Haustmótiđ; ţrír efstir ţegar tvćr umferđir eru eftir.
Miđvikudagur, 27. september 2023
Fimmta umferđ haustmótsins og línur ađeins farnar ađ skýrast. Nú verđur gert hlé í ţrjár vikur vegna Evrópumóts skákfélaga og Íslandsmóts skákfélaga. Sjötta umferđin á dagskrá ţann 18. október.
Í kvöld lauk skákinum á neđri borđum nokkuđ snemma.
Sigţór-Damian 1-0
Gođi-Gabríel 0-1
Jökull Máni-Natan 0-1
Nokkuđ öruggir sigrar í ţessum tilvikum, en helst kom á óvart tap Jökuls Mána fyrir Natan. Sá fyrrnefndi fórnađi manni fyrir tvö peđ og sókn (Bxh6; gxh6 og Dxh6) sem virtist vćnleg. Hann fann ţó ekki besta frranhaldiđ og leyfđi of mikil uppskipti; lenti í töpuđu endatafli. Fórnin var hinsvegar áhćttunnar virđi ţótt svona fćri. Fyrsti sigur Natans gegn stigamanni sem alltaf er mjög mikilvćgt.
Ţegar ţessum skákum lauk voru skákirnar fjórar á efri borđum enn í miđjum klíđum og alls óvíst um úrslit.
Helgi Valur-Markús 0-1
Lundúnakerfiđ hjá Helga og ţung og róleg stöđubarátta lengi vel. Eftir vendingar á miđborđinu og töluverđ uppskipti kom upp endatafl međ hrókum og biskupum ţar sem hvítur hafđi tvo samstćđa frelsingja á drottningarvćng sem voru erfiđir viđureignar. Markús reyndi mótvćgisađgerđir á miđborđi, ţar sem hann var međ peđameirihluta. Helgi gerđi ţá ţau mistök ađ seilast eftir meinlausu svörtu peđi á e4 sem gaf Markúsi tćkifćri til ađ virkja hrók sinn og brjótast áfram međ d-peđiđ. Ţađ varđ ađ drottningu, sem og b-peđ hvíts, en nú var hvíti kóngurinn berskjaldađri en sá svarti og mát eđa stórfellt liđstap varđ ekki umflúiđ. Heldur snautlegt tap hjá Helga Val en jafnframt góđur varnarsigur hjá Markúsi. Holl lexía fyrir báđa ţessa ungu kappa.
Arnar Smári-Hreinn 1-0
Ćskan og ellin hér eins og í fleiri skákum á ţessu móti. Arnar tefldi hvasst til sigurs gegn Sikileyjarvörn Hreins og var hrókađ á sitthvorn vćnginn. Hvítur gaf skiptamun til ađ efla sóknina og fékk í stađinn öflugt biskupapar. Svarts beiđ ţađ hlutskipti ađ verjast og reyna ađ ná uppskiptum, auk ţess sem hann glímdi viđ yfirvofandi tímahrak. Ţegar til kastanna kom reyndist stađa hans ekki nćgilega virk til ađ andćfa öflugu hvítu frumkvćđi og eftir ađ hann neyddist til ađ gefa drottninguna fyrir hrók til ađ forđast mát var öll nótt úti.
Sigurđur-Stefán 1-0
Kóngsindversk vörn og virtist svartur vera kominn međ jafnt tafl eftir byrjunina. Ţungu mennirnir voru enn á borđinu, auk riddara hjá svörtum sem virtist heldur liđugri en biskup hvíts. Sigurđur náđi ţó undirtökunum ţegar honum tókst ađ véla peđ af Stefáni, auk ţess sem hann gat skipt biskup sínum fyrir riddarann fyrrgreinda. Eftir ţetta sáu ţungu mennirnir um glímuna ţar sem hvítur hafđi meira rými. Tilraunir svarts til mótspils höfđu frekara liđstap í för međ sér og ţá var ekki ađ sökum ađ spyrja.
Andri-Eymundur 1-0
Hér kom einskonar katalóníubyrjun upp á teningnum. Svarta stađan var nokkru ţrengri, auk ţess sem hann var í vandrćđum međ biskupinn á c8. Svartur náđi skemmtilegum gagnfćrum međ b7-b5 leik á réttum tíma en gćtti sín ekki í framhaldinu og varđ ađ gefa skiptamun.Hann gat ţó huggađ sig viđ hraustlegt frípeđ á a-línunni. Sterkt miđborđ og yfirburđir í liđsafla nćgđu hvítum ţó til ađ sigla sigrinum í höfn, enda tíminn naumur hjá Eymundi til ađ finna bestu mótvćgisađgerđir.
Andri Freyr, Sigurđur og Arnar Smári eru ţá efstir međ fjóra vinninga, en Eymundur kemur nćstur međ 3,5. Stađan ađ öđru leyti og öll úrslit á chess-results.
Í sjöttu umferđ, (sem tefld verđur eftir hlé) munu ţessir eigast viđ:
Eymundur og Sigurđur
Gabríel og Andri
Markús og Arnar Smári
Hreinn og Valur Darri
Natan og Sigţór
Stefán og Gođi
Damian og Jökull Máni
Helgi Valur fćr Skottu
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 21:31 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Fjórđa umferđ; Eymundur enn efstur
Sunnudagur, 24. september 2023
Úrslit sem hér segir:
Hreinn-Eymundur 1/2
Skákin á efsta borđi varđi í 15 leiki og var "gífurlega flókin allan tímann" ađ sögn keppenda. Ţeir ákváđu ţví ađ taka enga áhćttu og sömdu um jafntefli.
