Haustmótiđ; Markús og Símon efstir og jafnir.
Sunnudagur, 5. október 2025
Lokaumferđ í úrslitakeppni haustmótsins var tefld í dag og ćurslit eftir bókinni eins og stundum er sagt.
Markús-Áskell 1/2
Símon-Smári 1-0
Sigurđur-Sigţór 1-0
Skák Akureyrarmeistarans og fráfarandi meistara félagsins vakti hér mesta athygli. Kapparnir tefldu rúlluskautaafbrigđi í Nimzoindverskri vörn og var ungi mađurinn he1dur betur heima í flćkjunum en sá gamli. Fetađi hann í fótspor Carlsens og vann skiptamun en gaf fyrir hann tvö peđ. Fékk ađeins ţćgilegra tafl en missti af öflugum leik á ögurstundu og skákin leystist upp í jafntefli ţar sem frelsingjar svarts á drottningarvćng dugđu honum til ađ halda jöfnu. Í hinum skákunum báđum vann hvítur örugglega.
Ţađ verđur ţví teflt einvígi um titilinn eins og í fyrra. Markús tefldi ţá viđ Áskel, en nú verđur Símon andstćđíngurinn. Tefldar verđa tvćr atskákir (15-10) ef svo hrađskákir ef međ ţarf. Sigurvegarinn verđur svo krýndur sem skákmeistari félagsins. Einvígiđ verđur n.k. fimmtudag og hefst kl. 18:30.
Lokastađan og öll úrslit hér.
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ţú ert innskráđ(ur) sem .
Innskráning