Skákţingiđ; Markús á sigurbraut

Sjötta og nćstsíđasta umferđ 89. Skák.ings Akureyrar var tefld í kvöld. Úrslit:
Stefán-Markús        0-1
Sigurđur-Eymundur    1/2
Smári-Benedikt       1-0
Tobias-Karl          1-0
Baldur-Sigţór        0-1
Valur Darri-Björgvin 1-0

Fyrst lauk skák ungu mannanna, Vals Darro og Björgvins, enda ekkert veriđ ađ eyđa óţarfa tíma í vangaveltur. Báđir áttu ţó góđa spretti. Björgvin (sem er yngstur keppenda á ţessu móti, f. 2015), fékk gott tafl međ svörtu og sem jélt langt inn í miđtafl. Ţá varđ vanmat hans á viđvkćmri kónsstöđu honum ađ falli og ValDari náđi óverjandi kóngssókn. 
Sömmu síđar lék Benedikt hinn hörgdćlski af sér manni gegn Benedikt úr Stađarbyggđinni og lagđi hann ţá niđur vopn samstundis. Hér voru benediktar ekkert ađ tvínóna viđ hlutina. 
Tobias fékk snemma yfirburđastöđu gegn Karli. Fyrst vann hann peđ og náđi svo međ snoturri fćrslu ađ véla peđ af abdstćđingnum. Ţađ skilja tćp sjötíu ár ţessar kempur ađ í aldri og sá eldri e.t.v. farinn ađ ţreytast, endacveriđ hálflasinn hálft mótiđ. Sá yngri lét hinsvegar kné fylgja kviđi og nýtti sér liđsmuninn. Tveir stórhćttulegur frelsingjar var meira en karlinn réđi viđ.
Um svipađ leyti lauk skák yngissveinanna Baldurs og Sigţórs ţar sem tvö samstćđ peđ hins síđarnefnda reyndust hinum hvíta áss of erfiđ viđureignar. Međ tvćr drottningar gegn einni náđi Sigţór ađ knýja fram sigur.
Stefán og Markús mćttust í sannkölluđum toppslag. Ţar var stigiđ ţungt til jarđar, eins og oftast í skákum hins fyrrnefnda; en hann ţurfti nauđsynlega á vinningi ađ halda til ađ eiga raunhćfa möguleika á Akureyrarmeistaratitlinum, (en hann á einn slíkan í pokahorninu frá ţví á sjöunda áratugnum!). Sóknartilburđir hans á kóngsvćng báru ţó ekki tilćtlađan og en ţađ gerđi hinsvegar gagnsókn Markúsar á hinum vćngnum og ţví fór sem fór.
Lengst varđ skák sundkappanna Sigurđar og Eymundar. Sá síđarnefndi leitađi í smiđju Vignis Vatnars viđ undirbúning og fékk afbragđstafl međ svörtu, vann peđ og svo annađ. Ţá voru ađeins ţungu mennirnir eftir á borđinu og flestöll peđin ennţá hérna megin. Eymundur var nú orđinn tćpur á tíma og fann ekki öruggt framhald, ţannig ađ félagarnir ţráléku og jafntefli varđ ţví niđurstađan. 

Akureyrarmeistarinn frá ţví í fyrra er ţví í óskastöđu fyrir lokaumferđina međ vinningsforskot, fimm vinninga efstir sex skákir. Ţeir Smári og Sigurđur koma nćstir honum og gćtu náđ honum ef Markúsi fatast flugiđ. Annars má sjá stöđuna hér á chess-results.
Í lokaumferđinni eigast ţessir viđ:
Eymundur og Markús
Stefán og Smári
Sigurpur og Tobias
Karl og Valur Darri
Benedikt og Baldur

lokaumferđin hefst kl. 13 á sunnudaginn, 2. febrúar. 


*


Stelpuskákmót á skákdaginn

Stelpur skák 2025Viđ héldum nýstárlegt stelpuskákmót nú á skákdaginn; keppni milli Lundarskóla og Brekkuskóla, stelpur í 4-7. bekk. 
13 stúlkur mćttu til leiks og teflt á sex borđum, sex umferđir (sk. bćndaglíma). Lauk međ naumum sigri Brekkuskóla, 19,5-16,5.
Bestur einstaklingsárangri náđi Harpa Hrafney Karlsdóttir út Lundarskóla, vann allar sínar skákir, sex talsins. Brekkuskólamegin voru Ţćr Inga Karen Björgvinsdóttir og Ragnheiđur Valgarđsdóttir bestar, fengu 5 vinninga hvor. 
Skemmtilegt og fjörugt mót - margar efnilegar stelpur hér á ferđinni. Viđ stefnum á Akureyrarmóti í stúlknaflokki í nćsta mánuđi. 


Skákţingiđ; Markús orđinn efstur

Eftir tap í fyrstu umferđ 89. Skákţings Akureyrar hefur Akureyrarmeistarinn frá 2024 nú spýtt í lófana og unniđ fjórar skákir í röđ og náđ forystunni. Hún er ţó naum, ađeins hálfur vinningur ţegar tvćr umferđir eru eftir af mótinu. 