Markús-Andri 0-1
Andri beitti Benkö-bragđi og upp kom tvísýn stađa eins og vćntan mátti. Svartur gat ţó vel viđ unađ ţegar komiđ var inn í miđtafliđ. Hann tók dálítiđ grófan séns međ veikingu kóngsstöđunnar, 15 - g5 til ađ hrekja hvítan riddara brott frá f4. Markús lék grunlaus 16. Rf4-d3, en króađi ţá drottningu sína af og mátti gefa hana fyrir tvo létta menn. Skákin hélt áfram um hríđ ţar sem hvítur hafpi tvo virka biskupa á móti svörtu drottningunni (báđir međ hrókana enn inn á), en ţađ reyndist ekki duga; kvensniftin var of öflug.
Gabríel-Sigurđur 0-1
Hörkuskák ţar sem Sigurđur beitti Pirc-vörn. Báđir tefldu grimmt til sóknar og tók Gabríel nokkra áhćttu međ ţví ađ opna kóngsstöđu sína. Hann var međ óvirka menn á drottningarvćng (einkum Bb3 sem var lokađur af hvítu peđi á d5), og varđ ţví í raun manni undir ţegar tafliđ opnađist. Ţá voru líka peđin fyrir framan kónginn (á g1) farin forgörđum og engin vörn gegn mátssókn svarts.
Stefán-Arnar Smári 0-1
Ein óvćntustur úrslit mótsins, enda u.ţ.b. 200 stiga munur á ţessum keppendum. Eftir hćgfara spánskan leik náđi svartur vćnlegum kóngssóknarfćrum međ riddara á f4 og tókst síđan ađ afhjúpa hvóta kónginn međ ţví ađ ná peđinu á h3. Drottning, riddari og tveir biskupar svarts saumuđu svo örugglega ađ hvíta kónginum og um síđir varđ Stefán ađ gefa mikiđ liđ til ađ forđast mát. Snaggaralegur sigur hjá Arnari Smára.
Natan-Helgi Valur 0-1
Natan beitti Onrangutanbyrjun (1. b4) í annađ sinn á mótinu en fékk snemma heldur lakari stöđu og í framhaldinu náđi Reyđfirđingurinn raungóđi ađ ţvinga fram vinning. Stutt skák og auđveld fyrir svartan.
Valur Darri-Sigţór 1/2
Eftir enska byrjun ţróađist tafliđ mjög rólega og fátt gerđist í eina 50 leiki annađ en ađ skipt var upp á d5 (Rc3-d5; Rf6xd5) og d4 (samskonar uppskipti). Svo fór ţó ađ Sigţór vann peđ og fór út í mjög vćnlegt hróksendatafl, en vinningurinn var ekki auđsóttur og Valur sýndi mikil klókindi í lokin ţegar hann bjargađi hálfum vinningi í hús. Í lokin voru bara kóngarnir á borđinu og ţá er ekki hćgt ađ halda áfram.
Damian-Gođi 0-1
Frönsk vörn varđ ađ lokiđum Sikileyingi hjá ţeim félögum og fátt um fína drćtti, ţar til Damian ákvađ ađ gefa mann ađ ástćđulausu. Eftir ţađ sigldi Svarfdćlingurinn skákinni heim af fullkomnu öryggi.
Stöđuna og öll úrslit má finna á chess-results.
Viđ látum ţess ţó getiđ ađ Eymundur er nú efstur međ 3,5 vinninga en ţeir Andri Freyr, Hreinn, Sigurđur og Arnar Smári koma á hćla honum međ 3 vinninga. Fimmta umferđ verđur tefld á miđvikudaginn (hefst kl. 18.00) og ţá leiđa ţessir saman hesta sína:
Andri og Eymundur
Arnar Smári og Hreinn
Sigurđur og Stefán
Helgi Valur og Markús
Gođi og Gabríel
Sigţór og Damian
Jökull Máni og Natan
Valur Darri fćr Skottu.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 21:04 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Haustmótiđ; Eymundur einn međ fullt hús
Föstudagur, 22. september 2023
Úrslit í ţriđju umferđ í gćrkveldi:
Eymundur-Stefán 1-0
Sigurđur-Andri 1/2
Helgi Valur-Hreinn 0-1
Arnar Smári-Valur Darri 1-0
Gođi-Markús 0-1
Damian-Gabríel 0-1
Sigţór-Jökull Máni 1-0
Fjórđa umferđ verđur tefld á sunnudag kl. 13 og ţá eigast ţessir viđ:
Hreinn og Eymundur
Markús og Andri
Gabríel og Sigurđur
Stefán og Arnar Smári
Natan og Helgi Valur
Valur Darri og Sigţór
Damian og Gođi
Jökull Máni situr yfir.
Eymundur er ţví einn efstur međ 3 vinninga og Hreinn nćstur međ 2,5. Stöđuna má sjá á chess-results.
Spil og leikir | Breytt 24.9.2023 kl. 12:15 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Haustmótiđ; tveir međ fullt hús eftir tvćr umferđir.
Miđvikudagur, 20. september 2023
Spil og leikir | Breytt 21.9.2023 kl. 12:08 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Haustmótiđ hafiđ
Mánudagur, 18. september 2023
Ađalfundur; fyrri stjórn endurkjörin. Símon vann startmótiđ.
Miđvikudagur, 13. september 2023
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 17:22 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Haustmótiđ hefst á sunnudaginn
Mánudagur, 11. september 2023
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 14:57 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Skýrsla formanns um mót og ćfingar á nýliđnu starfsári
Sunnudagur, 3. september 2023
Spil og leikir | Breytt 8.9.2023 kl. 10:03 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Ađalfundarbođ
Fimmtudagur, 24. ágúst 2023
Barna- og unglingaćfingar ađ hefjast
Fimmtudagur, 17. ágúst 2023
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 12:43 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)