Atskákmót Akureyrar hefst í vikunni
Sunnudagur, 17. nóvember 2024
Atskákmótiđ er eitt af lögbundnum mótum Skákfélagsins og hefur löngum veriđ nokkuđ vinsćlt. Mótiđ verđur teflt í tveimur lotum, alls sjö umferđir. Umhugsunartími 15-5.
Miđvikudaginn 20. nóvember kl. 18.00 1-4. umferđ.
Sunnudaginn 24. nóvember kl. 13.00 5-7. umferđ.
Hver umferđ tekur 35-40 mínútur. Mótiđ verđur reiknađ til alţjóđlegra hrađskákstiga.
Teflt er um meistarartitil félagsins í atskák, bćđi í opnum flokki, unglingaflokki (börn f. 2009-2011) og barnaflokki (börn f. 2012 og síđar).
Eins og endranćr er mótiđ öllum opiđ, en ađeins félagsmenn geta unniđ meistaratitla. Ţátttökugjald er kr. 1.000 (en frítt ađ venju fyrir börn sem greitt hafa ćfingagjald).
Skráning: Opnađ verđur fyrir skráningu á mótsstađ ca. 17:40 á miđvikudag. Mótiđ hefst stundvíslega kl. 18, ţannig ađ keppendur eru hvattir til ađ mćta stundvíslega.
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.