Úrslitin í 5. umferđ:
Markús-Smári       1-0
Tobias-Stefán      0-1
Karl-Sigurđur      0-1
Sigţór-Eymundur    0-1
Benedikt-Valur     1-0
Baldur og Björgvin sátu hjá. 

Í skák efstu manna hallađi smenna nokkuđ á Smára, en hann beit frá sér og hélt jafnteflismöguleikum á lífi ţar til hann tapađi peđi ţegar miđtafliđ var á leiđ út í endatafl. Međ öflugum frelsingja á a-línunni ásamt ónotalegum hótunum gegn kónsstöđu Smára tókst honum ađ koma heilum vinningi í hús.
Tobias fékk snemma heldur lakara tafl eftir međ hvítu eftir strategísk mistök gegn Caro-Kann vörninni. Hann mátti ţví ţjást nokkuđ lengi međ lakara tafli, en var aldrei líklegur til ađ snúa ţví viđ gegn fv. unglingasmeitara Skákfélagsins (1968!). Reynslan sagđi sumsé til sín. 
Sigurđur vann nokkuđ öruggan sigur gegn Karli, ađ ţví sagnir herma. Pistilsritari sá hinsvegar aldrei skákina og segir ţví fátt um hana. Hiđ sama má segja um skák Benedikts gegn Val Darra. Ef honum fara engar sögur, ađrar en ţćr ađ hér var fariđ eftir bókinni. 
Sigţór beitt Grand-Prix árásinni gegn Sikileyjarvörn Eymundar, en fékk litlu áorkađ: lenti í vörn og smám saman í töpuđu peđsendatafli.  Hér kom ţví reynslan enn viđ sögu. 

Nú fer ađ líđa ađ lokum skákţingsins og snýst ţá allt um ţađ hvort Markús nái ađ verja meistaratitil sinn. Ţeirri spurningu kann ađ vera svarađ strax í nćstu umferđ, en viđ sjáum hvađ setur. 

Ţessir tefla:
Stefán og Markús
Sigurđur og Eymundur
Smári og Benedikt
Tobias og Karl
Baldur og Sigţór
Valur Darri og Björgvin

Stađan og allt annađ á chess-results

Nćstsíđasta umferđ verđur telfd nk. miđvikudagskvöld kl. 18 og lokaumferđin fer svo fram sunnudaginn 2. febrúar


Stelpuskákmót á skákdaginn

Skákdagurinn er á morgun, 26. janúar, á afmćlisdegi Friđriks Ólafssonar, sem einmitt verđur nírćđur á morgun. Honum til heiđurs, svo og skákgyđjunni Caissu og öllum duglegum skákstelpum, ćtlum viđ ađ halda stelpuskákmót í Skákheimilinu sem byrjar kl. 13....

Skákţingiđ; jafnt á toppnum eftir fjórar umferđir

Fjórđa umferđ Skákţingsins var tefld í gćr, 22. janúar. Til leiks mćtti tíu skákmenn, en ţrír sátu hjá. Úrslit: Sigurđur-Markús 0-1 Stefán-Karl 1/2 Benedikt-Tobias 0-1 Smári-Baldur 1-0 Björgvin-Sigţór 0-1 Tveimur skákum lauk snemm, ţar sem bćđi Björgvini...

Pörun í fjórđu umferđ Skákţingsins

Pörunin má finna inni á chess-results . Umferđin hefst kl. 18.00

Tvö stelpuskákmót

Skák er kennd reglulega í ţremur grunnskólum á Akureyri og stundum brugđiđ á leik og haldin skákmót. Ţann 15. janúar sl. var haldiđ skákmót fyrir stelpur í Lundarskóla, 4-7. bekk. Alls mćttu 19 stelpur til leiks og tefldu hrađskák, fjórar umferđir. Harpa...

Ţriđja umferđ; Sigurđur vann toppslaginn

Ţriđja umferđ, sem tefld var í dag, 19. janúar, var međ daufasta móti. Ađ hluta til má rekja ţađ til forfalla vegna veikinda, en fresta varđ skákum Markúsar og Vals Darra, svo og skák Gođa og Sigţórs. Á efstu borđum áttust nú viđ reyndustu keppendurnir,...

Skákţingiđ: Stefán einn í forystu.

Ađeins fjórar skákir voru tefldar í 2. umferđ í kvöld. Bćđi komu til yfirsetur og hin margfrćga ekkjufrú Skotta (sem gerir jafntefli í sínum skákum í ţessu móti), auk ţess sem einn keppandi forfallađist á síđustu stundu og mćtti ţví ekki til leiks. Af...

Fyrsta umferđ SŢA; bókin hikstađi ađeins

Fyrsta umferđ 89.Skákţings Akureyrar var tefld í dag. Alls mćttu 12 keppendur til leiks, sem var mjög eftir vćntingum. Eins og stundum áđur átti bćđi ungir og aldnir sína fulltrúa og nálgast aldursmunur yngsta og elsta keppanda 70 ár! Reyndar telfdu...

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband