Baldur og Nökkvi Már meistarar í yngri flokkum
Mánudagur, 24. febrúar 2025
Skákţing Akureyrar í yngri flokkum var háđ sunnudaginn 23. febrúar. Tefldar voru sjö umferđir međ tímamörkunum 8-3 og flokkast sem atskák. Ţátttaka á mótinu var prýđisgóđ, alls 21 barn mćtti til leiks.
Telft var um Akusreyrarmeistaratitla á tveimur aldursflokkum, unglingaflokki fyrir börn fćdd 2009-2012 og barnaflokki fyrir börn fćdd 2013 og síđar. Ţegar leiđ á mótiđ kom í ljós ađ baráttan um sigurinn stóđ ađallega milli ţeirra Baldurs Thoroddsen og Sigţórs Sigurgeirssonar. Ţeir gerđu jafntefli í innbyrđis skák, en segja má ađ úrslitin hafi ráđist í nćstsíđustu umferđ ţegar Sigţór náđi ekki ađ knýja fram sigur gegn Nökkva Má, en Baldur vann sína skák. Baráttan um titilinn í barnaflokki var jöfn framanaf, en Nökkvi náđi svo góđri forystu og vann nokkuđ örugglega. Verđlaunahafar:
Unglingaflokkur
1. Baldur Thoroddsen
2. Sigţór Árni Sigurgeirsson
3. Egill Ásberg Magnason
Barnaflokkur
1. Nökkvi Már Valsson
2. Harpa Hrafney Karlsdóttir
3. Viacheslav Kramarenko
Mótstaflan:
f.ár | stig | vinn | ||
1 | Baldur Thoroddsen | 2009 | 1443 | 6˝ |
2 | Sigţór Árni Sigurgeirsson | 2010 | 1621 | 6 |
3 | Nökkvi Már Valsson | 2015 | 1684 | 5˝ |
4 | Egill Ásberg Magnason | 2011 | 5 | |
5 | Harpa Hrafney Karlsdóttir | 2013 | 1591 | 4 |
Viacheslav Kramarenko | 2013 | 1558 | 4 | |
Valur Darri Ásgrímsson | 2012 | 1592 | 4 | |
Kolbeinn Arnfjörđ Elvarsson | 2015 | 4 | ||
Hreggviđur Örn Hjaltason | 2009 | 4 | ||
Baltasar Bragi Snćbjörnsson | 2012 | 4 | ||
Iraklis Hrafn Theodoropoulos | 2016 | 4 | ||
12 | Skírnir Sigursveinn Hjaltason | 2015 | 3 | |
Sóldögg Jökla Stefánsdóttir | 2013 | 3 | ||
Ragnheiđur Valgarđsdóttir | 2013 | 3 | ||
Kári Sćberg Magnason | 2014 | 3 | ||
Selma Rós Hjálmarsdóttir | 2014 | 3 | ||
Gunnar Valur Bergsson | 2014 | 3 | ||
18 | Elma Lind Halldórsdóttir | 2014 | 2 | |
Vilberg Rafael Rúnarsson | 2014 | 2 | ||
Viktor Valur Décioson | 2015 | 2 | ||
Bergur Snćr Sverrisson | 2015 | 2 |
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ţú ert innskráđ(ur) sem .
Innskráning