Skákţingiđ; jafnt á toppnum eftir fjórar umferđir

Fjórđa umferđ Skákţingsins var tefld í gćr, 22. janúar. Til leiks mćtti tíu skákmenn, en ţrír sátu hjá. 
Úrslit:
Sigurđur-Markús     0-1
Stefán-Karl         1/2
Benedikt-Tobias     0-1
Smári-Baldur        1-0
Björgvin-Sigţór     0-1

Tveimur skákum lauk snemm, ţar sem bćđi Björgvini og Baldri varđ fótaskortur í byrjuninni og sáu ekki til sólar eftir ţađ. Stefán og Karl tefldu ţunga stöđuskák ţar sem undiraldan var ţung en yfirborđiđ kyrrlátt. Má segja ađ jafnvćgiđ hafi aldrei raskast og nánast allir menn áfram á borđinu ţegar samiđ var. 
Tobias tefldi nú sína fyrstu skák á mótinu; beitti Pirc-vörn gegn Benedikt og fékk heldur ţrengri stöđu. Hann náđi ţó mótspili sem andstćđingur hans hugđist kćfa međ ţví ađ gefa báđa hróka sína en fá drottningu í stađinn. Ţetta reyndist misráđiđ og frekari ónákvćmni gaf Tobiasi fćri á listilegum dansi riddara og hróks í kring um kóng Benedikts sem gat ekki haldiđ krúnunni eftir ţau vopnaviđskipti. 
Lengsta skákin var háđ á efsta borđi, ţar sem Markús gerđi harđa hríđ ađ forystusauđnum Sigurđi. Í miđtaflinu fékk hann örlítiđ frumkvćđi međ svörtu gegn afar varkárri taflmennsku Sigurđar. Ţrátt fyrir mannakaup hélt hann frumkvćđinu sem endađi međ ţví ađ hann vann peđ og ţegar annađ peđ virtist dauđans matur gafst Sigurđur upp. 

Akureyrarmeistarinn frá í fyrra hefur ţví náđ efsta sćtinu eftir fjórar umferđir ásamt Smára, en ţeir eigast einmitt viđ í nćstu umferđ. Ţeir félagar hafa ţrjá vinninga, en hálfum vinningi á eftir ţeim koma ţeir Sigurđur, Stefán, Karl og Tobias. Ţađ er ţví ţéttskipađ í baráttu efstu manna ţegar mótiđ er rúmlega hálfnađ. 

Í fimmtu umferđ, sem tefld verđur laugardaginn 25.janúar kl. 13 eigast ţessir viđ:
Markús og Smári 


« Síđasta fćrsla

Bćta viđ athugasemd

Hver er summan af fimm og ţremur?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband