Skákţing Norđlendinga um helgina; óslitiđ mótahald í 90 ár!

 

Skákţing Norđlendinga fer fram á Akureyri um helgina.

Áriđ 1935 var fyrst efnt til Skákţings Norđlendinga á Akureyri og ţar bar Skagfirđingurinn Sveinn Ţorvaldsson sigur úr býtum og hlaut ađ launum nafnbótina „Skákmeistari Norđlendinga“. Síđan hefur veriđ teflt um ţennan titil árlega og keppni aldrei falliđ niđur í ţessi 90 ár. Á ekkert annađ skákmót á Íslandi sér jafn langa samfellda sögu.
Á ţessum tíma hafa Norđurlandsmótin veriđ haldin víđsvegar í fjórđungnum. Ţannig hefur veriđ telft á Raufarhöfn og í Grímsey, alloft á Siglufirđi og í Húnavatnssýslum svo dćmi séu tekin. Í fyrra var mótiđ haldiđ ađ Skógum í Fnjóskadal, en oftast hefur veriđ teflt á Akureyri og svo verđur einnig í ţetta sinn.

Mótiđ verđur sett í sal Brekkuskóla föstudaginn 5. september og lýkur sunnudaginn 7. september. Alls verđa tefldar 11 umferđir međ atskákarfyrirkomulagi, auk ţess sem á laugardeginum verđur teflt um norđurlandsmeistaratitilinn í hrađskák. Vegleg verđlaun eru í bođi á mótinu.

Ţátttaka á mótinu er öllum heimil, en titilinn „Skákmeistari Norđlendinga“ getur ađeins sá hlotiđ sem á lögheimili á Norđurlandi.

Búist er viđ góđri ţátttöku á mótinu, en ţegar hafa 15 keppendur skráđ sig og má ćtla ađ endanlegur keppendafjöldi verđi nálćgt 30. Upplýsingar um skráningu má minna á heimasíđu Skákfélags Akureyrar, skakfelg.blog.is.

Núverandi skákmeistari Norđlendinga er Símon Ţórhallsson.  

Ath. enn er opiđ fyrir skráningu á mótiđ. Skráningi í gula kassanum á skak.is: 
https://docs.google.com/forms/d/e/1FAIpQLSdGfgRIJ-vrDaD-OBTdqIF9bcm-tqT5W3-bHicmp4em-CXbiw/viewform


Rúnar vann startmótiđ

Hiđ víđfrćga startmót Skákfélagsins, sem markar upphaf nýrrar skáktíđar ađ hausti fór fram í dag, síđasta dag ágústmánađar. Tíu keppendur mćttu til leiks, fimm stútungskarlar og fimm upprennandi ungmenni. Í ţetta sinn veittist ţeim eldri heldur betur. 

Varaformađur félagsins, Rúnar Sigurpálsson vann mótiđ nokkuđ örugglega; fékk 8,5 vinning úr níu skákum. Nćstur honum kom formađurinn, Áskell Örn međ 8 vinninga, en gjaldkerinn Smári Ólafsson hreppti bronsiđ međ 7. Af yngissveinum veittist Nökkva Má Valssyni best, en hann fékk 3,5 vinninga. Mótstöfluna má sjá á chess-results.

Sumariđ var međ rólegasta móti hjá okkur ađ venju, en ţó voru haldin hrađskákmót í hverjum mánuđi, júní, júlí og ágúst.
Akureyrarmeistarinn Markús Orri Óskarsson vann öll mótin ţrjú en Áskell Örn kom Ţá hćla honum í öll skiptin. Ţá lenti Sigurđur Eiríksson í ţriđja sćti á öllum mótunum, ţannig ađ hinn sanni stöđugleiki ríkti á ţessum sumarmótum.

Nú hefst svo baráttan fyrir alvöru međ Skákţingi Norđlendinga um nćstu helgi. 


Ađalfundur 22. september.

Ađalfundur Skákfélags Akureyrar verđur haldinn mánudaginn 22. september kl. 20.00. Á dagskrá eru lögbundin ađalfundarstörf, s.s. skýrsla stjórnar, framlagning reikninga til samţykktar svo og kosning í stjórn félagsins og önnur embćtti. 
Lögum félagsins er ađeins hćgt ađ breyta á ađalfundi og ţurfa tillögur um lagabreytingar ađ liggja fyrir eigi síđar en ţann 8. september nk. Skjal međ gildandi lögum eru hengdar viđ ţessa fćrslu.


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Mótaáćtlun haustsins 2025

Ađ neđan má sjá mótáćtlun félagsins fram í nóvember lok. Skemmtilegt haust framundan, fyrsta mótiđ strax á sunnudaginn ţegar menn fjölmenna á Startmótiđ!

Skákţing Norđlendinga 5-7. september

Skákţing Norđlendinga á sér 90 ára sögu og hefur veriđ haldiđ á hverju ári frá 1935. Ekkert skákmótahald á Íslandi á sér jafnlanga óslitna sögu. Ađ ţessu sinni verđur mótiđ haldiđ á Akureyri, í sal Brekkuskóla. Mótiđ er opiđ öllum, en ađeins keppandi af...

Nýtt starfsár ađ hefjast

Ţegar sumri hallar fćrist aukiđ líf í skákmenntina hér norđan heiđa. Viđ höfum látiđ duga eitt mót í mánuđi nú yfir sumariđ, en brátt kemst meiri hreyfing á peđin, (sérstaklega kantpeđin!) Ađ venju byrjum viđ á Startmótinu , sem haldiđ verđur sunnudaginn...

Júnískákmótiđ á fimmtudaginn.

Ţrátt fyrir rólegheit hjá félaginu um ţessar mundir höldum viđ okkur viđ ţá hefđ ađ efna til a.m.k. eins skákmóts í hverjum hinna ţriggja sumarmánađa. Júnímótiđ verđur núna á fimmtudaginn 26. júní og hefst kl. 18.00. Tefld verđur hrađskák...

Fjögur jöfn og efst á vormóti barna

Tefldar voru sex umferđir eftir svissnesku kerfi og lokastađa ţessi: Nafn vinn Harpa Hrafney Karlsdóttir 5 Nökkvi Már Valsson 5 Sigţór Árni Sigurgeirsson 5 Viacheslav Kramarenko 5 Valur Darri Ásgrímsson 4 Baltasar Bragi Snćbjörnsson 4 Tony Rafn Óskarsson...

Skemmtileg stelpuhelgi. Harpa stúlknameistari.

Dagana 17. og 18. maí efndum viđ til "stelpuhelgi" í Skákheimilinu og fengum Jóhönnu Björgu Jóhannsdóttur varaforseta SÍ og kennara viđ Skákskólann í liđ međ okkur. Á laugardeginum var haldin vegleg ćfing og mćttu 12 stúlkur á aldrinum 9-12 ára. Ţćr létu...

Starfsemin framundan

Ćfingar og mót ţađ sem lifir maímánađar: Ćfingar í almennum flokki kl. 16:45-18:00 12. maí og 19. maí. Vormótiđ verđur svo 26. maí. Ćfingar í framhaldsflokki kl. 14:30-16:00 13. maí, 22. maí og 27. maí. Sérstök stelpućfing međ Jóhönnu Björgu...

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband