Mótaáćtlun

Endurskođuđ mótaáćtlun 6. mars 2025. Gildir til maíloka - međ venjubundnum fyrirvara um breytingar.mars 25


Hrađskák í kvöld.

Hrađskákćfing byrjar kl. 20 í kvöld, 6. mars. Tímamörk 4-2 ađ venju. 


Baldur og Nökkvi Már meistarar í yngri flokkum

Skákţing Akureyrar í yngri flokkum var háđ sunnudaginn 23. febrúar. Tefldar voru sjö umferđir međ tímamörkunum 8-3 og flokkast sem atskák. Ţátttaka á mótinu var prýđisgóđ, alls 21 barn mćtti til leiks.
Telft var um Akusreyrarmeistaratitla á tveimur aldursflokkum, unglingaflokki fyrir börn fćdd 2009-2012 og barnaflokki fyrir börn fćdd 2013 og síđar. Ţegar leiđ á mótiđ kom í ljós ađ baráttan um sigurinn stóđ ađallega milli ţeirra Baldurs Thoroddsen og Sigţórs Sigurgeirssonar. Ţeir gerđu jafntefli í innbyrđis skák, en segja má ađ úrslitin hafi ráđist í nćstsíđustu umferđ ţegar Sigţór náđi ekki ađ knýja fram sigur gegn Nökkva Má, en Baldur vann sína skák. Baráttan um titilinn í barnaflokki var jöfn framanaf, en Nökkvi náđi svo góđri forystu og vann nokkuđ örugglega. Verđlaunahafar:
Unglingaflokkur
1. Baldur Thoroddsen
2. Sigţór Árni Sigurgeirsson
3. Egill Ásberg Magnason
Barnaflokkur
1. Nökkvi Már Valsson
2. Harpa Hrafney Karlsdóttir
3. Viacheslav Kramarenko

Mótstaflan:

  f.árstigvinn
1Baldur Thoroddsen20091443
2Sigţór Árni Sigurgeirsson 201016216
3Nökkvi Már Valsson 20151684
4Egill Ásberg Magnason 2011 5
5Harpa Hrafney Karlsdóttir 201315914
 Viacheslav Kramarenko 201315584
 Valur Darri Ásgrímsson 201215924
 Kolbeinn Arnfjörđ Elvarsson 2015 4
 Hreggviđur Örn Hjaltason 2009 4
 Baltasar Bragi Snćbjörnsson2012 4
 Iraklis Hrafn Theodoropoulos 2016 4
12Skírnir Sigursveinn Hjaltason 2015 3
 Sóldögg Jökla Stefánsdóttir 2013 3
 Ragnheiđur Valgarđsdóttir 2013 3
 Kári Sćberg Magnason 2014 3
 Selma Rós Hjálmarsdóttir 2014 3
 Gunnar Valur Bergsson 2014 3
18Elma Lind Halldórsdóttir2014 2
 Vilberg Rafael Rúnarsson 2014 2
 Viktor Valur Décioson 2015 2
 Bergur Snćr Sverrisson 2015 2

Uppfćrđ mótaáćtlun (međ fyrirvara um breytingar eins og alltaf)

...

Rúnar hrađskákmeistari Akureyrar

Hrapskákmót Akureyrar var háđ í gćr, 16. febrúar. Tíu keppendur mćttu til leiks. FM Rúnar Sigurpálsson gerđi sér lítiđ fyrir og vann allar skákir sínar, 9 ađ tölu. Hann er ţví hrađskákmeistari Akureyrar í ár, eins og oft áđur. Lokastađan: röđ nafn stig...

Skákţing Akureyrar, yngri flokkar

Skákţing Akureyrar fyrir börn f. 2009 og síđar hefst nk. sunnudag. Stefnt er ađ ţví ađ tefla sjö umferđir skv. svissnesku kerfi, međ eftirfarandi dagskrá: Sunnudag 23. febrúar kl. 13.00 1-4. umferđ Miđvikudag 26. febrúar kl. 17.00 5-7. umferđ...

Hrađskákmót Akureyrar kl 14 á

Á morgun sunnudag

8-3 mót á morgun 9/2 kl 13

og svo hrađskák á fimmtudag 12/2 kl. 20.

Skákţing Akureyrar; Markús meistari annađ áriđ í röđ

Sjöunda og síđasta umferđ Skákţings Akureyrar var tefld í dag, 2. febrúar. Ađ venju varđ baráttar hörđ og ströng. Úrslit: Benedikt-Baldur 0-1 Sigurđur-Tobias 0-1 Karl-Valur Darri 1/2 Stefán-Smári 1-0 Eymundur-Markús 0-1 Fyrstir til ađ ljúka skák sinni...

Skákţingiđ; Markús á sigurbraut

Sjötta og nćstsíđasta umferđ 89. Skák.ings Akureyrar var tefld í kvöld. Úrslit: Stefán-Markús 0-1 Sigurđur-Eymundur 1/2 Smári-Benedikt 1-0 Tobias-Karl 1-0 Baldur-Sigţór 0-1 Valur Darri-Björgvin 1-0 Fyrst lauk skák ungu mannanna, Vals Darro og Björgvins,...

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband