Nćstu mót

apr 25Ţađ er nóg um ađ vera í Skákheimilinu á nćstunni. Viđ ćtlum ađ tefla atskák (8-3) á miđvikudaginn 2. apríl og svo verđur stórt og mikiđ svćđismót í skólaskák á föstudaginn.
Eins og venjulega eru mótin okkar opin öllum, nema barnamótin sem miđa viđ börn á grunnskólaaldri. 
Sé ekkert annađ tekiđ fram er 700 kr. borđgjald fyrir hvert mót, en börn sem greiđa ćfingagjald eru undanţegin. 


Skáklíf í Brekkuskóla

Bre 2025 verđlaunÍ Brekkuskóla hefur Skákfélagiđ stađiđ fyrir reglulegri skákkennslu nú í vetur eins og undanfarin ár, enda er ţađ eitt af hlutverkum félagsins skv. samningi ţess viđ Akureyrarbć. Nú í marsmánuđi var skólamótiđ haldiđ og tóku alls ţátt 32 nemendur og komust fćrri ađ en vildu. Skólastjórinn, Jóhanna María Agnarsdóttir var međal áhorfenda á mótinu og afhenti ţrenn verđlaun ađ ţví loknu. Verđlaunahafar eru (f.v.) Nökkvi Már Valsson (fyrir yngsta stig, 1-4.bekk), Baldur Thoroddsen (elsta stig, 8-10. bekk) og Valur Darri Ásgrímsson (miđstig). 
Seinna í vikunni munu ţeir Baldur og Gođi Svarfdal Héđinsson tefla til úrslita um sjálfan meistaratitil skólans.
Ţeir nemendur sem höfnuđu í átta efstu sćtunum á mótinu voru ţessir:
Baldur Thoroddsen 10.bk. 6 vinninga
Nökkvi Már Valsson 4. bk og Valur Darri Ásgrímsson 7. bk. 5 vinninga. 
Nokkuđ margir keppendur fengu 4 vinninga, en stigahćstir ţeirra voru Tobias Ţórarinn Matharel, Emil Andri Davíđsson, Ágúst Leó Sigurfinnsson og Gođi Svarfdal Héđinsson úr 10. bekk ásamt Björgvin Elvari Björgvinssyni úr 4. bekk. 
Ţessir tóku svo ţátt í úrslitakeppninni. Fresta ţurfti lokaeinvíginu ţar sem annar keppandinn ţurfti ađ mćta í ökutíma(!), en einvígiđ mun fara fram nú í vikunni sem áđur segir.

Svćđismót í skólaskák 4. apríl

Í samvinnu viđ Skáksamband Íslands efnum viđ til Svćđismóts í skólaskák fyrir Norđurland eystra. Teflt verđur um sćti á Landsmótinu í skólaskák á Ísafirđi 3-4. maí nk. 

Teflt verđur um svćđismeistaratitil í ţremur aldursflokkum:

1-4. bekk

5-7. bekk

8-10. bekk

Hver skóli á svćđinu má senda keppanda í hvern aldursflokk. Ţó ćtti ađ vera pláss fyrir a.m.k. ţrjá frá ţeim skólum ţar sem áhuginn er mestur, jafnvel fleiri. 

Teflt verđur í Skákheimilinu. Yngsti flokkur hefur keppni kl. 15:00, en eldri flokkarnir tveir kl. 17:00.

Ţátttakendur keppa hver fyrir sinn skóla.  

Mótsgjald er kr. 1000 fyrir hvern ţátttakanda.

Ţátttaka tilkynnist til mótsstjóra á netfangiđ askellorn115@gmail.com fyrir lok dags hinn 3. apríl.

 

 


Nćstu mót

Viđ höldum hrađskákmót í kvöld , 20. mars kl. 20. Svo ţetta: Sunnudaginn 23.mars kl. 13.00, atskák(8-3) Fimmtudaginn 27. mars kl. 18.00, hrađskák (4-2) Fimmtudaginn 2. apríl kl. 18.00, atskák (8-3) Ţessi mót eru auđvitađ opin öllum, konum sem köllum....

Stađan

Ţótt nóg hafi veriđ um ađ vera í skákinni ađ undanförnu hafa ákveđin rólegheit ríkt hér heimafyrir. Íslandsmóti skákfélaga lau um sl. helgi og eins og venjulega er ţetta mót stćrsti viđburđurinn hér í hinum íslenska skákheimi. A og B-sveitir félagsins...

Mótaáćtlun

Endurskođuđ mótaáćtlun 6. mars 2025. Gildir til maíloka - međ venjubundnum fyrirvara um breytingar.

Hrađskák í kvöld.

Hrađskákćfing byrjar kl. 20 í kvöld, 6. mars. Tímamörk 4-2 ađ venju.

Baldur og Nökkvi Már meistarar í yngri flokkum

Skákţing Akureyrar í yngri flokkum var háđ sunnudaginn 23. febrúar. Tefldar voru sjö umferđir međ tímamörkunum 8-3 og flokkast sem atskák. Ţátttaka á mótinu var prýđisgóđ, alls 21 barn mćtti til leiks. Telft var um Akusreyrarmeistaratitla á tveimur...

Uppfćrđ mótaáćtlun (međ fyrirvara um breytingar eins og alltaf)

...

Rúnar hrađskákmeistari Akureyrar

Hrapskákmót Akureyrar var háđ í gćr, 16. febrúar. Tíu keppendur mćttu til leiks. FM Rúnar Sigurpálsson gerđi sér lítiđ fyrir og vann allar skákir sínar, 9 ađ tölu. Hann er ţví hrađskákmeistari Akureyrar í ár, eins og oft áđur. Lokastađan: röđ nafn stig...

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband