Haustmótiđ; Markús og Áskell jafnir í efsta sćti.
Föstudagur, 11. október 2024
Úrslitakeppni haustmóts Skákfélags Akureyrar lauk í gćrkvöldi međ ţremur skákum.
Sigurđur lagđi Stefán ađ velli, Markús lagđi Karl og Áskell bar sigurorđ af Smára. Lokastađan:
Markús og Áskell 4
Karl og Smári 2
Sigurđur og Stefán 1,5
Töfluna og öll úrslit má finna á chess-results.
Sigurvegararnir ţurfa ţví ađ heyja aukakeppni um meistaratitil Skákfélagsins.
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.