Skákţing Akureyrar, yngri flokkar

Skákţing Akureyrar fyrir börn f. 2009 og síđar hefst nk. sunnudag. Stefnt er ađ ţví ađ tefla sjö umferđir skv. svissnesku kerfi, međ eftirfarandi dagskrá:

Sunnudag 23. febrúar kl. 13.00  1-4. umferđ
Miđvikudag 26. febrúar kl. 17.00 5-7. umferđ

Umhugsunartími verđur 10-3 (atskák)
Teflt verđur um meistaratitla í tveimur aldursflokkunm: 
Unglingaflokki (f. 2009-2012)
Barnaflokki (2013 og síđar)

Fyrirvari um fyrirkomulag:
Hugsanlegt ar ađ gerđar verđi minniháttar breytingar á ţví fyrirkomulagi sem hér er auglýst ţegar fjöldi ţátttakenda liggur fyrir - til ţess ađ auđvelda framkvćmd mótsins.

Ţátttaka er ókeypis og mótiđ opiđ öllum áhugasömum börnum f. 2009 og síđar.  Skráning fer fram međ skilabođum á askell@simnet.is, eđa međ ţví ađ mćta tímanlega á skákstađ. Skráningu lýkur eigi síđar en fimm mínútum fyrir upphaf móts. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Hver er summan af fimm og ţremur?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband