Síđustu mót
Sunnudagur, 15. desember 2024
Bođsmótinu lauk í síđustu viku. Viđ erum ekki ađ tíunda úrslitin á mótinu eđa lokastöđuna ţar sem afar misjafnt hversu margar skakir einstakir keppendur tefldu. Markús Orri fékk ţó óvéfengjanlega flesta vinninga, en hann tefldi fimm skákir af sjö og vann ţćr allar. Nćstu menn voru allir í einum hnapp, en vinningatalan segir fátt ţar sem mismargar skákir eru ađ baki. Ţađ meginmarkmiđ međ mótinu ađ gefa ungum og upprennandi iđkendum tćkifćri til ađ tefla viđ reyndari menn og eiga möguleika á ađ öđlast alţjóđleg skákstig (fyrir kappskák), gekk hinsvegar prýđilega upp. Ţannig munu ţau Nökkvi Már og Harpa vćntanlega koma inn á stigalistann nú um áramótin og Baldur Thoroddsen á ađeins eftir örfáar skákir til ađ fá sína stigatölu birta. Fleiri öđluđumst dýrmćta reynslu og allir höfđu gaman af. Alls tefldu 23 skákmenn eina eđa fleiri skákir á mótinu. Ţađ út af fyrir sig er frábćr árangur!
Svo minnumst viđ á tvö nýleg hrađskákmót. Fyrra mótiđ fór fram fimmtudaginn 12. des. Tímamörk 4-2 og sjö mćttu til leiks. Ţar sigrađi Sigurđur Eiríksson međ 5,5 vinninga af 6; Elsa María Kristinardóttir fékk 5 og Smári Ólafsson 4.
Síđara mótiđ var háđ í dag, 15. desember međ 10 mínútna umhugsunartíma. Ţar voru keppendur 10 talsins og tefldu sex umferđir. Enn kom Sigurđur fyrstur í mark; vann allar sínar skákir. Áskell varđ annar međ 5 og Stefán G Jónsson fékk 4.
Ţátttaka í almennum mótum félagsins er ađeins ađ glćđast á ný og munar ţar mestu ađ unga fólkiđ er nú duglegra ađ mćta; virđist ekki óttast ţađ lengur ađ kljást viđ ţá eldri og reyndari. Ţađ veit á gott.
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.