vinningum til ţessa:

Sigurđur Eiríksson    44,5
Áskell Örn Kárason    41,5
Stefán G Jónsson      33
Smári Ólafsson        26
Rúnar Sigurpálsson    23
Andri F Björgvinsson  17 

Lokamótiđ verđur svo haldiđ fimmtudaginn 27. apríl. Sá sem safnar flestum vinningum telst sigurvegari mótarađarinnar.   


Skákdagskráin í vor

Ţessi mót eru framundan: Fimmtudagur 27. apríl kl. 20.00 Mótaröđin, lokamót Laugardagur 29. apríl kl. 13.00 Mánađarmót barna fyrir apríl Fimmtudagur 4. maí kl. 18.00 Bikarmótiđ Fimmtudagur 11. maí kl. 18.00 Bikarmótiđ, frh. Laugardagur 13. maí kl. 11-17...

Brekkuskóli bestur á landsbyggđinni!

Nú um helgina var Íslandsmót barnaskólasveita (4-7. bekk) og grunnskólasveita (8-10. bekk) háđ í Rimaskóla í Reykjavík. Í yngri flokknum var sveitin skipuđ piltum úr 6. bekk. Ţeir höfđuđu í 10. sćti af 31 eftir ađ hafa veriđ í námunda viđ toppinn undir...

Sumardagurinn fyrsti

Ţađ verđur opiđ hús frá kl. 19.00 á fimmtudaginn, m.a. til ađ bćta unglinmgum upp ađ ćfingin kl. 15:30 fellur niđur. Viđ stefnum svo ađ hrađskákmóti kl. 20.00 ef áhugi er ftrir hendi og ţátttaka nćst.

Elsa María Norđurlandsmeistari!

Skákţingi Norđlendinga er nú nýlokiđ. Ţórleifur Karlsson, sem hafđi vinningsforystu ţegar tvćr umferđir voru eftir var heldur ófarsćll í lokaumferđunum og tapađi báđum skákum sínum. Elsa María vann hinsvegar báđar skákir sínar og mótiđ sjálft međ sjö og...

Ţórleifur međ forystuna á Skákţinginu

Ţórleifur Karl Karlsson, sem varđ Norđurlandsmeistari fyrir tveimur árum, hefur góđa forystu á mótinu nú ţegar sjö umferđir hafa veriđ tefldar af níu. Stađa efstu manna: Ţórleifur Karlsson 6,5 Elsa María Kristínardóttir og Stefán Bergsson 5,5 Áskell Örn...

Skákţing Norđlendinga; Stefán, Áskell og Ţorleifur byrja best

Skákţing Norđlendinga hófst í gćr, 14. apríl. 30 keppendur mćttu til leiks. Ţrejár umferđir voru tefldar í gćrkveldi og eftir ţćr eru ţeir Stefán Bergsson, Áskell Örn Kárason og Ţórleifur Karlsson efstir međ ţrjá vinninga. Nćst koma Markús Orri Óskarsson...

Páskahrađskákmótiđ á skírdag.

Hefst kl. 13.00. Páskaegg í verđlaun í bođi Nóa Síríusar.

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband