Rúnar hrađskákmeistari Akureyrar

Hrapskákmót Akureyrar var háđ í gćr, 16. febrúar. Tíu keppendur mćttu til leiks. FM Rúnar Sigurpálsson gerđi sér lítiđ fyrir og vann allar skákir sínar, 9 ađ tölu.  Hann er ţví hrađskákmeistari Akureyrar í ár, eins og oft áđur. Lokastađan:

röđ nafnstigvinn
1FMSigurpalsson Runar22179
2 Eiriksson Sigurdur19047
3 Olafsson Smari1899
4 Jonsson Stefan G17446
5 Bjornsson Harald18834
6 Steingrimsson Karl Egill1765
7 Cherepinsky Viacheslav03
8 Thoroddsen Baldur17313
9 Valsson Nokkvi Mar17082
10 Haraldsson Thorvaldur Orri01

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Hver er summan af níu og sjö?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband