Undanrásum haustmótsins lokiđ, hart barist!
Laugardagur, 13. september 2025
Undanrásum haustmótsins lauk í dag ţegar tvćr síđustu umferđirnar voru tefldar. Margt bar ţar til tíđinda. Alls mćtti ellefu skákmenn til leiks en fimm tefldu allar umferđir sex. Ţeir sem söfnuđu flestum vinningum voru ţessir:
Símon Ţórhallsson 4,5
Áskell Örn Kárason 4
Markús Orri Óskarsson 3,5
Smári Ólafsson 3
Sigţór Árni Sigurgeirsson 3
Sigurđur Eiríksson 2,5
Ţessir sex munu nú tefla til úrslita um meistaratitil félagsins. Úrslitakeppnin hefst á fimmtudaginn, 18. sept. kl. 18.30. Ţá leiđa ţessir saman hesta sína:
Áskell og Smári
Sigţór og Markús
Símon og Sigurđur
Allar umferđir á chess-results.
Flokkur: Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 18:17 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ţú ert innskráđ(ur) sem .
Innskráning