Nćstu mót

Viđ höldum hrađskákmót í kvöld, 20. mars kl. 20. Svo ţetta:
Sunnudaginn 23.mars kl. 13.00, atskák(8-3)
Fimmtudaginn 27. mars kl. 18.00, hrađskák (4-2)
Fimmtudaginn 2. apríl kl. 18.00, atskák (8-3)
Ţessi mót eru auđvitađ opin öllum, konum sem köllum. 

Síđan verđur Svćđismót í skólaskák föstudaginn 4. apríl. Ţađ er haldiđ í samvinnu viđ Skáksamband Íslands og ţar vćntum viđ ţess ađ sem flestir okkar iđkenda mćti fyrir hönd sinna skóla. Auk ţeirra munu vćntanlega allmargir ţátttakendur koma frá grunnskólum víđs vegar ađ frá Norđurlandi eystra. Viđ setjum inn nánari auglýsingu um ţetta mót alveg á nćstunni. 


« Síđasta fćrsla

Bćta viđ athugasemd

Hver er summan af einum og núlli?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband