Haustmótiđ ađ hefjast!
Ţriđjudagur, 9. september 2025
Ţađ er skammt stórra högga á milli nú ţegar skáklífiđ fer á fullt eftir sumariđ. Haustmót SA, sem er meistaramót félagsins verđur nú međ sama sniđi og í fyrra; undanrásir og úrslitakeppni. Undanrásirnar hefjast nú í vikunni.
Undanrásir verđa međ atskáksniđi, alls sex umferđir (tvćr á dag):
11. september kl. 18.00
12. september kl. 18.00
13. september kl. 13.00
Hér er fyrirkomulag nokkuđ frjálslegt og geta keppendur valiđ um ţađ ađ tefla allar umferđirnar eđa bara hluta ţeirra. Ţeir sem ţađ vilja (og geta) tefla sem flestar skákir en ţeir sem ađeins vilja spreyta sig einn dag eđa tvo eru líka velkomnir. Umhugsunartími verđur 15 mín međ 10 sek viđbótartíma fyrir hverja skák.
Úrslit: Ţeir sex keppendur sem fá flesta vinninga í undanrásunum tefla svo til úrslita um meistaratitil félagsins, alls fimm kappskákir. Úrslitakeppnin hefst fimmtudaginn 18. september kl. 18.30. Og lýkur sunnudaginn 5.október. Ef ţátttaka (og áhugi) er fyrir hendi verđur öđrum keppendum bođiđ til b-úrslita.
Ţátttaka er öllum heimil, en ađeins félagsmađur getur hampađ skákmeistaratitlinum. Ekki verđur innheimt ţátttökugjald fyrir undanrásirnar, en í úrslitum er gjaldiđ kr. 4000 fyrir félagsmenn en kr. 5000 fyrir ađra.
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ţú ert innskráđ(ur) sem .
Innskráning