Starfsemin framundan

Ćfingar og mót ţađ sem lifir maímánađar:

Ćfingar í almennum flokki kl. 16:45-18:00 12. maí og 19. maí. Vormótiđ verđur svo 26. maí.
Ćfingar í framhaldsflokki kl. 14:30-16:00 13. maí, 22. maí og 27. maí. 
Sérstök stelpućfing međ Jóhönnu Björgu Jóhannsdóttur verđur 17. maí kl. 13:00 
Opnar ćfingar sem veriđ hafa á fimmtudögum eru komnar í sumarfrí.

Mót sem hér segir:
Miđvikudaginn 14. maí kl. 18:00, atskák 8-3
Sunnudaginn 18. maí kl. 13:00, stúlknameistaramót Akureyrar.
Mánudaginn 19. maí kl. 20:00, hrađskákmót 4-2. Reiknađ til stiga.
Miđvikudaginn 21. maí kl. 18:00, atskák 8-3. Reiknađ til stiga.
Mánudaginn 26. maí kl. 16:45, vormót barna.
Ţriđjudaginn 27. maí kl. 20:00, BSO-mótiđ, hrađskák 4-2. Reiknađ til stiga. 

Svo viljum viđ minna okkar fólk á hiđ einstćđa 100 ára Afmćlismót Skáksambands Íslands á Blnduósi dagana 15-21. júní. Skákfélagiđ hefur ţegar tekiđ frá gistipláss í tveimur fjögurra manna skálum í Glađheimum.  Ţetta mót verđur allt í senn, alţjóđlegt skákmót og Íslandsmót í ýmsum flokkum, ungra og gamalla. 

Svo má segja frá ţví ađ nú um helgina, 10-11. maí munu öldungar úr SA (međ liđsstyrk nokkurra öldunga frá öđrum landsbyggđum) etja kappi viđ jafnaldra sína úr Reykjavík á Hótel Laugarbakka í Miđfirđi. Ţar er liđsstjóri okkar sem fyrr Karl Egill Steingrímsson. 

 


« Síđasta fćrsla

Bćta viđ athugasemd

Hver er summan af sjö og fimm?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband