Stelpuskákmót á skákdaginn
Sunnudagur, 26. janúar 2025
Viđ héldum nýstárlegt stelpuskákmót nú á skákdaginn; keppni milli Lundarskóla og Brekkuskóla, stelpur í 4-7. bekk.
13 stúlkur mćttu til leiks og teflt á sex borđum, sex umferđir (sk. bćndaglíma). Lauk međ naumum sigri Brekkuskóla, 19,5-16,5.
Bestur einstaklingsárangri náđi Harpa Hrafney Karlsdóttir út Lundarskóla, vann allar sínar skákir, sex talsins. Brekkuskólamegin voru Ţćr Inga Karen Björgvinsdóttir og Ragnheiđur Valgarđsdóttir bestar, fengu 5 vinninga hvor.
Skemmtilegt og fjörugt mót - margar efnilegar stelpur hér á ferđinni. Viđ stefnum á Akureyrarmóti í stúlknaflokki í nćsta mánuđi.
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ţú ert innskráđ(ur) sem .
Innskráning