Hausthrađskákmótiđ á sunnudag
Ţriđjudagur, 8. október 2024
Nú líđur ađ lokum haustmóts SA, síđasta umferđ tefld nk. fimmtudag og hefst kl. 18. Ţá eigast ţessir viđ:
Áskell og Smári
Karl og Markús
Sigurđur og Stefán.
Markús og Áskell hafa ţrjá vinninga fyrir lokaumferđina: Karl og Smári tvo.
Svo hefst klukkubarningurinn á sunnudag kl. 13, ţegar teflt verđur um meistaratitil félagsins í hrađskák. Tímamörk verđa 4-2. Almennt borđgjald gildir, en ađ venju ókeypis fyrir ţá ungu iđkendur sem stunda ćfingar hjá félaginu. Í ţetta sinn munum viđ einnig krýna meistara í barnaflokki, f. 2012 og síđar.
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.