Áskell og Slava hrađskákmeistarar

Hausthrađskákmótiđ fór fram í dag, 13. október. 14 keppendur mćttu til leiks og tefldu einfalda umferđ allir-viđ-alla. Ţeir tveir stigahćstu, Áskell og Markús, mćttust strax i fyrstu umferđ og reyndist ţađ vera úrslitaskák mótsins. Mótstaflan: 

röđnafnstig1234567891011121314vinn
1Karason Askell O2020*111111111111113
2Oskarsson Markus Orri19250*11111111111112
3Eiriksson Sigurdur187200*1110111111110
4Jonsson Stefan G1750000*11101111119
5Matharel Tobias16330000*11111˝011
6Hedinsson Godi162700000*111111˝1
7Steingrimsson Karl Egill1775001000*10111117
8Kramarenko Viacheslav15520001000*1011116
9Valsson Nokkvi Mar166500000010*˝0111
10Gudmundsson Einar000000001˝*1011
11Sigurgeirsson Sigthor Arni17010000˝00010*111
12Asgrimsson Valur Darri157100001000010*114
13Jonsson Gudmundur Geir159300000˝000000*1
14Bernhardsson Kristian Mar00000000000000*0

Ţá ber ţess ađ geta ađ einnig var teflt um meistaratitilinn í barnaflokki, (f. 2012 og síđar). Ţar voru ţrír keppendur mćttir til leiks og fékk Viacheslav Kramarenko flesta vinninga, eđa sex talsins. Hann er ţví harđskákmeistari SA í barnaflokki ţetta áriđ. 


Haustmótiđ; Markús og Áskell jafnir í efsta sćti.

Úrslitakeppni haustmóts Skákfélags Akureyrar lauk í gćrkvöldi međ ţremur skákum. 
Sigurđur lagđi Stefán ađ velli, Markús lagđi Karl og Áskell bar sigurorđ af Smára. Lokastađan:
Markús og Áskell   4
Karl og Smári      2
Sigurđur og Stefán  1,5
Töfluna og öll úrslit má finna á chess-results.
Sigurvegararnir ţurfa ţví ađ heyja aukakeppni um meistaratitil Skákfélagsins. 


Hausthrađskákmótiđ á sunnudag

Nú líđur ađ lokum haustmóts SA, síđasta umferđ tefld nk. fimmtudag og hefst kl. 18. Ţá eigast ţessir viđ:
Áskell og Smári
Karl og Markús
Sigurđur og Stefán.
Markús og Áskell hafa ţrjá vinninga fyrir lokaumferđina: Karl og Smári tvo. 

Svo hefst klukkubarningurinn á sunnudag kl. 13, ţegar teflt verđur um meistaratitil félagsins í hrađskák. Tímamörk verđa 4-2. Almennt borđgjald gildir, en ađ venju ókeypis fyrir ţá ungu iđkendur sem stunda ćfingar hjá félaginu. Í ţetta sinn munum viđ einnig krýna meistara í barnaflokki, f. 2012 og síđar. 


Haustmót; Áskell og Markús efstir fyrir lokaumferđina

Fjórđu umferđ haustmótsins lauk í kvöld. Úrslit: Smári-Karl (tefld í gćrkvöldi) 0-1 Stefán-Áskell 0-1 Markús-Sigurđur 1-0 Nokkuđ hrein úrslit. Smára mistókst ađ nýta sér frumkvćđi hvítu mannanna og lenti í vörn í miđtaflinu. Flétta hans í ţeim tilgangi...

Stjórn félagsins endurkjörin á ađalfundi.

Ađalfundur Skákfélags Akureyrar var haldinn 26. september sl. Ţetta var rólegheitafundur og lítiđ um sviptingar. Formađur kynnti skýrslu sína um starfsáriđ sem var ađ ljúka, (skýrsluna má finna hér á heimasíđunni) og gjaldkeri lagđi fram ársreikning. Ţar...

Haustmótiđ; ţrír jafnir í efsta sćti!

Úrslit dagsins: Markús-Stefán 1/2 Sigurđur-Smári 0-1 Karl-Áskell 0-1 Sviptingarskákir, einkum tvćr ţćr fyrstnefndu. Markús spennti bogann of hátt í miđtaflinu og lenti í töpuđu hróksendatafli. Hann varđist ţó vel og náđi ađ ţvinga fram jafntefli eftir...

Haustmótiđ - ţriđja umferđ úrslitanna í dag

Önnur umferđ í úrslitakeppni haustmótsins var tefld á fimmtudag: Áskell-Sigurđur 1-0 Smári-Markús 1/2 Stefán-Karl 1/2 Wdtir tvćr umferđir hefur Markús einn og hálfan vinning, Áskell, Karl, Smári og Stefán einn og Sigurđur hálfan. Í ţriđju umferđinni kl....

Úrslit haustmótsins: Markús tók forystuna

Nú er fyrstu umferđ í úrslitum haustmótsins lokiđ: Markús-Áskell 1-0 Smári-Stefán 1/2 Sigurđur-Karl 1/2 Önnur umferđ verđur tefld nk. fimmtudag og hefst kl. 17.00. Ţá eigast viđ Stefán og Karl Áskell og Sigurđur Smári og

Skýrsla formanns fyrir starfsáriđ 2023-24

Inngangur Nýliđiđ skákár 2023-2024 einkenndist nokkuđ af ţví ađ félagiđ ţurfti ađ víkja um nokkurra mánađa skeiđ úr Skákheimilinu í Íţróttahöllinnu, sem ţađ hefur um árabil leigt af Akureyrarbć. Ađstađan var farin ađ láta nokkuđ á sjá og nýttist ekki sem...

Haustmótiđ - framhald

Nú tekur viđ keppni sex efstu manna á haustmótinu. Ţeir tefla innbyrđis allir-viđ-alla, alls fimm skákir. Dagskrá: 1. umferđ sunnudaginn 22. september kl. 13.00 2. umferđ fimmtudaginn 26. september kl. 17.00 (Ađalfundur ađ lokinni taflmennsku) 3. umferđ...

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband