Næsta mót sunnudaginn 20. okt.
Miðvikudagur, 16. október 2024
Fremur rólegt verður á skáksviðinu hér í bæ á næstunni og munu annir og fjarvistir umsjónarmanna ráða þar nokkru.
Við efnum þó til 10 mín. móts nú á sunnudaginn. Byrjum kl. 13.
Svo er von á mótaáætlun fyrir síðari hluta haustmisseris á næstu dögum.
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.