Símon vann nýjársmótiđ

Ellefu keppendur mćttu á hiđ gođsagnarkennda nýjársmót Skákfélagsins, sem ađ venju val hleypt af stokkunum kl. 14 á nýjársdag. 
Snemma var ljóst hvađ sigurinn myndi lenda og ađ lokum fór svo ađ Símon nokkur Ţórhallsson stóđ uppi sem sigurvegari međ 10 vinninga af 10 mögulegum. Ađrir fengu minna, en voru ţó fullsćmdir af sínu framlagi. 
Gaman var ađ sjá ađ nýju gamlan félaga, Guđmund Frey Hansson, sem ađ eigin sögn hefur ekki hróflađ viđ taflmanni í ein 4-5 ár. Hann náđi 3-4. sćti engu ađ síđur og hlýtur ađ koma sterkur inn í eyfirskt skáklíf eftir ţetta.

Lokastađan:

19FMThorhallsson, SimonISL21931045,00
210IMKarason, Askell OISL20547,533,75
33 Eiriksson, SigurdurISL1878724,50
48 Hansson, Gudmundur FreyrISL1997723,50
56 Thoroddsen, BaldurISL1759619,50
611 Matharel, TobiasISL16855,515,75
74 Sigurgeirsson, Sigthor ArniISL1633513,00
85 Karlsdottir, Harpa HrafneyISL159134,00
97 Kondracki, Damian JakubISL149822,00
101 Bjorgvinsson, Bjorgvin ElvarISL01,54,25
112 Theodoropoulos, Iraklis HrafnISL00,53,7

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Hver er summan af tíu og nítján?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband