Fyrsta umferđ SŢA; bókin hikstađi ađeins
Sunnudagur, 12. janúar 2025
Fyrsta umferđ 89.Skákţings Akureyrar var tefld í dag. Alls mćttu 12 keppendur til leiks, sem var mjög eftir vćntingum. Eins og stundum áđur átti bćđi ungir og aldnri sína fulltrúa og nálast aldursmunur yngsta og elsta keppanda 70 ár! Reyndar telfdu ţessir fulltrúar kynslóđanna saman í fyrstu umferđ. En úrslitin:
Markús-Benedikt 0-1
Sigţór-Smári 0-1
Baldur-Sigurđur 0-1
Eymundur-Gođi 1/2
Stefán-Björgvin 1-0
Karl og Valur Darri sátu hjá.
Af einstökum skákum er ţađ ađ segja ađ viđureignum Stefáns og Björgvins og Sigţórs og Smára lauk fremur snemma mep sigri hinna lífsreyndu. Skák Baldurs og Sigurđar var mjög spennandi ţar sem sá síđarnefndi missiti niđur vćnlegt tafl gegn ákafri sókn Baldurs. Um tíma var mát eđa drottningarvinningur í bođi fyrir ungmenniđ Baldur, en hann sá ekki ađ sér og skipti upp í tvísýnt endatafl, sem hann tapađi ađ lokum, enda viđ fyrrverandi sýslumann ađ eiga.
Ţá var komiđ ađ Eymundi og Gođa Svarfdal, (sem er jafnaldri Baldurs, enn í grunnskóla). Ţar fékk sá síđarnefndi snemma prýđisgóđa stöđu fyrir tilstilli franskrar varnar. Eymundur sá ţá ţann kost nćnstan ađ efna til hörkulegrar kóngssóknar og náđi eftir mannsfórn ađ tryggja sér ţráskák og jefntefli.
Ţá var ađeins eftir skák fráfarandi Akureyrarmeistara, Markúsar Orra; gegn Hörgdćlingnum harđskeytta, Bendikt Bćgisárjarli. Ţađ var vegist á og lengi óvíst hvernig fara myndi. Akureyrarmeistarinn langđi mikiđ undir en sá Hörgdćlski kom međ öflugt mótbragđ fór líka í sókn. Ţá saxađist mjög á tíma Markúsar. En skákin hélt áfram ađ vera ćsispennandi. Ţegar Bensi virtist vera ađ ná haustaki á Markúsi, náđi sá síđarnefndi ađ fórna skiptamun og fékk ađ launum tvo hćttulega frelsingja. Ađ endingu var ţađ ţó öflug gagnsókn Bćgisár-Bensa međ tveimur hrókum gegn kóngi Markúsar sem réđi úrslitum (ásamt tímahraki ţess síđarnefnda). Satt ađ segja óvćnt úrslit og baráttan um meisraratitilinn opin sem aldrei fyrr!
Önnur umferđ fer fram á miđvikudag og hefst kl. 18.00.
Ţá munu ţessir leiđa saman fáka sína:
Smári og Sigurđur
Benedikt og Stefán
Gođi og Karl
Valur Darri og Eymundur
Sigţór og Markús
Baldur og Björgvin sitja yfir.
Flokkur: Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 18:10 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ţú ert innskráđ(ur) sem .
Innskráning