Atskákmótiđ; Markús Orri Akureyrarmeistari.
Sunnudagur, 24. nóvember 2024
Atskákmóti Akureyrar lauk í dag. Ţátttaka var nokkuđ góđ; alls mćttu 15 keppendur til leiks. Alls voru tefldar sjö umferđir eftir svissnesku kerfi; fjórar sl. miđvikudag og ţrjár í dag, sunnudag.
Makrús og Áskell voru efstir eftir fyrri daginn međ 3,5 vinninga eftir ađ hafa gert jafntefli í innbyrđis skák. Markús tók svo forystuna í fimmtu umferđ ţegar Áskell lék sig í mát gegn Smára. Í sjöttu umferđ voru heilladísirnar međ Markúsi ţegar Tobias gat mátađ hann í tveimur leikjum, en sást fyrir ţađ og tapađi.
Lokastöđuna má finna á chess-results, en verđlaunahafar voru ţessir:
1. Markús Orri Óskarsson 6,5 Akureyrarmeistari
2. Smári Ólafsson 6
3. Áskell Örn Kárason 5,5
4. Tobias Matharel 4 sigurvegari í unglingaflokki
11. Viacheslav Kramarenko 3 sigurvegari í barnaflokki
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.