Jón Kristinn Ţorgeirsson skákmeistari Norđlendinga

90 ára afmćlismót Skákţings Norđlendinga fór fram dagana 5-7. september. Teflt var í Brekkuskóla á Akureyri, tefldar 11 umferđir međ atskákarfyrirkomulagi (15-10). Jón Kristinn tók forystu í upphafi móts og lét hana aldrei af hendi. Keppendur voru 24. Lokastađan í mótinu:
titillnafnstigvinn
FMJón Kristinn Ţorgeirsson21549,5
IMDavíđ Kjartansson23829
FMSímon Ţórhallsson21517,5
IMÁskell Örn Kárason21287
FMRúnar Sigurpálsson22296,5
 Markús Orri Óskarsson20116,5
 Helgi Pétur Gunnarsson17586,5
 Sigurđur Eiríksson18376,5
 Mikael Jóhann Karlsson20456
 Stefán Bergsson19956
 Smári Ólafsson19836
 Adam Ferenc Gulyas17876
WCMIđunn Helgadóttir17656
 Gauti Páll Jónsson20765,5
 SigŢór Árni Sigurgeirsson16945,5
 Ţórleifur Karlsson19745,5
 Jón Magnússon16595,5
 Benedikt Stefánsson16635
 Nökkvi Már Valsson16625
 Valur Darri Ásgrímsson14094
 Harpa Hrafney Karlsdóttir14843,5
 Viacheslav Kramarenko15002,5
 Dominik Wielgus W14641
 Baltasar Snćbjörnsson15350

Verđlaun voru veitt fyrir fjögur efstu sćtin; einnig fyrir bestan árangur keppanda undir 1800 stigum (Helgi Pétur Gunnarsson) og fyrir bestan árangur miđađ viđ stig (Valur Darri Ásgrímsson). 
Hrađskákmót Norđurlands fór svo fram laugardagskvöldiđ 6. september. Hrađskákmeistari varđ Símon Ţórhallsson, sem varđ efstur 15 keppenda. Lokastađan:

nafnstig vinn
Símon Ţórhallsson22767,5
Gauti Páll Jónsson21637
Jón Kristinn Ţorgeirsson23366
Davíđ Kjartansson23306
Stefán Bergsson21056
Rúnar Sigurpálsson22265,5
Markús Orri Óskarsson21675
Ţórleifur Karlsson20115
Áskell Örn Kárason21095
Adam Ferenc Gulyas18025
Sigurđur Eiríksson19004
Jón Magnússon16103,5
Nökkvi Már Valsson15953
Björgvin Elvar Björgvinsson02
SigŢór Árni Sigurgeirsson16791,5
 
Styrktarađilar mótsins voru Íslandsbanki, Arion banki, Landsbankinn og Hafnasamlag Norđurlands.

« Síđasta fćrsla

Bćta viđ athugasemd

Hver er summan af sjö og tíu?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband