Svćđismót í skólaskák 4. apríl

Í samvinnu viđ Skáksamband Íslands efnum viđ til Svćđismóts í skólaskák fyrir Norđurland eystra. Teflt verđur um sćti á Landsmótinu í skólaskák á Ísafirđi 3-4. maí nk. 

Teflt verđur um svćđismeistaratitil í ţremur aldursflokkum:

1-4. bekk

5-7. bekk

8-10. bekk

Hver skóli á svćđinu má senda keppanda í hvern aldursflokk. Ţó ćtti ađ vera pláss fyrir a.m.k. ţrjá frá ţeim skólum ţar sem áhuginn er mestur, jafnvel fleiri. 

Teflt verđur í Skákheimilinu. Yngsti flokkur hefur keppni kl. 15:00, en eldri flokkarnir tveir kl. 17:00.

Ţátttakendur keppa hver fyrir sinn skóla.  

Mótsgjald er kr. 1000 fyrir hvern ţátttakanda.

Ţátttaka tilkynnist til mótsstjóra á netfangiđ askellorn115@gmail.com fyrir lok dags hinn 3. apríl.

 

 


« Síđasta fćrsla

Bćta viđ athugasemd

Hver er summan af fimm og tuttugu?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband