Íslandsmót ungmenna; prýđisárangur okkar iđkenda.
Miđvikudagur, 6. nóvember 2024
Íslandsmót ungmenna var haldiđ í Miđgarđi Garđabć nú sl. helgi. Teflt var um meistaratitla stráka og stelpna í fimm aldursflokkum, u8, u10, u12, u14 og u16. Metţátttaka var héđan ađ norđan, teflt í öllum flokkum nema ţeim yngsta. Árangur okkar fólks var ýmist framúrskarandi, góđur eđa vel viđunandi.
Mesta athygli vakti árangur tveggja af nýliđunum; Nökkvi Már varđ ţriđji í u10 flokknum
og Harpa önnur í u12 flokki telpna. Bćđi ađ tefla sínu fyrsta móti af ţessu tagi og stimpla sig inn í hóp öflugustu skákbarna í sínum aldursflokkum. Ţá fengu Sigţór og Markús brons í sínum flokkum (u14 og u16) en ţeir eru báđir margreyndir á ţessu sviđi og var árangur ţeirra eftir vćntingum - reyndar var Markús augljóslega í fćrum ađ vinna sinn flokk. Ađrir keppendur söfnuđu í reynslubankann og stóđu sig međ prýđi. Viacheslav og Valur Darri voru lengst af í toppbaráttu í u12 flokknum og höfnuđu rétt fyrir ofan miđju. Ţeir geta báđur bćtt sig en ţurfa ekki ađ skammast sín fyrir ţennan árangur. Skírnir hafđi á brattan ađ sćkja en komst frá mótinu međ fullri sćmd. Hann er á yngra ári í u10 flokknum og getur bćtt árangur sinn ađ ári. Kristian var ađ tefla á sínu fyrsta móti af ţessu tagi og átti erfitt uppdráttar, enda oft viđ mjög sjóađa andstćđinga ađ rćđa. En hann getur bćtt sig mikiđ međ áframhaldandi ástundun.
Flokkur: Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 18:54 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.