Góđ mćting á 10 mín. mót.
Mánudagur, 18. nóvember 2024
Tólf keppendur mćttu á 10 mín mót sem haldi var í gćr. Keppendur voru á ýmsum aldri, frá 9 ára til áttrćđs. Gaman var ađ sjá heiđursfélaga og fyrrverandi formann Ţór Valtýsson mćta til leiks. Annars var best mćting hjá yngri iđkendum og mun rúmur helmingur keppenda hafa veriđ á grunnskólaaldri.
Ţađ var ţó fyrrverandi grunnskólanemi sem sigrađi, fékk 5 5 vinninga í sex skákum. Ţetta var skákstjórinn sjálfur, en Anna varđ Akureyrarmeistarinn Markús Orri og áđurnefndur heiđursfélagi ţriđji.
Meira verđu ekki sagt ađ sinni, en nćsta mót verđur á miđvikudaginn.
Atskákmót Akureyrar hefst í vikunni
Sunnudagur, 17. nóvember 2024
Atskákmótiđ er eitt af lögbundnum mótum Skákfélagsins og hefur löngum veriđ nokkuđ vinsćlt. Mótiđ verđur teflt í tveimur lotum, alls sjö umferđir. Umhugsunartími 15-5.
Miđvikudaginn 20. nóvember kl. 18.00 1-4. umferđ.
Sunnudaginn 24. nóvember kl. 13.00 5-7. umferđ.
Hver umferđ tekur 35-40 mínútur. Mótiđ verđur reiknađ til alţjóđlegra hrađskákstiga.
Teflt er um meistarartitil félagsins í atskák, bćđi í opnum flokki, unglingaflokki (börn f. 2009-2011) og barnaflokki (börn f. 2012 og síđar).
Eins og endranćr er mótiđ öllum opiđ, en ađeins félagsmenn geta unniđ meistaratitla. Ţátttökugjald er kr. 1.000 (en frítt ađ venju fyrir börn sem greitt hafa ćfingagjald).
Skráning: Opnađ verđur fyrir skráningu á mótsstađ ca. 17:40 á miđvikudag. Mótiđ hefst stundvíslega kl. 18, ţannig ađ keppendur eru hvattir til ađ mćta stundvíslega.
Úrslit tveggja nýlegra móta
Föstudagur, 15. nóvember 2024
Í vikunni voru haldin tvö hrađskákmót. 10 keppendur mćttu til leiks í hvoru móti og gaman ađ sjá hve ungu iđkendurnir eru duglegir ađ mćta á mót; enda fer ţeim flestum óđfluga fram. Í fyrra mótinu voru tefldar sex umferđir eftir svissnesku kerfi, en í ţví síđara allir-viđ-alla, alls níu umferđir. Mótstöflurnar:
10 mín mót | ||||||||||||
stig | vinn | |||||||||||
1 | Sigurđur Eiríksson | 1878 | 6 | |||||||||
2 | Karl Egill Steingrímsson | 1749 | 4 | |||||||||
Tóbías Matharel | 1685 | 4 | ||||||||||
Sigţór Árni Sigurgeirsson | 1633 | 4 | ||||||||||
Garđar Ţormar Pálsson | 0 | 4 | ||||||||||
6 | Stefán G Jónsson | 1771 | 3 | |||||||||
7 | Baldur Thoroddsen | 1759 | 2 | |||||||||
Kristian Már Bernharđsson | 0 | 2 | ||||||||||
9 | Viacheslav Kramarenko | 1628 | 1 | |||||||||
10 | Guđmundur Geir Jónsson | 1468 | 0 | |||||||||
Hrađskák (4-2) | 1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | vinn | |
Markús Orri Óskarsson | 1 | 0 | 1 | 1 | 1 | 1 | 1 | 1 | 1 | 8 | ||
Áskell Örn Kárason | 0 | 1 | 1 | 1 | 1 | 1 | 1 | 1 | 1 | 8 | ||
Sigurđur Eiríksson | 1 | 0 | 0 | 1 | 1 | 1 | 1 | 1 | 1 | 7 | ||
Smári Ólafsson | 0 | 0 | 1 | ˝ | 1 | 1 | 1 | 1 | 1 | 6˝ | ||
Sigţór Árni Sigurgeirsson | 0 | 0 | 0 | ˝ | 1 | 1 | 1 | 1 | 1 | 5˝ | ||
Baldur Thoroddsen | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 1 | 1 | 1 | 1 | 4 | ||
Tobías Matharel | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 1 | 1 | 1 | 3 | ||
Harpa Hrafney Karlsdóttir | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 1 | 0 | 1 | ||
Kristian Már Bernharđsson | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 1 | 1 | ||
Nökkvi Már Valsson | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 1 | 0 | 1 |
Mótaáćtlun til áramóta
Miđvikudagur, 6. nóvember 2024
Íslandsmót ungmenna; prýđisárangur okkar iđkenda.
Miđvikudagur, 6. nóvember 2024
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 18:54 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Markús vann 10 mín. mótiđ
Sunnudagur, 20. október 2024
Nćsta mót sunnudaginn 20. okt.
Miđvikudagur, 16. október 2024
Áskell og Slava hrađskákmeistarar
Sunnudagur, 13. október 2024
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 16:35 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Haustmótiđ; Markús og Áskell jafnir í efsta sćti.
Föstudagur, 11. október 2024
Hausthrađskákmótiđ á sunnudag
Ţriđjudagur, 8. október 2024