Rúnar vann startmótiđ
Sunnudagur, 31. ágúst 2025
Hiđ víđfrćga startmót Skákfélagsins, sem markar upphaf nýrrar skáktíđar ađ hausti fór fram í dag, síđasta dag ágústmánađar. Tíu keppendur mćttu til leiks, fimm stútungskarlar og fimm upprennandi ungmenni. Í ţetta sinn veittist ţeim eldri heldur betur.
Varaformađur félagsins, Rúnar Sigurpálsson vann mótiđ nokkuđ örugglega; fékk 8,5 vinning úr níu skákum. Nćstur honum kom formađurinn, Áskell Örn međ 8 vinninga, en gjaldkerinn Smári Ólafsson hreppti bronsiđ međ 7. Af yngissveinum veittist Nökkva Má Valssyni best, en hann fékk 3,5 vinninga. Mótstöfluna má sjá á chess-results.
Sumariđ var međ rólegasta móti hjá okkur ađ venju, en ţó voru haldin hrađskákmót í hverjum mánuđi, júní, júlí og ágúst.
Akureyrarmeistarinn Markús Orri Óskarsson vann öll mótin ţrjú en Áskell Örn kom Ţá hćla honum í öll skiptin. Ţá lenti Sigurđur Eiríksson í ţriđja sćti á öllum mótunum, ţannig ađ hinn sanni stöđugleiki ríkti á ţessum sumarmótum.
Nú hefst svo baráttan fyrir alvöru međ Skákţingi Norđlendinga um nćstu helgi.
Flokkur: Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 15:16 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ţú ert innskráđ(ur) sem .
Innskráning