Ađalfundur 22. september.
Fimmtudagur, 28. ágúst 2025
Ađalfundur Skákfélags Akureyrar verđur haldinn mánudaginn 22. september kl. 20.00. Á dagskrá eru lögbundin ađalfundarstörf, s.s. skýrsla stjórnar, framlagning reikninga til samţykktar svo og kosning í stjórn félagsins og önnur embćtti.
Lögum félagsins er ađeins hćgt ađ breyta á ađalfundi og ţurfa tillögur um lagabreytingar ađ liggja fyrir eigi síđar en ţann 8. september nk. Skjal međ gildandi lögum eru hengdar viđ ţessa fćrslu.
Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:
Flokkur: Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 14:38 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ţú ert innskráđ(ur) sem .
Innskráning