Markús páskameistari

markusorri-emHiđ árlega páskahrađskákmót félagsins var haldiđ í dag, annandag páska. Alls mćttu fimmtán keppendur til leiks, ungir sem aldnir, eins og venja er til á mótum félagsins. Tefldar voru 9 umferđir eftir svissnesku kerfi. Ţrír keppendur skáru sig nokkuđ úr á mótinu; innbyrđis úrslit í skákum ţeirra réđu öllu um niđurstöđuna ţar sem ţeir unnu allar skákir gegn öđrum ţátttakendum. Markús og Rúnar gerđu jafntefli, Markús vann Áskel og Áskell lagđi Rúnar ađ velli. 
Heildarstađan:

 

Páska


« Síđasta fćrsla

Bćta viđ athugasemd

Hver er summan af fimm og átján?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband